Morgunblaðið - 14.02.1984, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.02.1984, Blaðsíða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRÚAR 1984 raðftnu* ÍPÁ HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRÍL Tími til aó lifa, tími til ad Ijúga, tími til að hlæja, tími til ad deyja. I>etta er da^urinn sem allt heppnast. Lífið leikur við þig. Farðu yfir reikninga < skrifaðu bréf sem þú skuldar. NAUTIÐ it«| 20. APRÍL-20. MAÍ Nánari samstarfsmenn þínir lenda í einhverju veseni í dag l>etta verður til þess að tefja fyrir þér. I»ú skalt ekki reyna að hrinda neinu nýju af stað. I>að þarf lítið til þess að vekja illt umtal. /^j tvíburarnir 21. MAl —20. JÚNÍ Per gengur illa að semja við tengdafólk og ættingja maka þíns. Þé verður fyrir vonbrigð- ura í vinnunni í dag. Heilsan truflar þig og tefur fyrir þér. t>ú skalt ekki fara eftir því sem fag fólk ráðleggur þér. KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl Þú verður að fara sérlega var- lega f fjármálunum. Ástamálin eru bæði kostnaðarsöm og valda þér vonbrigðum. I>ér hættir til að gera mistök í dag. Reyndu að vera ekki svona ímyndunarríkur. r®r»LJÓNIÐ !TtU 23. JÚLl-22. ÁGÚST á' Vertu varkár ef þú þarft að vinna með verkfærum utanhúss í dag. I>að koma upp vandamál fjölskyldu þinni sem eiga eftir að draga dilk á eftir sér. I»ú skalt ekki skrifa undir neitt. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT Samstarfsmenn þínir eru ósamvinnufúsir í dag og ráða gerðir þínar varðandi viðskipti óg samninga fara út um þúfur. Farðu út með ruslið. Wh\ VOGIN W/l$4 23. SEPT.-22. OKT. Iní skalt ekki hafa neinar áhyggjur af fjármálunum. I»ú ert búinn að spara svo mikið upp á síðkastið, að nú er kom- inn tími til að þú byrjir að eyða. Ástamálin geta valdið vonbrigð- DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I*ú átt erfitt meA art fá adra til þeaH aíl samþykkja ráAagerð þína. I>ú skalt ekki fara í ferAa iög í daj>. Ini fierð ekki það út úr þeim sem til er ætlast. Fólk í kringum þig er mjög gaKnrýniA. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I>að þýðir ekkert að ætla að fara á bak við fólk í dag. I»ú skalt ekki skrifa neitt niður í dag sem þú vilt að sé trúnaðarmál. Frest- aðu því að taka mikilvægar ákvarðanir. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Dagurinn verður ánægjulegur og allt gengur að óskum. Allt horfir á betri veg með fjármálin. Bjóddu einhverjum sem er þér kær út í kvöld. Ástin blómstrar. *|f$ VATNSBERINN ,>aSSS 20. JAN.-18. FEB. Láttu þér ekki hregóa þó þér verói hoóió út í kvöld — og enn minna ef þú veróur aó borga. Kólk í krinf^im þif> á erfitt meó aó fjera upp huff sinn f nokkru máli. Hafóu stjórn á skapinu. J FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»að skapast engin ný vandamál í dag ef þú forðast allt leyni- makk. I»að er allt mjög hægfara í dag. Frestaðu nýjum aðgerðum þar til síðar. I»ú átt erfitt með að einbeita þér að lestri eða skrift- um. X-9 Thil Mijrar vpp a bakið c vci- ' - - mennínv-' rtkur fyr,r lofrmtifl lónpföfana,\ " (Jliuttn vmm, l E6 GBFST DYRAGLENS — © 1983 Trlbun* Company Syndlcat*. Inc ----------- FERDINAND TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK WHAT I THINK I LL QO 15 60 FR0M H0U5E TO HOU5E TELLIN6 PE0PLE HOk) I 6AVE UP MV BLANKET TuZT X I LL KN0CK 0N EVERV POOR! i'll help allthe LITTLE KIP5 IN THE W0RLP WH0 CAN'T 6IVE UP THEIR BLANKET5... Ég held að ég gangi á milli húsa og segi fólki frá því hvernig ég hætti með teppið mitt. Ég kný allra dyra! Ég ætla að hjálpa öllum litlu krökkunum í heiminum sem geta ekki hætt með teppin sín ... Þér er ekki einu sinni heitt á enninu! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Hvað veldur því að sumir spilarar eru seigari við að vinna mót en aðrir?“ spyr Eddy Kantar í laufléttri grein, sem eitt sinn birtist í The Bridge World. Kantar sættir sig ekki við svarið sem blasir við: þeir eru betri. Nei, hann heldur að fleira komi til og um það fjallar greinin, sem heitir „Fyrsta spilið". Kantar heldur að framkoman við andstæð- ingana eftir fyrsta spilið gegn þeim sé stefnumarkandi um áframhaldið. Þeir sem eru sig- ursælir leggja sig í líma við að pirra andstæðingana með óumbeðnum athugasemdum eins og „það standa alltaf þrjú grönd í spilinu" þegar and- stæðingarnir hafa látið sér nægja að segja tvö, eða „þú getur hnekkt samningnum með því að skipta yfir í lauf þegar þú ert inni á tígulkóng," eftir að andstaðan hefur brugðist í erfiðu varnarspili. Við getum kallað þetta sið- leysi sigurvegaranna, og sver sig raunar nokkuð í ætt við Grosvenor-gambítinn sem við höfum skoðað undanfarið. Það er hægt að koma þess- um skepnuskap víða við og Kantar nefnir m.a. eftirfar- andi spil sem dæmi: Norður ♦ Á64 ¥ ÁD43 ♦ D64 ♦ Á52 Vestur Austur ♦ 3 ♦ G2 ¥ 10987 ¥ KG6 ♦ K1098 ♦ Á532 ♦ 10643 ♦ G987 Suður ♦ KDl 09875 ¥52 ♦ G7 ♦ KD Suður spilar fjóra spaða og vestur kemur út með hjarta- tíu. Sagnhafi svínar drottn- ingunni, enda „gamblari" að náttúru, og austur fær á kóng- inn. Eftir langa yfirlegu skipt- ir austur yfir í litinn tígul. Vestur drepur á kóng og spilar tíunni til baka upp á ás aust- urs, sem sagnhafi trompar!! Þegar andstæðingarnir hafa náð sér af sjokkinu, líta þeir hvor á annan með hörkulegum fyrirlitningarsvip og geta sennilega ekki stillt sig um að láta óánægjuna brjótast út í kvikindislegum athugasemd- um. Austur segir kannski: „Höfum við skipt um útspils- reglur nýlega, makker, það er að segja, síðustu fimm sekúnd- urnar?" Þessu svarar vestur vænt- anlega um hæl með því að biðja austur að kíkja á hjarta- litinn sinn og vita hvort ekki leynist þar tveir gosar. Sagnhafi leyfir þessum sam- ræðum að þróast upp í sæmi- legasta rifrildi áður en hann áttar sig skyndilega og hljóðar upp: „Þvílíkur kjáni get ég ver- ið, ég er hérna með tígul innan um hjartahundana." Það þarf ekki að fjölyrða um það hvaða áhrif þetta hefur á geðheilsu og þar með spila- mennsku andstæðinganna: þeir gera sér nú grein fyrir því að þeir treysta ekki hvor öðr- um og naga sig í handarbökin fyrir hvatvísina að vekja at- hygli sagnhafa á litarsvikun- um. Eftir þetta fyrsta spil ætti eftirleikurinn að vera auðveld- ur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.