Morgunblaðið - 05.02.1984, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 05.02.1984, Blaðsíða 22
70 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1984 iuOWU* iPÁ BRÚTURINN |Vll 21. MARZ—19-APRlL t>ú skalt vera med vinum þínum eins mikið og þú getur fjrri part dagsins. Vináttubönd styrkjast og ykkur tekst að koma ýmsum máíum í framkvæmd sem þér befði aldrei tekist á eigin spýt NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þú nærð góðu samkomulagi við ástvini þína í dag. Skipulagning framtíðarinnar gengur vel og þú færð frekar stuðning heldur en mótbárur. Þú hittir skemmtilegt fólk í kvöld og eignast njja vini. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl Þú ált gott samxUrf vió þína nánustu í dag. Þú nýtur góós af því að þínir nánustu þekkja fólk sem þekkir fólk. Ef þú feróast í dag kjnnistu fólki sem hefur mikil áhrif á þig. KRABBINN 21. JÍINl—22. JÍILl Tekjur maka þíns eóa félaga aukast svo aó sameiginleg fjár mál jkkar líta betur út. Þú get ur fengið góóa fjrirgreiðslu ef þú leitar til banka. Þetta er góð- ur dagur til þess aó befja nj vióskipti. r.^nuóNiÐ Í23. JÚLl-22. ÁGÚST Þetta er góóur dagur fjrir þá sem eru giftir eóa í Ibstu sam- bandi. Þú átt gott með að vinna meó maka þínum eóa félaga og afraksturinn veröur góður. Not aóu ímjndunaraflió. MÆRIN ___23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú hefur góóa hæfileika til þess aó lejsa vandamál í vinnunni í dag. Yfírmenn þínir kunna vel aó meta hrefileika þína. Þú fcró óvcnt laun. ÞetU er góóur dag- ur og þú þarft ekki aó hafa áhjggjur. R»fFi| VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Þú þarft líklega að fara í feróa- lag meó stultum fjrirvara. Þér tekst aó koma bréfaskriftum og öðrum samskiptum við vini þína á fjarlægari stöðum í samt lag. Þér bjóst að vinna frameftir í dag og auka tekiurnar. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. ÞetU er góður dagur fjrir þá sem sUnda í fasteignaviðskipt- Þú græóir meira en þú bjóst vió. ÞetU er tilvalinn dagur til þess aó bjrja nj kjnni. ÁsU- málin ganga vel. 14 BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Það skeður eitthvað óvænt í dag sem verður til þess að þér rejn- ist auðveldara að ákvarða hvað beri að gera í framtíðinni. Þú njtur óskiptrar athjgli allra í fjólskyldunni m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I>að skeður eitthvað á bakvið tjöldin í dag sem reynist aérlega hjálplegt I fjármálum þínum. I»að er gagnlegt að fara í stutt ferðalag. Þér tekst að bæta sambandið við þína nánustu. I@ VATNSBERINN ^--=— 20. JAN.-18. FEB. Fjrri partur dagsins er mjög skemmtilegur hjá þér. Þú ættir að vera sem mest með vinum þínum og hafa það reglulega skemmtilegt. Þú er heppinn í peningamálum þegar líða tekur á daginn. i FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þetta er fremur rólegur dagur og þér tekst að gera góðan samning. Fólk sem hefur völdin getur hjálpað þér mikið. Fjár- málin lagast. Vertu með vinum þínum í kvöld. DYRAGLENS TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK Nei, ég hefi aldrei heyrt um neinn meó „hreiðurvirki“. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Við höfum séð afbrigði af þessu spili áður: Norður ♦ G3 V 842 ♦ G76 ♦ ÁKD43 Suður ♦ ÁK2 VÁ5 ♦ Á1032 ♦ 8765 Vestur Norður Austur Suður — — Pass 1 tígull 1 hjarta 2 lauf Pass 2 grönd Pass 3 gröncl Allir pass Vestur spilar út hjartakóng. f fljótu bragði virðist þetta vera einfalt spil. Ef laufið hegðar sér skikkanlega eru níu beinir tökuslagir. Þetta er hárrétt, nema hvað laufið þarf nákvæmlega að liggja 2-2 til að níu slagir fáist fyrirhafn- arlaust. Það þarf að hafa svo- lítið fyrir því að vinna spilið í 3-1-legunni. Norður ♦ G3 V 842 ♦ G76 ♦ ÁKD43 Vestur Austur ♦ D764 ♦ 10985 V KDG109 V 763 ♦ K95 ♦ D84 ♦ 10 ♦ G92 Suður ♦ ÁK2 VÁ5 ♦ Á1032 ♦ 8765 Það er heldur nákvæmar að gefa fyrsta hjartaslaginn. Næsti slagur fæst á hjartaás og þá er landið prófað. Þegar 3-1-legan kemur í ijós verður að treysta á að vestur eigi að- eins fimmlit í hjarta, því nauðsynlegt er að nota hjarta- hundinn í borðinu til að losa stífluna í laufinu. Honum er spilað og laufi kastað heima og þar með eru níu slagir í húsi. Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Havana á Kúbu í fyrra kom þessi staða upp í skák spænska alþjóða- meistarans Manuel Kivas, sem hafði hvítt og átti leik, og kúb- anska stórmeistarans Silvino Garcia. Rivas, sem sigraði á mótinu, fann nú mjög fallega og óvenjulega fléttu í stöð- unni: 25. Bh3!! — Rg4 (Ef svartur hefðu þegið fórnina með 25. — Bxh3, hefði hvítur leikið 26. Rf5! og klippt á sambandið milli Bh3 og Hc8 með afdrifa- ríkum afleiðingum.) 26. Rf5 — Df6, 27. Hafl — Rf4 (Örvænt- ing.) 28. gxf4 - exf4, 29. Khl — Kf8? 30. Dxd7 og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.