Morgunblaðið - 05.02.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 05.02.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1984 79 VINSÆLDA- LISTARNIR Ýmissa hluta vegna féll vin- sældalisti Járnsíðunnar og Tónabæjar niöur á JárnsfAunni sl. sunnudag. Slfkt á ekki aA þurfa aA gerast en gerAist samt vegna sameiginlegs klaufaskap- ar beggja aAila. Listínn, sem val- inn var á þriAjudag, fylgir hér ferskur. Af skiljanlegum ástæA- um er ekki hægt aA geta þess f hvaAa sæti lögin voru f sfAustu viku. 1 Owner Of A Lonely Heart/ YES (5) 2 Joanna/ KOOL AND THE GANG (?) 3 Break My Stride/ MATTHEW WILDER (?) 4 Where Is My Man/ EARTHA KITT (3) 5 Let The Music Play/ SHANNON (?) 6 New Dimension/ IMAGINATION (3) 7 That’s AII/GENESIS (3) 8 Talking In Your Sleep/ ROMANTICS (3) 9 Running With The Nlght/ LIONEL RICHIE (?) 10 Say It Isn’t So/ HALL OG OATES (6) Eins og sjá má á þessum lista hefur oröið nokkur uppstokkun og snákabandalag þeirra Duran Duran-manna er horfiö af listan- um. Hvarf reyndar af listanum f síöustu viku og náöi þvf ekki aö hnekkja meti þeirra Michael Jackson og Paul McCartney, sem sátu í 8 vikur á listanum. Þaö geröu þeir Duran-menn einnig og geta vel viö unaö. Nú er bara aö sjá hvort Hall og Oates eöa jafn- vel Yes setji nýtt met. Breski listinn Davíö Pálsson, gamall góö- kunningi Járnsíöunnar, er vakn- aöur til lífsins á nýjan leik, ef svo má aö oröi komast. Hann er einn þeirra manna, sem fylgjast ör- grannt meö öllu þvi er gerist í breska poppheiminum. Einn liöur í þeirri viöleitni er aö hlusta alltaf á „top 20” í BBC á þriöjudögum. Þannig leit breski listinn út þessa vikuna: 1(1) Relax/FRANKIE GOES TO HOLLYWOOD (4) 2 (10) Girls Just Want To Have Fun/CYNDI LAUPER (2) Paul Morley úr Frankie Goea To Hollywood, aem trónar f afata aæti breaka liatana þeaaa vfk- una. 3 ( 3) That's Living Alríght/ JOE FAGIN (4) 4 (—) Radio Ga Ga/QUEEN (1) 5 (14) Break My Stride/ MATTHEW WILDER (2) 6 (12) Feels Like Heaven/ FICTION FACTORY (2) 7 ( 2) Pipes Of Peace/ PAUL McCARTNEY (5) 8 (11) Here Comes The Rain Again/EURYTHMICS (3) 9 (17) Killing Moon/ECHO AND THE BUNNYMEN (2) 10 ( 8) Wonderland/ BIG COUNTRY (3) 11 ( 5) A Rockin’ Good Way/ SHAKY OG BONNIE (4) 12 (—) New Moon On Monday/ DURAN DURAN (1) 13 (—) Holiday/MADONNA (1) 14 ( 6) Nobody Told Me/ JOHN LENNON (3) 15 ( 9) Wishful Thinking/ CHINA CRISIS (3) 16(4) What Is Love?/ HOWARD JONES (8) 17 (13) I Am What I Am/ GLORIA GAYNOR (2) 18 (—) Doctor Doctor/ THOMPSON TWINS (1) 19 ( 7) Bird Of Paradise/ SNOWYWHITE (4) 20 (—) What Difference Does It Make?/SMITHS (1) Yes — efst é Tónabæjarlistanum. Vissir þú? 29. janúar ★...aö þennan dag voru liðin sex ár frá þvi David Coverdale til- kynnti formlega stofnun hljóm- sveitarinnar Whitesnake eftir aö hafa gefiö út sólóplötu meö sama nafni? ★...aö tvö ár voru liöin frá því Gary Numan, sem haldinn er ólæknandi flugdellu, brotlenti á A 3051-þjóðveginum i Bretlandi eftir aö vél hans varö bensín- laus? Hvorki hann né farþegana sakaöi. ★...aö ár var liðiö frá dauöa Billy Fury, sem frægur varö snemma á sjöunda áratugnum? Banamein var hjartagalli. 