Morgunblaðið - 14.02.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.02.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1984 Í DAG er þriöjudagur 14. febrúar, sem er 45. dagur ársins 1984. Árdegisflóö er í Reykjavík kl. 04.13 og síð- degisflóð kl. 16.42. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 09.29 og sólarlag kl. 17.56. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.42 og tungliö í suöri kl. 23.49. (Al- manak Háskólans.) Sá sem þjónar mór fylgi mér eftir, og hvar sem ég er, þar mun og þjónn minn vera. Þann sem þjónar mér, mun faöir- inn heiöra. (Jóh. 12,26.) KROSSGÁTA 1 15 13 [4 ÁRNAÐ HEILLA Jónasdóttir, Norðurbrún 1 hér í Rvík. JWorgimMnbib fyrir 25 árum HÚSAVÍK og Árnes: Sá fágæti atburóur gerðist á bænum Öndólfsstöðum að kýrin Krúna bar fjórum kálfum. I'egar bóndinn, Árni Jónsson, kom í fjósið í gærmorgun, var kýrin að bera fjórða kálfinum. Þeir munu allir hafa verið lif- andi er kýrin bar þeim. En vegna þess að enginn var nærstaddur til að hjálpa er hún bar þeim, voru þeir dauðir. Kýrin átti ekki að bera fyrr en eftir hálfan mánuð. Yfirdýralæknir sagði Mbl., að þetta væri einstak- ur atburður. Hann kvaðst ekki hafa rekist á það í sín- um skýrslum að slíkt hefði áður skeð hér á landi. Það væri ekki óalgengt að kýr bæru tveimur kálfum. ■ wr 6 7 9 J r 11 W 13 14 TÉ 17 LÁRÉTT: 1. krabhadýr, 5. ósamstieð- ir, 6. fjötur, 9. mál, 10. sukk, II. fangamark, 12. boróa, 13. sver, 15. ónesti, 17. lofaði. LÓÐRÍriT: 1. sterkur, 2. tóbak, 3. kindurnar, 4. svíkja í tryggðum, 7. ís, 8. blóm, 12. fornrit, 14. fugl, 16. kvæði. LAIISN SÍOUSTU KROSSfíÁTU: LÁRÚri : 1. vala, 5. orms, 6. ræsi, 7. ei, 8. heims, II. af, 12. ást, 14. laun, 16. dreifa. LÓÐRÚTT: I. varðhald, 2. losti, 3. ari, 4. espi, 7. ess, 9. efar, 10. máni, 13. tía, 15. ue. FRÉTTIR____________________ JÖRÐ var aftur orðin alhvít í gærmorgun um vestanvert land- ið og hér í Reykjavík mældist næturúrkoman 5 millim. Hafði orðið mest 9 mm suður á Kefla- víkurflugvelli. í spárinngangi í veðurfréttunum í gærmorgun sagði Veðurstofan að aftur myndi hlýna í veðri í dag, þriðju- dag, a.m.k. í bili. í fyrrinótt hafði orðið mest frost á láglendi, 7 stig, vestur ( Kvígindisdal. Hér í Reykjavík fór það niður f tvö stig. Uppi á Hveravöllum var 8 stiga frost. Snemma í gærmorg- un var enn sama frostharkan í höfuðstað Grænlendinga, Nuuk, og var þar þá 22ja stiga frost. KVÖLDSÖLULEYFI hefur borgarráð Reykjavfkur nýlega veitt Jóhanni Einarssyni fyrir kvöldsölu í Skaftahlíð 24. Þá hefur Björn Karlsson fengið kvöldsöluleyfi í Rofabæ 9 og Helga G. Ingólfssyni hefur ver- Þessir krakkar, Sigurborg Atladóttir og Sumarliði Daðason, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparstofnun kirkjunnar og söfnuðu þau 400 kr. ið veitt kvöldsöluleyfi á Hverf- isgötu 117. — Frá þessu er greint í fundargerð borgar- ráðs. KVENFÉLAGIÐ Seltjörn á Seltjarnarnesi fer í hópferð til Grindavíkur í dag, þriðjudag. SINAWIK í Reykjavík heldur fund í kvöld, þriðjudag, kl. 20 í Lækjarhvammi, Hótel Sögu. Gestur félagsins verður dr. Hörður Þorleifsson augnlæknir, sem ræðir um augnsjúkdóma. KVENNADEILD Skagfirðinga félagsins í Reykjavík heldur fund annað kvöld, miðviku- dagskvöld, fyrir félagsmenn og gesti kl. 20.30 i félagsheim- ilinu Drangey, Síðumúla 35. Þar fer fram kynning á nýjum mjólkurréttum m.a. RANGÆINGAFÉL í Reykjavík heldur spilakvöld í kvöld, þriðjudag, í Hreyfilshúsinu, og verður byrjað að spila kl. 20.30 FÉL. farstöðvaeigenda, Reykja- víkurdeildin, efnir til mynda- kvölds á fimmtudagskvöldið kemur í Síðumúla 2 og hefst það kl. 20.30. Myndin sýnir „FR-1623". FÉLAGSVIST verður í félags- heimili Hallgrímskirkju í kvöld kl. 20.30. FRÁ HÓFNINNI___________ Á SUNNUDAGINN fór Fjall- foss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina, en síðan heldur skipið beint út. Þann dag fór togarinn Hjörleifur aftur til veiða og Selá kom að utan og leiguskipið City of Hartlepooí kom frá útlöndum. Þá kom danska eftirlitsskipið Fylla, en það fer í dag. í gær fór Grund- arfoss á ströndina, togarinn Ásþór kom inn af veiðum til löndunar. Þá kom Úðafoss af ströndinni og Esja var vænt- anleg úr strandferð og þá átti Dísarfell að fara í ferð á ströndina. Þingheimur herði sultar- ólina um tvö til þrjú göt Jóhann Þórólfmon skrifar: wVill nú ekki einhver þingmaöur biðja forsœtisróÖherra aÖ fara fram á aÖ þingheimur herÖi sult- Kannski verður vömbin á mér eins fræg og tíkin hans Alberts, ef ég hóta að fara úr landi ef eitthvað á að þrengja að henni! ? Kvöld-, nætur- og helgarþjónuata apótekanna i Reykja- vik dagana 10. febrúar til 16. febrúar aö báóum dögum meötöldum er i Háaleitis Apóteki. Auk þess er Vestur- bæjar Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans (simi 81200) En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivf jabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Neyóarþjónusta Tannlæknafélags íslands i Heilsuvernd- arstöóinni viö Barónsstig er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarjjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartima apóti kanna. Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppi. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoó víó konur sem beittar hafa verió ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11. opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-samtökin. Eigir þú vió áfengisvandamál aó stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda er alla daga kl. 18.30—20 GMT-tími á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 tíl kl. 19. — Fæöingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tíl kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæiió: Eftir i mtali og kl. 15 til kl. 17 á heigidög- um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bíl- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opíó mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opió sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opió daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriójud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN - afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaóa og aldraöa Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAÐASAFN — Ðústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16 Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaóasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki í V/t mánuö aó sumrínu og er þaó auglýst sérstaklega. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl. 9—10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11—18. Safnhúsió opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóír: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opin mánudag tii föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Síml 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opið á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tima þessa daga. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug I Moafallaaveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þrlðjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- timar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Síml 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9. 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennalímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21 Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — töstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga trá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.