Morgunblaðið - 01.02.1984, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.02.1984, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1984 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar -w~- tilkynningar Húsmæörafélag Reykjavíkur Fundur verður i félaginu að Baldursgötu 9, fimmtudaginn 2. februar kl. 8.30. Splluö veröur félagsvist Rœtf veröur um væntanlegan aöalfund Banda- lags kvenna. Konur fjölmenniö. Stjórnin Verðbréf og víxlar í umboössölu. Fyrirgreiösluskrifsfofan, fasteigna- og veröbréfasala. Vesturgötu 17, s: 16223. VERÐBREFAMARKAOUR HUSI VERSLUNARINNAR SlMI 687770 Símatímar kl 10—12 og 3—5. KAUP OE SALA VEOSKULOABRÉFA Nýbyggingar Steypur, múrverk, flísalögn. Murarameistarinn sími 19672. Arinhleösla Simi 84736. □ Helgafell 5984217 IV/V — 1 □ Glitnir 5984217 — Frl. I.O.O.F. 9 = 16502018% = Velt. « > Sálarrannsóknarfélag íslands Félagsfundur veröur haldinn fimmtudaginn 2. februar kl 20.30 í Hótel Hof. Doktor Erlendur Haraldsson flytur erindi um ný- legar tilraunir á sviöi sálarrann- sókna. Stjórnin. Systrafélag Fíladelfíu Systrafundur veröur í kvöld aö Háfúni 2 kl. 20.30. Guöbjörg Guöjónsdóttir sér um fundinn. Kaffiveitingar. Allar konur hjart- anlega velkomnar. Stjórnin Sálarrannsóknafélag Suöurnesja heldur almennan felagsfund i K.K.-húsinu v/Vesturbraut, Keflavík nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Gestir fundarins: Séra Árelius Níelsson, Þórkell Björg- vinsson frá Selfossi. Hljóöfæra- leikur Sverrir Guömundsson og Hlíf Káradóttir meö undirleik Ragnheiöar Skúladóttur. Félag- ar mætiö vel og stundvíslega. Sálarrannsóknafélag Suöurnesja. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. ÚTIVISTARFERÐIR Helgarferö 3.—5. febr. Vetrarferó á nýju tungli. Hauka- dalur, Gullfoss i klaka, Sandfell, skiðagöngur, gönguferöir. Gist viö Geysi. Sundlaug. Farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Sjáumst! Utivist. Fríkirkjusöfnuðurínn í Reykjavík Skemmtikvöld okkar sem aflýsa varð 22. fyrra mánaöar, veröur í Oddfellow-húsinu viö Vonar- stræti sunnudaginn 5. febrúar og hefst kl. 19.00 meö þorramat og hlaöboröi og skemmtiatriö- um á eftir. Safnaöarfólk fjöl- mennió og takiö meö ykkur gesti. Aógöngumiöar eru seldir í Verzl Brynju, Laugavegi 29, til föstudagskvölds. Stjórn kvenfélagsins. I.O.G.T. St. Veröandi nr. 9 og Frón nr. 227. Fundur i kvöld mióvikudag kl. 20.30. Æt. Ógiftur eldri maður sem er traustur og ekki fátækur óskar eftir aö kynnast ógiftri góöri konu 50 ára eöa eldri, má vera fráskilin. Svarbréf veröa sem trúnaöarmál og veröur þeim ekki svaraó nema sem undirrituö eru fullu skirnarnafni og fööurnafni og greinilegu heimilisfangi og símanúmeri. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt: „T — 005". raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Orösending um dráttar- vexti frá innheimtu Grindavíkurbæjar Athygli gjaldenda er vakin á því aö gjalddag ar opinberra gjalda sk. gjaldheimtuseöli eru 10 á ári þ.e. 1. dagur hvers mánaðar nema janúar og júlí. Dráttarvexti skal greiða af gjaldfallinni skuld þegar mánuöur er liðinn frá gjalddaga. Framvegis verður stefnt að því aö reikna dráttarvexti sem næst mánaðamótum og mega gjaldendur ekki búast við að neinn frestur verði þar á umfram þann mánuð frá gjalddaga sem áskilinn er í lögum. Grindavík 30. janúar, 1984, Innheimta Grindavíkurbæjar. Fagleg ráðstefna Sjúkra- liöafélags íslands verður haldin