Morgunblaðið - 05.02.1984, Síða 7

Morgunblaðið - 05.02.1984, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1984 55 Tvítug stúlka í Ghana sem safnar póstkortum: Freeda Essilfe, P.O. Box 517, Oguaa Centre, Cape Coast, Ghana. Myndbandaleigur athugið Nýlega var fariö á flest allar myndbandaleigur á höf- uöborgarsvæöinu á vegum samtaka rétthafa mynd- banda á íslandi. Kom þá í Ijós aö umtalsvert magn af ólöglegu myndbandaefni var til útleigu á mörgum þessara leiga. Reynslan hefur sýnt aö efni sem þetta er oft í framhaldi slíkra kannana selt í myndbanda- leigur á landsbýggöinni. Er hér meö varað viö því aö kaupa slíkt efni þar sem viðkomandi aöili á þá yfir höföi sér málaferli frá hendi rétthafa. Er skoraö á alla eigendur myndbandaleiga aö kynna sér í hvert skiþti rétt eiganda áður en af kaupum veröur. Mun skrifstofa samtaka rétthafa myndbanda einnig veita uppl. um réttindamál sinna félagsmanna. Samtök rétthafa myndbanda á íslandi. TIL SÖLU BMW 728 I Árg.: 1982. Litur: Blár Metalic. Vél: 6 cyl. 184, din hestöfl. Ekinn: 22 þús. km. Vökvastýri, sjálfskipting, þaklúga, útvarp, segulband, sumar- og vetrardekk, litaö gler. Nánari uppl ísímum: 93—2117 heimasími. 93—1143 vinnusími. Þrettán ára finnsk stúlka með áhuga á dýrum, tónlist og íþrótt- um: Tiina Latto, Luhtikatu 4c22, 15500 Lahti 50, Finland. Átján ára japönsk stúlka, sem safnar frímerkjum og póstkortum: Hitomi Nhimose, 115-2 Minehata Ohbu-m, Ohbu-s Aichi 474, Japan. Tyeir piltar frá Ghana, 17 og 18 ára gamlir, skrifa saman bréf og óska eftir pennavinum. Áhugamál margvísleg: Isaac Meematoma Aggrey og Isaac Emmanuel Quanoo, Box 23, Breman-Esiam c/r, Ghana. Átján ára piltur í Ghana með áhuga á íþróttum: Ebenezer Essilfie, P.O.Box 74, Cape Coast, Ghana. Fimmtán ára japönsk stúlka með tónlistaráhuga: Kimiko Ota, 3-61 Nishimachi 3-chome, Kameda-machi, Niigata 9504)1, Japan. Frá Svíþjóð skrifar 23 ára piltur með áhuga á tónlist, dýrum, lestri bóka og tímarita, auk þess sem hann er mynt- og póstkortasafn- ari: Lars-Göran Olsson, Norra Rolfserudsviigen 9, 661 00 Saffle, Sverige. Frá Ghana skrifar 24 ára piltur með áhuga á ljósmyndun, tónlist og bréfaskrift: John N.S. Dadrie, Ghana Publishing Corporation, Victoriaborg Press, Machine section, P.O.Box 124, Accra, Ghana. Sextán ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist og póstkortum: Kinuko Honda, 20 Nakaootsuka, Fujiokashi Gumma, 375 Japan. Frá Nýja Sjálandi skrifar 22 ára stúlka sem segir áhugamál sín breytast jafn oft og veðráttan, en hefur þó alltaf gaman af