Morgunblaðið - 11.04.1984, Page 13

Morgunblaðið - 11.04.1984, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVJKUOAGUR 11, APRÍL198á 13 Eínbýlishús og raðhús SELAS 300 fm einbýli. Tllb. u. trév. Mögul á séríb. i kj. Verö 3,7 millj. VESTURBÆR 140 fm timburhús, hæö ris og kj. Mögul. á sóríb. í kj. Verö 2,2 millj. 4ra herb. HRAUNBÆR 114 fm falleg endaíb. á 3. hæö. 3 svefnherb. á sérgangi einnig herb. í kj. Tvennar svalir. Skipti mögul. á 2ja—3ja herb. íbúö í Hraunbæ, Rofabæ. VESTURBERG 100 fm falleg ibúö á jaröh. 3 svefnherb., nýtt parket. Verö 1,7 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 115 fm falleg risíbúö. 3 svefnherb. Endurn. gluggar og gler. Sérinng. DVERGABAKKI 110 fm falleg ibúö á 3. hæö. 3 svefn- herb. einnig herb. i kj. Þvottahús og búr innaf eldh. Nýtt gler. Verö 1850 þús. SKAFTAHLÍÐ 114 fm glæsil. ibúö á 3. hæö. Skipti mögul. á einb. eöa raöh. í byggingu. Verö 2,2 millj. HOLTSGATA 80 fm falleg ib. á 3. hæö. 3 svefnherb., nýtt eldh., nýtt gler. Verö 1750 þús. ÁLFHEIMAR 115 fm falleg endaib. á 1. hæö. 3 svefnherb., þvottaherb. Allt á sérgangi. Tvennar svalir. Verö 1900 þús. 3ja herb. ALFTAMYRI 75 fm falleg íb. á 1. hæö. 2 svefnherb., nýtt eldh., parket. Verð 1,7 millj. MELGERÐI — KÓP. 75 fm snotur rísib. í tvib. 2 svefnh., rúmg. eldh., búr innaf eldh. Verö 1,5 millj. LINDARGATA 90 fm snotur sérhæö i þrib.húsi. 2 svefnherb., rúmg. stofa, sérinng., sér- hiti. Verö 1,5 millj. MÁVAHLÍÐ 70 fm kj.íb. í þrib. 2 svefnherb., stofa m. nýjum teppum, nýtt gler. sérinng., sér- hiti. Verö 1,4 millj. BERGÞÓRUGATA 75 fm falleg íb. á jaröh. í þríb. Nýtt eldh., sérinng , sérhiti. Verö 1350 þús. BOÐAGRANDI 85 fm suöurib. á 6. hæö. 2 svefnherb. bæöi meö skápum, furuklætt baöherb., fallegt útsýni, bílskýli. Verö 1,9 millj. BOÐAGRANDI 85 fm glæsil. íb. á 4. hæö. 2 svefnherb., stofa meö fallegu utsýni, fallegt eldh., bílskýli. Verö 1850 þús. VESTURBÆR 90 fm glæsil. ný íb. 2 svefnherb. annaö meö miklum skápum, flísal. baöherb., fallegt eldh Verö 1,9 millj. 2ja herb. BOÐAGRANDI 65 tm glæsil. suöuríb. á 3. hæö í 3ja hæða blokk. Parket á allri íb. Vandaöar innr. Laus nú þegar. Verö 1,5 millj. RÁNARGATA 80 fm falleg íb. á 2. hæö í steinh. Stórar suöursv öll endurn., nýtt gler. Verö 1,5 millj. ROFABÆR 79 fm falleg endaíbúö á 1. hæö. Rúm- gott svefnherb. meö skápum, stórt eld- hús, flisal. baöherb. Öll þjónusta í næsta nágr. Verö 1400—1450 þús. FRAKKASTÍGUR 50 fm ný íbúö á 1 hæö í fimmbýlish. ásamt bílskýli. ibúöin er ekki alveg full- gerö. Útb 1 mlllj. LAUGAVEGUR 70 fm falleg ibúö á 2. hæö. Rúmg. svefnherb , tengt fyrir þvottavél i eldh., nýtt baö. Verö 1,2 millj. GRETTISGATA 45 fm snoturt einbýlishus á baklóö, einnig 20 fm útiskúr, nýtt eldhús, svefnherb. meö skápum. Verö 1,2 millj. GRETTISGATA 50 fm snotur íbúö á jaröh., ósamþ. öll endurn. Verö 850 þús. SÉREIGN Balduragötu 12 — Sími 29077 Viöar Friörikaaon aöluatjóri Einar S. Sigurjónaaon viöak.fr. Kartöflurnar frá Finnlandi: Hringrots ekki vart í síðustu sendingunni - en 52 tonn tekin frá til eyðileggingar af miðsendingunni Hringrot er bakteríusjúkdómur sem lýsir sér meö Ijósum eöa dökkum hringskemmdum sem skemma vefinn. Til sölu: Vesturbær 3ja herbergja vönduö íbúö á 1. hæö i nýlegu húsi viö Fram- nesveg. ibúöinni fylgir bílskúr og góö sameign. Stórar suöur- svalir. Garöabær Fallegt hús á besta staö á Flöt- unum. Hugsanlegt aö taka uppí söluverö vandaöa sérhæö eöa raöhús í Reykjavík. Laugavegur 24 3. hæö, ca. 330 fermetrar. 