Morgunblaðið - 11.04.1984, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. APRlL 1984
Peninga-
markadurinn
r
GENGIS-
SKRANING
NR. 71 — 10. APRÍL
1984
Kr. Kr. Toll- '
Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala ge H'
1 Dollar 29,100 29,180 29,010
1 Sl.pund 41,504 41,618 41,590
1 Kan. dollar 22,745 22,808 22,686
1 Donsk kr. 3,013« 3,0219 3,0461
1 Norsk kr. 3,8420 3,8525 3,8650
1 Ssnsk kr. 3,7248 3,7350 3,7617
1 Fi. mark 5,1724 5,1866 5,1971
1 Fr. franki 3,6023 3,6122 3,6247
1 Belg. franki 0,5420 04435 04457
I Sv. franki 13,3738 13,4105 13,4461
1 Holl. gyllíni 9,8278 9,8548 9,8892
1 V-þ. mark 11,0815 11,1120 11,1609
1ÍL líra 0,01790 0,01795 0,01795
1 Austurr. sch. 1,5751 1JÍ794 14883
1 PorL rsrudo 0,2182 0,2188 04192
1 Sp. prsrti 0,1938 0,1943 0,1946
1 Jap. yrn 0,12915 0,12950 0,12913
1 Irskt pund 33,916 34,009 34,188
SDR. 'SérsL
dráttarr.
10.4.) 30,7877 303725
V
Vextir: (ársvextir)
Frá og með 21. janúar 1984
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur................15,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).17,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 19,0%
4. Verötryggöir 3 mán. reikningar.0,0%
5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 14%
6. Ávísana- og hlaupareikningar... 5,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður i dollurum......... 7,0%
b. innstæöur i sterlingspundum. 7,0%
c. innstæöur i v-þýzkum mðrkum... 4,0%
d. innstæöur i dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
HÁMARKSVEXTIR
(Veröbótaþáttur í sviga)
1. Vixlar, forvextir..... (12,0%) 18,5%
2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0%
3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0%
4. Skuldabréf ........... (12,0%) 21,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 1% ár 2,5%
b. Lánstími minnst 2% ár 3,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 4,0%
6. Vanskilavextir á mán...........24%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóöur starfsmanna rikisins:
Lánsupphaeð er nú 260 þúsund krónur
og er lániö visitölubundiö meö láns-
kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast
viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuóstól leyfilegrar láns-
upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 300.000 krónur.
Eftir 10 ára aðild bætast viö 2.500 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi
er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir aprílmánuö
1984 er 865 stig, er var fyrir marzmán-
uð 854 stig. Er þá miöaö viö vísitöluna
100 í desember 1982. Hækkun milli
mánaöanna er 1,29%.
Byggingavísitala fyrir apríl til júní
1984 er 158 stig og er þá miöaö viö 10Q
í desember 1982. " ;
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
XJöfóar til
XJLfólksíöllum
starfsgreinum!
í sjónvarpinu kl. 18.10:
Þessi mynd er úr bókinni „Vesling Knimmi“ og sýnir hvar Krummi
kemur æöandi út úr fataskáp Stínu systur sinnar, henni og Pétri til
mikillar skelfingar.
Veslings Krummi
— ný framhaldssaga
fyrir börn og ungl-
inga kl. 20.20
Lestur nýrrar útvarpssogu barn-
anna hefst í kvöld kl. 20.20, en þá
byrjar Einar M. Guðmundsson að
lesa söguna „Veslings Krummi“ eft-
ir Thöger Birkeland í þýðingu Skúla
Jenssonar.
Bókin kom út í íslenskri þýðingu
árið 1975 og fjallar á léttan og
gamansaman hátt um drenginn
Krumma, fjölskyldu hans, vini,
skólafélaga og fleiri.
Einar M. Guðmundsson tjáði
okkur að í sögunni kæmu fram
svipmyndir úr hversdagslífinu,
settar fram á sérstaklega
skemmtilegan hátt. Erfitt væri að
segja til um söguþráðinn þar sem
þetta væru frásagnir drengs af
hinum ýmsu atvikum sem henda
hann.