kvik- myndum, að sóla sig á ströndinni og snæða góðan mat á veitinga- húsum: Kathy Growden, 320 Bayview Road, SL Clair, Dunedin, New Zealand. GÆÐI+NOTAGILDI=SPECTRAVIDEO ... framar öllum fyrir heimilið, einstaklinginn, skólann og ___ minni verkefni í fyrirtækinu... SPECTRA VIDEO tölvurnar boða nýja stefnu í framleiðslu einkatölva. Stefnu sem miðar að meiri gasðum, notagildi og líftíma, fyrir minni pening en áður hefur þekkst. SPECTRA VIDEO tölvurnar geta nýtt stærsta safn „ alvöru “ hugbúnaðar sem til er í heiminum (undir diskstýrikerfunum (CP/M 2.2, CP/M Plus, Personal CP/M og MSX-DOS) og einnig hágæða hugbúnað fyrir tölvustýrt nám, heimilishald og leiki undir MSXgrunn- stýrikerfinu (á diskettum, snældum eða fastaminniskubbum). SPECTRAVIDEO tölvurnar eru afkvæmi nýs staðals, sk. MSXstaðall, sem bandaríski hugbúnaðarrisinn MICROSOFThefur hannað. Markmiðið með staðlinum er að allar tötvur, sem honum fylgja geti notað sama hugbúnað og aukatæki, þannig að úrval og gæði verði sem mest. Þá við- heldur MSX staðallinn samræmi við MS-DOS gagnaskrár og CP/M hugbúnað. Og ekki síst þá innheldur hann fullkomnasta BASIC forritunar- málið sem til er fyrir smátölvur nú. MSX BASIC'in er sú eina sem inniheldur alla eftirtalda kosti til viðbótar við þá venjulegu: innbyggð tvö fjölskipanamál (macro language) fyrir tón- list og myndræna forritun, æðrimáls skipanir fyrir meðhöndlun 32 spræta (32 lög á mismunandi hæðum á skjánum, nauðsynlegt fyrirgóðar hreyfi- myndir), stýripinna, klukku, skiptingu minnis í banka, þannig að fleiri en eitt forrit geta verið í gangi í einu ofl. Veljirþú í samræmi við gæði, notagildi. framtiðamot ogaðfá sem mest fyrir aurana er valið auðveit-»SPECTRA VIDEO DÆMI UM VERÐ : SV-318, tölva með 32 KB vinnsluminni kr. 11.640.- SV-328, töiva með 80KB vinnsluminni kr. 17.625,- Kasettutækí, 2ja rása, stafrænt/hljóð kr. 1.945,- Diskstjórnkort (f. 2 drif CP/M fyl9'r) kr. 4.517,- Diskettustöð (256 KB óformað) kr. 12.785,- 64KB viðbótar vinnsiuminni kr. 4.170,- Super Expander; kassi fyrir 7 viðaukakort kr. 4.811,- Mini Expander; tengill fyrir 1 kort kr. 858.- Coleco aðiagari kr. 1.860,- Quickshot stýripinni kr. 495,- + fjölda annarra viðtækja og hugbúnaðar Forrlt *ð verdmæti kr. 3.000,00 tyigja rræi hverri SPECTRAViDEO tóivu. (Htlmillsbókhald, tveir v.ndailr ieikir og MSX BASIC kynnlng). CP/M HUGBUNAÐUR Féanhg tonHunmr- unsrmél, m.a.: Ymia þakktur gmöahugbunaóur itUL: Ada Memoplan - ritvinnsla APL Microplan - töfluútreikningakerfi BASIC Pro/itplan - áætlanakerfi C Docuplan - textameðhöndlun COBOL ANSI '74 Graphplan - graftkkerfi COMAL-80 Fileplan - gagnasafnskerfi Forth Dataplan - gagnasafnskerfi Fortran Dbase II - gagnasafnskerfi LISP Sensible Solution - gagnasafnskerfi Logo Multiplan - töfluútreikningakerfi Modula II SuperCalc - töfluútreikningakerfi Pascal The Last One - sjálfvirk táknsetning PL/I DataFlex - gagnasafnskerfi Pilot CP/NET (+CP/NOS) - nærnetkerfi Prolog o.m.fl. Hugbunadsrurvalid áom SPECTRA VIDEO tðtvumæ goti notai gara þmr at upplðgium koatl fyrir alla, aam vllja nota tðhrur á hagnytan hátt; lika þá leikglðiu .. . SAMANBURÐARTAFLA SPECTRAVIDEO SV-328 SPECTRA VKfEO SV-319 APPLEIIE COMMODORE 64 BBC MODELB DRAGON 32 ORIC-1 SINCLAIR SPECTRUM ATARI 900 IMNNtSSTÆROáR VINNSL UMINNI (RAM) 80KB 32KB 64KB 64KB ■32KB 32KB 16KB 16KB 48KB - STÆKKANLEGT1 258KB 256KB 128KB - - 64KB 64KB 48KB - FASTAMINNI (ROM) 32KB 32KB 16KB 20KB 32KB 16KB 16KB 16KB 10KB INNIHELDUR MSX-BASIC JA JA NEI NEI NEI NEI NEI NEI NEI -FJÖLSKIPANAMÁL F GRAFlKA tónlist JA JA NEI NEI NEI NEI NEI NEI NEI -STÆKKANLEGTl 98KB 96KB ~ - - - - - 42KB LYKLABORÐ: FJÖLDILYKLA 87 71 63 66 73 53 57 40 61 ADSKILDIR TALNAL YKLAR JA NEI NEI NEI NEI NEI NEI NEl NEI SÉRSTAKIR RITVINNSL UL YKLAR JA JA NEI NEI NEI NEI NEI NEI NEI FORRITANLEGIR L YKLAR JÁ(IO) JA (10) NEI JA (8) JA (10) NEI NEI NEI JÁ(t) BLOKKGRAFlK FRA L YKLABORÐI JA JA NEI JA JA jA ja JA JA LETK/TÓM/ OHAFtK KOST1R: AÐSKILININNSTUNGA FYRIR FASTAMINNISHYLKI JA JA NEI NEI NEI ja . NEI NEI JA INNBYGGÐUR STÝRIPINNI NEI JA NEI NEI NEI NEI NEI NEI NEI LITIR 16 16 15 16 16 9 6 8 128 GRAFlSK UPPLAUSN 256x192 256x192 280x160 320x200 256x640 256x192 240x200 256x192 320x192 .SPRÆTUR' 32 32 NEI 4 NEI NEI NEI NEI 4 HLJÓÐGERVILL JA JA NEI jA JA JA JA NEI JA - FJÖLDIRADDA 3 3 - 3 3 3 3 - 4 - A TTUNDIR PR RÖDD 8 8 - 9 - 5 6 - 4 - TÓNMÓTUN jA JA - JA - NEI JA - NEI FYRIRLIGGJANDIADLAGARIFYRIR COLECO FORRIT ja JA NEI NEI NEI NEI NEI NEI NEI VKJTÆKI: SNÆLDUTÆKI 2 RÁSIR 2 RASIR 1 RAs 1 RAS 1 RAS 1 RAS 1 RAS 1 RAS 2 RASIR -HLJÓÐl/0 jA JA NEI NEI NEI NEI NEI NEI ja - INNB MlKRÓFÓNN jA jA NEI NEI NEI NEI NEI NEI jA BtruSLUPLÁssPR DtSKCmjsrOB 256KB 286KB 143KB 170KB 100KB ' ~ 320KB E/T 92KB SAMRÆmNG VKJ CP/M2.2 JA JA NEI NEI NEI NEI NEI NEI NEI CP/MPLUS ja jA NEI NEI NEI NEI NEI NEI NEI PERSONAL CP/M ja ja NEI NEI NEI NEI NEI NEI NEI MSX-DOS JA ja NEI NEI NEI NEI NEI NEI NEI Kynntu jbér mál/ð nánar! Tölvuland hf 105 Reykjavík Utsölustaður i Reykjavik: BÓkabuð Braga Tölvudeild v/Hlemm, Sími: 29311

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.