Morgunblaðið - 05.02.1984, Síða 27

Morgunblaðið - 05.02.1984, Síða 27
75 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. FEBRÚAR 1984 Sími 78900 Frumsýnir stórmyndina Daginn eftir íTh« Dnv After) Perhaps The Most Important Rlm Ever Made. é THE IMV AFTFR Heimsfræg og margumtöluö stórmynd sem sett hefur allt á annan endann þar sem hún hefur veriö sýnd. Fáar myndir j hafa fengiö eins mikla umfjöll- un í fjölmlölum og eins mikla ! athygli eins og Day After. Myndin er tekin i Kansas City þar sem aöalstöövar Banda- rikjanna eru. Þeir senda kjarn- orkuflaug til Sovétríkjanna sem svara i sömu mynt. Aöal- [ hlutverk: Jason Robards, Jobeth Williams, John Cull- j um, John Lithgow. Leikstjóri: Nicholas Meyer. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ath.: Breyttan sýningartíma: Sýnd kl. 2.30, S, 7.30 og 10. Haskkað verð. Segðu aldrei aftur aldrei (Never say never again) SEAN CONNb.. ís JAMES BOND009 J Hinn raunverulegi James Bond er mættur aftur til leiks í hinni splunkunýju mynd Never I say never again. Spenna og grin í hámarki. Spectra meö erkióvininn Blofeld veröur aö stööva, og hver getur þaö nema James Bond. Stærsta James Bond opnun í Bandaríkjunum frá upphafi. Aöalhlutverk: Sean Connery, I Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max Von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggö á sögu: Kevin McClory, lan Fleming. Framleiöandi: Jack Schwartzman. Leikstjóri: Irvin Kershner. Myndin er | tekin í dolby-stereo. Ath.: Breyttan sýningartfma: Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Hnkkað verð. SALUR3 Skógarlíf og Jólasyrpa Mikka Mús UliL'yJ WALTDISNEVS PtCtURlSPr»»»nU jtf- - ffllCReY'S 'K ^[Ncrristíiías ...* Wm, caroii Ath.: Jðlasyrpan með Mikka Mús, Andrés önd og Frssnda Jóakim er 25 mfn. löng. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Píkuskrækir (Hussytalk) Djörf mynd, tilvalin fyrlr þá sem klæóast frakka, þessa köldu vetrardaga. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 9 og 11 Dvergarnir Hin frábæra Walt Disney- mynd. Sýnd kl. 3. Svörtu tígrisdýrin Sýnd kl. 5, 9 og 11. La Traviata Sýnd kl. 7. Hækkað verð. Ath.: Fullt verð f eal 1 og 2. Afsláttarsýningar í sal 3 og 4. Nýtt — Nýtt frá Sviss og Þýskalandi. Blússur — Pils. Glugginn, Laugavegi 40. Fatamarkaður SISI opnaöur mánudag aö Bræöraborgarstíg 5. Mikiö úrval af fatnaði. Stórlækkað verö. Opiö frá kl. 1—6. Fatamarkaður SÍSÍ Bræöraborgarstíg 5. /lteölu í B\ómavali- fsssgsSsíSsa—* B\ómapottar' kertio.m.u- . — kKotövið.9er«^aup. -86340 símar: 36770 Gro )ðT^ú5nuviðSigtUn í KVÖLD Haukur Morthens og félagar leika. VIO SENDUM LÍKA ÞORRAMATINN í HEIMAHÚS Mánudagur: Guðmundur Ingólfsson og Reynir Sigurðsson leika. Að sjálfsögðu verður þorra- maturinn vinsæli á borðum. Andres Valberg mætir í valna- stakknum og kveö- ur þjóölegar vísur eftir sjálfan sig og aðra. Hinn stungl og bráöskemmtilegi Haukur Morthens og félagar leika fyrir dansi. Tilvaliö í veizluna hvort sem hún er af stærri eða smærri geröinni og hægt er aö fá matinn í trogunum okkar góðu. Á bökk- unum okkar eru allir vinsælu þorraréttirnir, s.s. hvalur, hákarl, hangikjöt, rófustappa, sviöasulta, haröfiskur, lundabaggar, bringu- kollar og hrútspungar o.fl. o.fl. Veröið er aðeins kr. 350,- Pantið tímanlega í síma 17758.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.