í veitingahúsinu Tess, Trönu- hrauni 8, Hafnarfiröi, 17. og 18. febr. nk. Dagskrá: Föstudagur 17. febrúar Kl. 14.00 setning: Margrét S. Einars- dóttir, formaöur SLFÍ. Kl. 14—15 Svefn: Ingólfur Sveinsson, læknir. Kl. 15—15.30 Kaffi. Kl. 15.30—16.30 Einhverf börn og kynning á barnageðdeild Kringsins við Dalbraut, Helga Hann- esdóttir læknir. Kl. 16.30—17.30 Breytingaraldur kvenna, Jón Þ. Hallgrímsson, læknir. Laugardagur 18. febrúar Kl. 10—11 Endurhæfing eftir slys, Haukur Þóröarson, læknir. Kl. 11 —12 Gerviliðir, Haukur Árnason, læknir. Kl. 12—13.30 Hádegisverður. Kl. 13.30—14.30 Hjartagangráöur, Guð- mundur Þorgeirsson, læknir. Kl. 14.30—15.30 Krampaköst hjá börnum, Pétur Lúðvíksson, læknir. Kl. 15.30—16.00 Kaffi. Kl. 16—17 Félagsráðgjöf á spítala, Stefanía Úlfarsdóttir, félags- ráðgjafi. Ráðstefnugjald kr. 650 (innifalinn hádegis- verður og kaffi). Ráðstefnustjórar: Halldóra Lárusdóttir, Sól- veig Hervarsdóttir. Ráðstefnuritarar: Val- gerður Gísladóttir, Kolbrún Sæmundsdóttir. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu félagsins í síma 19570 fyrir 10. febrúar nk. Aðalfundur Verkalýðs- ráðs Sjálfstæðisflokksins Aöalfundur VerKalyösraös veröur haldinn laugardaginn 4. februar 1984 kl. 10 00 i Valhöll. Háaleitisbraut 1. Dagskra: Venjuleg aóalfundarstörf. Kl. 10.45 Ræöa: Efnahags- og atvinnumál. Frummælandi: Lárus Jónsson alþingismaöur. Kl. 14.30 Ræöa: Stjórnmálaviöhorflð. Varaformaöur Sjálfstæöisflokksins F"-'örik fionhusson. Stjorn VerkatýósráOs. Lórus Friörik Fiskvinnslustöð Til sölu fiskverkunarfyrirtæki á Vesturlandi sem rekur hraðfrystihús, saltfisk- og skreið- arverkun. Nýjar og nýlegar byggingar og tæki meö mikla afkastagetu. Fasteignamiðstöðin, Hátúni 2, sími 14120 og 20424. Til sölu er fiskihausari og eins og hálfs tonna Toy- ota-lyftari, árg. 1977, söltunarker, neta- slöngur, netaúthald. Upplýsingar í síma 96—62296 eftir kl. 7 á kvöldin. Til trúnaðarmanna Sjálfstæðisflokksins í Laugarneshverfi og Háaleitishverfi Minnt er á áöur boöaöan fund með trúnaöarmönnum Sjálfstæöis- flokksins sem búsettir eru i áöurgreindum hverfum, meö Þorsteini Pálssyni formanni Sjálfstæöisflokksins og Friörik Sophussyni, vara- formanni. Fundurinn veröur haldinn i Valhöll fimmtudaginn 2 febrúar kl. 20.30. Stjórnir fétaga Sjálfstæóismanna i Háaleitishverfi og Laugarneshverfi SUS og Heimdallur Ólögleg fíkniefni Ráöstefna haldin laugardaginn 4. febrúar nk. í Valhöll viö Háaleitisbraut og hefst kl. 13.30. Dagakrá ráöstefnunnar: Kl. 13.30 Setning. Geir H. Haarde for- maöur SUS. v Kl. 13.40 Sýning kvikmyndarinnar .Engla- ryk“. Kl. 14.20 Þróun fíkniefnamála á falandi. Ásgeir Friöjónsson, sakadómari. Kl. 14.35 Sióferöilegar foraendur laga um ffkniefni. Kjartan G. Kjart- ansson heimspekinemi. Kl. 14.50 Sýning fíkniefnalögreglu á helatu tegundum ólöglegra fikniefna og tækjum til neyslu þeirra. Kl. 15.00 Kaffihlé Kl. 15.15 Oraakir, áhrif og afleiöingar fíkniefna. Jóhannes Bergsveins- son yfirlæknir. Kl. 15.30 Útbreiöala, meöferö og fyrir- byggjandi aögeröir. Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir. Kl. 15.45 Fyrirspurnir og almennar um- ræöur. Kl. 17.00 Ráöstefnuslit. Sigurbjörn Magn- ússon formaöur Heimdallar. Ráöstefnustjórar: Auöunn S. Sigurösson ritari SUS og Sigur- björn Magnússon. Allir velkomnir. Barnagæsla veröur á staðnum. % '<*% Auöunn J—w'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.