4. hæð, ca. 285 fermetrar, þar af 50 fermetra svalir og aö auki ris. Húsnæöi þetta er tilvaliö undir skrifstofur, læknastofur, þjónustu- og félagsstarf, svo og til íbúðar. Þaö er lyfta í húsinu. Kópavogur Stórt parhús viö Digranesveg ásamt góöum bílskúr. Hugsan- legt aö taka uppí kaupveröiö góöa 3ja herbergja íbúö miö- svæöis í Reykjavík. Seltjarnarnes Stór og góö 3ja herbergja jaröhæö á Miöbraut. Hugsan- legt aö taka uppí kaupverðið góöa 3ja herbergja ibúö nálægt Valshólum í Breiöholti. Timburhús Óska eftir timburhúsi í Vestur- bæ eða Þingholtunum. Mjög góö útborgun í boöi. Gróórastöö Ca. 4ra. ha. landsvæöi meö jaröhita, gróöurhúsum og íbúö- arhúsi. Staösetning viö Ara- tungu. Hafsteinn Hafsteinsson hrl., Suóurlandsbraut 6, sími 81335. Bakteríusjúkdómurinn hringrot, fannst í kartöflusendingum frá Finn- landi, þrátt fyrir varúðarráðstafanir sem gerðar höfðu verið. Var um þrjár sendingar að ræða, kom sú síðasta nú um helgina og var uppskipun hennar lokið í gær. Er hringrots varð vart í annarri sendingu var farið í gegnum hana og teknar frá kartöflur þriggja framleiðenda, alls 52 tonn, til eyði- leggingar á þeirra kostnað. Sendingin sem kom um helgina var skoðuö um leið og hún kom upp úr skipinu en hringrot fannst ekki í henni. „Við urðum aðeins varir við þetta í fyrstu sendingunni en höfðum ekki lagaheimiid til að vísa henni frá,“ sagði Sigurgeir Ólafsson plöntu- sjúkdómafræðingur Rannsóknar- stofnunar Landbúnaðarins. „Við sjáum um framkvæmd reglugerðar um plöntuinnflutning fyrir hönd Landbúnaðarráðuneytisins en hún náði ekki til þessa sjúkdóms. Því breytti ráðuneytið með auglýsingu skömmu síðar þannig að hringrot er tekið með þar í upptalningu. Þegar önnur sending kom höfðum við þvi lagaheimild til að vísa frá kartöflum þeirra framleiðenda sem hringrot fannst hjá, en hver poki er merktur framleiðanda, og sam- þykktu þeir að þetta yrði eyðilagt hér á þeirra kostnaö. Ódýrasta lausnin er líklegast að grafa þetta í jörðu þar sem það fær frið í 6—8 mánuði en á þeim tíma er smitefnið dautt." „Finnar gerðu prófanir til að tryggja að þessi sjúkdómur bærist ekki með sendingunum, en þær hafa bara ekki dugað,“ sagði Gunnlaugur Björnsson hjá Grænmetisverslun landbúnaðarins aðspurður um þetta mál. „Fyrsta sendingin var líka skoðuð af okkur erlendis og aftur hér heima. Önnur sending var hinsvegar eingöngu skoðuð af þeim erlendis og fannst þá ekkert í henni. Við fundum hinsvegar hringrot þeg- ar hún barst hingað og munu rúm 50 tonn af henni tekin til eyðilegg- ingar. (Jr þriðju sendingu sem við skoðuðum erlendis létum við taka úr áður en hún fór af stað og fannst ekkert í henni er hún kom hingað. Aðalatriðið er að fólk setji ekki niður erlendar kartöflur því þessi sjúkdómur er mjög víða.