Krummi er átta til tíu ára gam-
all. Systir hans, Stína, er 14 ára og
verða oft árekstrar á milli þeirra.
Krummi er til dæmis ákaflega for-
vitinn um lífsvenjur systur sinnar
og laumast sundum til að njósna
um hana og vin hennar, Pétur.
Tvær nýjar
teiknimyndir
Tvær nýjar teiknimyndir birtast
á skjánum í dag, „Afi og bíllinn
hans“ og „Tveir litlir froskar“.
Báðar þessar myndir koma frá
Tékkóslóvakíu og eru í sjö þáttum.
Fyrri myndin, um afa og bíl-
inn hans, hefst kl. 18.10, og eins
og nafnið gefur til kynna fjallar
hún um afa og bílinn hans sem
er töluvert frábrugðinn þeim bíl-
um sem við eigum að venjast.
Síðari myndin fjallar um froska-
strák og froskastelpu og hin
ýmsu ævintýri sem þau lenda í.
Þessi „einkaspæjarastörf"
Krumma valda oft skemmtilegum
misskilningi, eins og til dæmis
þegar hann finnur einkennilega
reykjarlykt úr herbergi systur
sinnar. Hann rýkur upp til handa
og fóta og tilkynnir mömmu sinni
og pabba að nú séu Stina og Pétur
farin að reykja hass inni hjá
Stínu. Það verður upp fótur og fit
á heimilinu, þar til hið rétta og
sanna kemur í ljós. — Þau voru
bara að brenna reykelsi til að fá
góða lykt ...
Sjónvarp kl. 18:
Söguhornið:
Fiskur á diskinn
í Söguhorninu í dag segir Jenna
Jensdóttir okkur söguna „Fiskur á
diskinn“.
„Það kemur mér dálítið á óvart
að rifja upp efni þessarar frásagn-
ar,“ sagði Jenna er hún var innt
eftir efni sögunnar. „Ég á hana
hvergi skrifaða, sagði hana beint
frá eigin brjósti.
Þetta gerist að hausti til, fyrir
meira en 50 árum. Ég fer þá í
fyrsta sinn ein að sækja fisk í soð-
ið fyrir heimili mitt og raunar
fleiri inni í sveitinni til verbúð-
anna út með firðinum. En þar
koma sjómennirnir að landi er
halla tekur degi. Tíu eða ellefu ára
telpan fer að heiman borubrött og
hreykin með hest og hund.
Sjómennirnir eru að koma að
landi. Þeir fagna telpunni sem
sækir fiskinn ein. Segja hrósyrði
sem stiga henni til höfuðs meðan
hún drekkur kaffi með þeim og
hlustar á sjómannamál þeirra. Al-
dimmt er úti þegar telpan leggur
af stað heim. Hrædd, myrkfælin.
Man helst skipstapa við Banabás,
heyrir raddir, lendir í miklum
mannraunum. Bestu vinir hennar
yfirgefa haná, hundurinn og hest-
urinn, er hún dettur af baki. Fæt-
urnir eru svo ósköp litlir — jörðin
svo óendanlega stór. Ljósin á bæj-
unum svo óralangt í burtu. Þegar
lífsraunin nær hámarki sínu, sér
hún lítið ljós sem hreyfist. “
Útvarp Reykjavik
V
yVIIÐMIKUDKGUR
11. apríl
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Á virkum degi.
7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð — Bjarni Guðráðs-
son, Nesi, Reykholtsdal, talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Elvis Karlsson“ eftir Maríu
Gripe. Þýðandi: Torfey Steins-
dóttir. Sigurlaug M. Jónasdóttir
les (8).
9.20 Leikfimi.
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
10.45 íslenskir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.15 Úr ævi og starfi íslenskra
kvenna.
Umsjón: Björg Einarsdóttir.
11.45 íslenskt mál.
Endurtekinn þáttur Ásgeirs
Blöndals Magnússonar frá
laugard.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 „Hálft í hvoru“, „Aftur-
hvarf“ og Barbara Helsingius
leika og syngja.
SÍDDEGID_________________________
14.00 Ferðaminningar Sveinbjarn-
ar Egilssonar; seinni hluti.
