Morgunblaðið - 01.02.1984, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 01.02.1984, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1984 atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna Blikksmiður Starfsmaður óskast Bakari Óskum aö ráöa blikksmið til starfa sem fyrst. Upplýsingar á staðnum. BLIKKSMIÐJAN HQFÐI HF. HYRJARHÖFOA 6 - 110 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 10107 til vélritunar- og bókhaldsstarfa. Samvinnu- skóla- eða Verslunarskólapróf æskilegt. Uppl. aðeins á skrifstofunni. Marbakki hf., Hamraborg 1, Kópavogi, sími 43001 og 43268. Óskum að ráða bakara í framtíðarstarf. Góð laun fyrir réttan mann. Bakari Friðriks Haraldssonar sf., Kársnesbraut 96, sími 41301. Bílstjóri Vanan bílstjóra vantar strax: Þarf að hafa meirapróf. Upplýsingar á staðnum hjá verkstjóra. Sölustarf Óskum eftir kvenmanni til sölustarfa í kjöt- vinnslu allan daginn. Tölvukunnátta æskileg. Uppl. í síma 74100 (Sigurður). Kjöt og álegg. Fóðurblandan, Hf., Grandaveg 42. Starfskraftur óskast Skrifstofustarf Óskum aö ráða starfskraft fyrir einn umbjóð- anda okkar. Starfið er fólgiö í almennum skrifstofustörfum, s.s. almennri afgreiðslu, símavörslu og einhverri vélritun. Vinnutími kl. 9—17 eða 18. Viö leitum að vandvirkum starfskrafti með létta og góða framkomu. Nánari uppl. á skrifstofunni kl. 9—15. til starfa í eldhúsi, um er að ræða aðstoðar- starf við gerð morgunverðar. Vinnutími frá 7.30—11.30. Upplýsingar gefur yfirmatsveinn á staðnum milli kl. 9—12. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Hótel Saga, veitingarekstur. AFLEVSMGA-OG RAÐNM3ARPJÓNUSTA Hverfisgötu 16 Á, sími 13535. Opið kl. 9—15. Laghentur maöur Framleiðslufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu leitar að laghentum manni til framtíðarstarfa. Viðkomandi verður að geta haft umsjón meö vélum auk annarra verksmiðjustarfa. Góð laun eru í boði fyrir réttan aðila. Umsóknir sem greina frá menntun og fyrri störfum óskast sendar augld. Mbl. merkt: „L — 1824“ fyrir 7. febrúar nk. ® Við leitum að raftæknifræöingi fyrir tækni- sviö fyrirtækisins. Starfið felst í uppsetningum, viðhaldi, breyt- ingum og eftirliti IBM-véla. Hér er boðið upp á mjög fjölbreytt starf í síbreytilegu umhverfi með mikla framtíðar- möguleika og góð laun. Viðkomandi verður aö hafa til aö bera snyrti- mennsku, lipurö, festu og samskiptahæfi- leika í ríkum mæli og vera undir það búinn að sækja nám erlendis á enskri tungu. Æskilegur aldur 25—30 ára. Umsóknareyðublöö liggja frammi hjá síma- þjónustu, og þeim skal skilað fyrir 10. febrúar ásamt afriti prófskírteina svo og meömælum ef til eru. Skaftahiíö 24. Knattspyrnusam- Starfskraftar band Islands óskast auglýsir eftir manni til starfa aö fræðslu og unglingamálum. Starfiö er hugsað sem hlutastarf í hálft eða heilt ár og felst m.a. í eftirfarandi: • Undirbúningsvinna á námsefni þjálfara- námskeiða. • Umsjón með námskeiðum. • Umsjón með og söfnun kennsluefnis. Annað fræðslustarf, leiðbeiningar og hvatn- ing við knattspyrnufélög um eflingu fræðslu- starfs, unglingaþjálfunar, knattþrauta, mini- bolta o.fl. sem flokkast getur undir nýjungar á þessu sviði. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Umsækjandi greini frá reynslu og menntun sem að gagni mætti koma í starfi sem þessu. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 10. febrú- ar merkt: „KSÍ — 1823“. Óskum að ráða starfskrafta aö fyrirtæki á sviði pappírsiðnaöar sem er í uppbyggingu. 1. Skrifstofustarf Starfið felst í eftirfarandi: Útskrift á nótum og reikningum, bréfaskriftum, (íslenska og helzt enska), umsjón með bankareikningum, toll- skýrslur, verðútreikningar, telex, launaseðlar, vélritun, símavarsla. 2. Framleiðsla — Verkstjórn Starfið felst í uppbyggingu og vinnu við fram- leiöslu sem krefst handlagni og áhuga á vél- um. Leitað er að starfskröftum sem eru stundvísir og röskir og vilja leggja sig fram til að vinna fyrirtækið upp. Boðið er upp á góða starfsaöstöðu og laun sem ákveðast eftir hæfni og árangri. Umsóknir, sem farið er með sem trúnaöar- mál, ásamt upplýsingum um fyrri störf og annað sem máli skiptir, leggist inn á auglýs- ingadeild blaðsins merkt: „Offset/Repró — 545“, fyrir 7. febrúar nk. Hf. TRÉSMIflJA - VNESVEG STYMISBðlMI-SÍMI 13-8225 Húsasmiðir — Verkamenn! Okkur vantar nú þegar nokkra vana og vand- virka smiði og laghenta verkamenn í vinnu- flokk við uppsetningu og frágang á Aspar- einingahúsum á Stór-Reykjavíkursvæði. Mikil vinna framundan. Uppl. gefur verkstjóri í síma 54982. Innheimtufólk Okkur vantar innheimtufólk á eftirtöldum stöðum á landinu: Borgarfjörður Eystri, Breiðdalsvík, Djúpivog- ur, Flateyri, Grenivík, Grímsey, Hnífsdalur, Hofsós, Hveragerði, Kirkjubæjarklaustur, Laugarvatn, Neskaupstaður, Patreksfjörður, Raufarhöfn, Reyðarfjörður, Varmahlíð, Þing- eyri og einnig í vestur- og austurbæ Reykja- vík. Upplýsingar veitir Guðrún Georgsdóttir hjá okkur. Frjálst framtak, Ármúla 18, sími 91-82300. Félagsstofnun stúdenta óskar aö ráða starfsmann til sumarafleysinga á Ferðaskrifstofu stúdenta. Starfið er fólgið í eftirfarandi: 1. Móttaka á ferðapöntunum. 2. Útgáfa farseöla. 3. Öll almenn ferðaskrifstofustörf. Starfið krefst góörar tungumálakunnáttu og æskilegt er að starfsreynsla á ferðaskrifstofu sé fyrir hendi. Viðkomandi þarf að geta farið á námskeið hjá Flugleiðum 7.—10. febrúar og að geta hafið störf í maí. Skriflegar umsóknir þurfa að hafa borist til skrifstofu Félagsstofnunar stúdenta pósthólf 21, 121 Reykjavík, merkt starfsmannahald, fyrir 3. febrúar. Ferðaskrifstofa stúdenta er almenn feröa- skrifstofa með það að megin markmiði að bjóða fjölbreytt úrval ódýrra ferða við hæfi ungs fólks. Skrifstofan hefur söluumboð fyrir fjölmargar erlendar ferðaskrifstofur svo sem SSTS og DIS í Kaupmannahöfn, NBBS í Amsterdam og Worldwide Student Travel í London, auk þess að hafa umboð á íslandi til útgáfu Interrail korta. SKRIFSTOFA STUDENTA Hringbraut, sími 16860

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.