“ Einbýlishús i Hafnarfirði Við Móabarð meö tvibýlisaðstöðu a tveimur hæðum. Á efri hæðinni: dagstofa, 2 svefnherb., eldhús og baðherb. Á jaröhæðinni: 2 herb., eldhús, snyrting, þvottahús og geymsla auk þess bílskúr 33 fm og vinnuherb. undir bílskúrnum með stórum gluggum. Einkasala. Verð 3,8 millj. | j UL-Wi-Al FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali Kvöldsími 21155. Húseign í miðborginni ásamt byggingarrétti Stór húseign á góöum staö í miðborginni til sölu. Steinhús á eignarlóð, 3 hæðir. Hentugt fyrir félaga- samtök eða þá sem hafa atvinnustarfsemi og vilja búa á sama staö, einnig byggingarréttur aö 350 fm verslunar- og íbúöarhúsnæöi. Húseignin verður seld í einu lagi eöa í hlutum. Séreign, Baldursgötu 12, símar 29077 — 29736. 4ra herb. Hólahverfi Blikahólar Glæsileg 4ra—5 herb. endaíbúð. JP-innréttingar í eldhúsi. Björt og skemmtileg eign. Góöar suðursvalir. 38 fm bílskúr. Ákv. sala. Verð 2,1 millj. Ugluhólar Mjög falleg 4ra herb. íbúð á 2. hæð. 3 góö svefnherb. Mikið skápapláss. Vönduö eign. Suöursvalir. Góöur bílskúr. Ákv. sala. Verð 1950 þús. FASTEKJNASALAN FJÁRFESTING A«MUA 1 MfiWYKJAVS SM68 7733 Lögtr.: Pétur Þór Sigurðsson hdl. Bújörð til leigu Til leigu er frá og með næstu fardögum, landmikil jörð í Rangárvallasýslu. Á jörðinni er gamalt, en nýuppgert íbúöarhús og fjárhús fyrir um 400 fjár. • Einnig er á jörðinni hús fyrir 20 til 30 hross. Heyskap- armöguleikar eru miklir. Jörðin leigist sem fyrr segir frá og með fardögum nú í vor og er leigutími hugsaöur 5 til 10 ár, eftir nánara samkomulagi. Jöröinni fylgir hvorki bústofn né vélakost- ur, en hús og miklir landnýtingarmöguleikar, þar sem auöveldlega má hafa 4 til 5 hundruö fjár. Þeir, sem áhuga hafa, leggi nöfn sín og heimilisföng inn á auglýsingadeild Morgunblaösins merkt: „Bújörð — 0184“ fyrir klukkan 12 á hádegi föstudagsins 13. apríl, þar sem einnig komi fram hugmyndir um leigugjald. Fariö veröur meö allar umsóknir sem trúnaöarmál. __________________________________________________/ Frá Æfinga- og tilrauna- skóla Kennaraháskólans Skólaáriö 1984—1985 veröur boöin fram kennsla fyrir 5 ára nemendur, sem búsettir eru í skólahverf- inu, eins og veriö hefur undanfarin ár. Innritun fer fram í skólanum til 30. apríl nk. Skólastjóri. Nauðungaruppboöá bifreiðum og vinnuvélum eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykavík, tollstjórans í Reykjavík, Vöku hf., skiptaréttar Reykjavíkur, ýmissa lögmanna, banka, stofnana o.fl., fer fram opinbert uppboö aö Smiöshöföa 1, (Vöku hf.) fimmtudaginn 12. apríl 1984 og hefst þaö kl. 18.00. Seldar veröa væntanlega eftirtaldar bifreiöir og vinnuvélar: R- 3943, R-4719, R-8063. R-9390, R-10848, R-20131, R-20405, R-20922, R-23618, R-28479, R-40797, R-41209, R-41453, R- 42276, R-43498, R-63071, R-69548, R-73519, A-8522, G- 12883, G-14867, G-16170, G-16553, G-18356, í-4623, X-2934, X-3160, X-6075, Ö-392, Ö-3485, Ö-5780, loftpressa, Rd-647, Ursus 362 árg. 1982. Auk þess veröa væntanlega seldar margar fleiri þifreiöir og vinnuvélar. Avísanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþykki uppboöshaldara eóa gjaldkera. Greiösla viö hamarshögg. Uppboöshaldarinn í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.