30. janúar ★...aö 37 ár voru liöin þennan dag frá því Steve Marriott úr Small Faces og síöar Humble Pie kom í heiminn? ★...aö 15 ár voru liðin frá því Bítl- arnir sálugu léku síöast saman opinberlega (ef hægt er þá aö nota þaö orö um þessa tónleika). Þeir komu saman á þaki húss Apple-plötuútgáfunnar og léku þar í dágóóa stund, öllum sem til heyröu til mikillar undrunar en jafnframt taumlausrar gleöi. 31. janúar ★...aö 38 ár voru liðin frá fæö- ingu Terry Kath í Chicago? Kath Alice Cooper fórst af völdum voöaskots fyrir nokkrum árum. ★...aö Phil Manzanera úr Roxy Music átti 33 ára afmæli þennan dag? ★ ,..að Phil Collins úr Genesis átti einnig afmæli þennan sama dag? Hann varö 33 ára eins og Manz- anera. ★...að 28 ár voru liöin frá fæð- ingu Johnny Rotten, sem geröi garöinn frægan meö Sex Pist- ols? 1. febrúar ★...aö Pink Floyd-flokkurinn sneri sér alfarió aö tónlistinni þennan dag fyrir 17 árum, þ.e. meðlimirnir helguöu sig henni al- fariö og höföu af henni lifibrauð? 2. febrúar ★...aö Roberta Flack („Killing Me Softly with His Song”) varö hvorki meira né minna en 47 ára þennan dag? ★...aö Graham Nash (Nash-iö í Crosby, Stills og ...) átti 42 ára afmæli þennan dag? ★...aö þennan dag voru fimm ár liðin frá dauða Sid Vicious (skírn- arnafn John Beverly) í Sex Pist- ols? Banamein hans var of stór skammtur af heróíni. 3. febrúar ★...aö Dave Davies úr Kinks átti 37 ára afmæli á þessum degi? ★...aö 25 ár voru liöin frá dauða Buddy Holly er flugvél, sem hann var í, hrapaöi til jarðar? ★...aö þennan dag fyrir 15 árum lék Paul McCartney á bassa og söng lagiö „My Dark Hour” inn á plötu hjá Steve Miller Band í Air- hljóöverinu í London? 4. febrúar ★...aö John Steel úr Animals kom í heiminn þennan dag fyrir 43 árum? ★...aö Alice Cooper (Vince Furni- er er skírnarnafn hans) kom einn- ig í heiminn þennan sama dag? Cooper hélt upp á 36 ára afmæl- isdag sinn í gær. ★...aö Alex Harvey (úr sam- nefndri hljómsveit) lést úr hjarta- áfalli i Belgíu þennan dag fyrir tveimur árum? ★...aö Karen Carpenter kvaddi heiminn þennan dag fyrir ári, aö- eins 32 ára gömul? Hún lést úr hjartaáfalli, en haföi þvertekiö fyrir aö neyta matar í nokkuö langan tíma á undan og hafól þaö sitt aö segja til aö flýta dauöa hennar. XX. |>0RRA tilboð Freistandi þorratilboó á Rafha eldavélum og gufugleypum í öllum litum og hvítum Zanussi kæli/frystiskáp með 200 I kæli og 50 I frysti. Staógreiðsla: Þorraverð: Gufugleypir FV 816, Eldavél E 8214, Kæli/frystiskápur ZB 2501 hv„ ywtr, uaeerr. U'VÖ*T\. 4.779 kr. 11.990 kr. 15.752 kr. Greiðslukjör Þorraverð: Gufugleypir FV 816, Eldavél E 8214, Kæli/frystiskápur ZB 2501 hv„ Aðéfrttr. JJ*6ðTkr. 4.938 kr. 12.389 kr. 16.277 kr. Tilboóió stendur til 1. mars 1984. TÆKI SEM HÆGT ER AÐ TREYSTA. Verslunin Rafha, Austurveri, Háaleitisbraut 68. Símar: 84445, 86035. Hafnarfjörður, simar: 50022, 50023, 50322.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.