Morgunblaðið - 05.02.1984, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1984
68
NYTT SIMANUMER
í NÝJU HÚSNÆÐI Á NÝJU ÁRI
L 4^
RBtíi
687700
V
Við fluttum okkur um set
í nýtt glæsilegt húsnæði,
eða yfir portið láttu sjá þig
Dagana 6. — 7 febrúar efnum við, í húsakynnum okkar í Sundaborg,
til sýningar á tækjum, borðbúnaði og áhöldum fyrir veitingasali,
þvottahús og stór eldhús (mötuneyti).
Á sýningunni verða m.a. kynntar vörur frá ZANUSSI *
’ » • VILLEROY& BOCH • IVfÍele
(j|)MVNDAMÓr
JÓHANN ÓLAFSSON & C0
43 Sundaborg • 104 Reykjavík • Sími 82644
f KAUPMENN- VERSLUNARSTJÓRAfí
AVEXTIR
IKUHWAR
Bwianar Dol Monta — Appalainur Jatfa — Appalaínur Fuenora — Apf
atainur gríakar — Btóéappolaínur ftalía — Klomantínur Minaolaa -
Ktomontfnur apénakar — Epli frönak GoMan — Epli frönak rauö -
Sftrónur Jaffa — 8ítrónur ftalakar — Graipfruit Jaffa — Graipfruit Rub
Raad — Melónur — Vinbar gran — Vfnbar bli — Perur ftalia -
Avocado — Döölur — Mangó — Plómur — Naktarinur — Kiwi -
Pamaloa — Ugly fruit.
EGGERT KRISTJAIMSSOIM HF
Sundagörðum 4, simi 85300
Hafnarfjörður:
Kiwanis-kaffi
fyrir aldraða
Kiwanisklúbburinn Eldborg í
Hafnarfirði verður með sitt árlega
kaffi fyrir aldraða í Skiphóli,
sunnudaginn 5. febrúar, og hefst
hófið kl. 3. Þar verður boðið upp á
ýmis skemmtiatriði og dans og að
venju munu Sinawik-konur (eig-
inkonur Kiwanisfélaga) sjá um
kaffi og meðlæti. Allir aldraðir í
Hafnarfirði eru hvattir til að
koma og eru Kiwanisfélagar
reiðubúnir að sækja þá sem þarf
og er þeim bent á að hringja í
síma 52502 eftir kl. 13.30.
Kristniboðsvika
í Hafnarfirði
KRISTNIBOÐSVIKA Kristniboðs-
deildar KFUM og K í Hafnarfírði
hefst í kvöld klukkan 20.30 í húsi
félaganna á Hverfísgötu 15. Sam-
komur verða svo öll kvöld vikunnar
á sama tíma.
í frétt frá félögunum segir, að á
þessum samkomum verði sagt frá
starfi Kristniboðssambandsins í
Eþíópíu og Kenýa og sýndar verða
myndir frá starfi íslenzkra
kristniboða þar. Fluttar verða
ræður og sungið. Á samkomunni í
kvöld verður Skúli Svavarsson
kristniboði ræðumaður, en á
mánudagskvöldið talar Katrín
Guðlaugsdóttir kristniboði. Susie
og Páll Friðriksson sjá um kristni-
boðsþátt í kvöld og Skúli Svav-
arsson á mánudagskvöld.
Á þessum samkomum verður
tekið á móti gjöfum til kristni-
boðsstarfsins.
Biblíufundur í
Norræna húsinu
NORRÆNN biblíufundur verður
haldinn í tilefni 400 ára afmælis
Guðbrandsbiblíu í Norræna húsinu
á morgun, mánudag. Er hann þáttur
í starfí Hins íslenska biblíufélags á
Biblíuárinu 1984.
Á fundinum verður fjallað um
ýmis mál er varða Biblíuna, út-
gáfu hennar og útbreiðslu á Norð-
urlöndum. Sérstakir gestir fund-
arins eru þrír framkvæmdastjórar
norrænna biblíufélaga, þeir Ebbe
Arvidson frá Svíþjóð, Niels Jörg-
en, frá Danmörku og Gunnar Stál-
sett, frá Noregi. Einnig verður þar
Evrópuframkvæmdastjóri Sam-
einuðu biblíufélaganna, Odd Telle.
Fundurinn er öllum opinn.
(Úr frétutilkynningu.)
Skíðagöngu-
brautir í borg-
arlandinu
Á VEGUM Reykjavíkurborgar og
í samráði við SKRR munu verða
troðnar skíðagöngubrautir í borg-
arlandinu. Um þessar mundir eru
göngubrautir á Klambratúni,
Fossvogi og Laugardal. Þá eru
troðnar göngubrautir á skíða-
svæðunum í nágrenni Reykjavíkur
í Bláfjöilum, Hveradölum,
Hamragili og Skálafelli. Trimm-
landskeppnin hófst 15. jan. og lýk-
ur henni 30. apríl nk. Skrán-
ingarspjöldum er dreift á skíða-
svæðunum.
(Úr frétUtilkynningu.)
Höföar til
.fólksí öllum
starfsereinum!
t-