Þorsteinn Hannesson byrjar
lesturinn.
14.30 Miðdegistónleikar.
Sinfóníuhljómsveit Lundúna
leikur danssýningarlög úr
„Svanavatninu“ eftir Pjotr
Tsjaíkovský; Anatole Fistoulari
stj.
14.45 Popphólfið — Jón Gústafs-
son.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síödegistónleikar.
17.10 Síðdegisvakan.
18.00 Snerting.
Þáttur Arnórs og Gísla Helga-
sona.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn.
Stjórnendur: Margrét Ólafs-
dóttir og Jórunn Sigurðardóttir.
20.00 Barnalög.
20.10 Ungir pennar.
Stjórnandi: Hildur Hermóðs-
dóttir.
20.20 Útvarpssaga barnanna:
„Veslings Krummi'* eftir Thög-
er Birkeland. Þýðandi: Skúli
Jensson. Einar M. Guðmunds-
son byrjar lesturinn.
20.40 Kvöldvaka.
a. „Möðrudalspresturinn“. Sig-
ríður Rafnsdóttir les íslenska
þjóðsögu.
hátt? Eggert Þór Bernharðsson
les úr bókinni „fsland um alda-
mótin. Ferðasaga sumarið
1899“ eftir Friðrik J. Bergmann
prest í Vesturheimi.
21.10 Hugo Wolf — 2. þáttur:
„Mörikeljóðin". Umsjón: Sig-
urður Þór Guðjónsson. Lesari:
Guðrún Svava Svavarsdóttir.
21.40 Útvarpssagan: „Syndin er
lævís og lipur“ eftir Jónas Árna-
son. Höfundur les (12).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passíusálma (44).
22.40 í útlöndum. Þáttur í umsjá
Emils Bóassonar og Ragnars
Baldurssonar.
23.20 íslensk tónlist.
Sinfóníuhljómsveit íslands leik-
ur „Ólaf Liljurós“, balletttón-
list eftir Jórunni Viðar; Páll P.
Pálsson stj.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
11. apríl
10.00—12.00 Morgunþáttur
Stjórnendur: Páll Þorsteinsson,
Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs-
son
14.00—16.00 Allrahanda
Stjórnandi: Ásta Ragnheiður
Jóhannesdóttir
16.00—17.00 Rythma blús
Stjórnandi: Jónatan Garðarsson
17_00_18.00 Konur í rokkmúsík
Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir.
b. Hvernig er höfuðborgin í
SKJÁNUM
MIÐVIKUDAGUR
11. apríl
18.00 Söguhornið
Fiskur á diskinn
Jenna Jensdóttir flytur eigin
frásögn. Umsjónarmaður:
Hrafnhildur Hreinsdóttir.
18.10 Afi og bfilinn hans
1. þáttur. Teiknimyndaflokkur
frá Tékkóslóvakíu í sjö þáttum.
18.20 Tveir litlir froskar
1. þáttur. Teiknimyndaflokkur
frá Tékkóslóvakíu í sjö þáttum.
Þýðandi: Jón Gunnarsson.
18.25 Elgurinn
Bresk dýralífsmynd tekin á
slóðum elgsdýra í Bandaríkjun-
um. Þýðandi: Jón O. Edwald.
Þulur: Þuríður Magnúsdóttir.
Enskunámskeið í 26 þáttum.
19.10 Illé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Nýjasta tækni og vísindi
Umsjónarmaður: Sigurður H.
Richter.
21.20 Synir og elskhugar
Þriðji þáttur. Framhaldsmynda-
flokkur í sjö þáttum frá breska
sjónvarpinu, sem gerður er eftir
samnefndri sögu D.H. Law-
rence. Þýöandi: Veturliði
Guðnason.
22.15 Úr safni Sjónvarpsins
Fljótsdalshérað
Sjónvarpsdagskrá frá sumrinu
1969. Kvikmyndun: Örn Harð-
arson. Umsjón: Eiður Guðna-
18.55 Fólk á förnum vegi son.
Endursýning — 21. Sumarleyfi. 23.10 Fréttir í dagskrárlok.