Morgunblaðið - 11.04.1984, Page 28
*8*>r JlíHA Í1 HUOAaiJJiIVaiM ,GIGAJHKUOÍIOM
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Rekstrarstjóri
Viljum ráöa mann til aö sjá um og reka
Habitat-deild fyrirtækisins aö Laugavegi 13.
Leitum aö ungum manni með jákvætt viöhorf
í anda Habitat.
Skriflegar umsóknir sendist til skrifstofunnar
Laugavegi 13, fyrir 16. apríl nk.
habitat
áf/\ KRiSTjnn
f^fSIGGEIRSSOn HF
1
Bæjarritari
Laus er til umsóknar staöa bæjarritara hjá
Hafnarfjaröarbæ. Laun skv. samningi viö
Starfsmannafélag Hafnarfjaröar.
Nánari upplýsingar um starfiö veitir undirrit-
aöur.
Umsóknir um stöðuna er greini aldur, menntun
og fyrri störf skal senda skrifstofu minni að
Strandgötu 6, Hafnarfiroi, fyrir 30. apríl nk.
Bæjarstjórinn í Hafnarfiröi.
Hjúkrunarfræð-
ingar og sjúkraliðar
óskast til starfa hjá Sjúkrahúsi Suðurlands
Selfossi.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
99-1300.
Sjúkrahússtjórn.
Hagfræðingur
óskar eftir starfi á höfuðborgarsvæðinu eða
úti á landi. Hefur próf frá sænskum háskóla.
Sérsvið: Stjórnun og áætlanagerð.
Áhugasöm fyrirtæki leggi inn atvinnutilboð á
augl.deild Mbl. merkt: „Áhugi — 34“ fyrir 17.
apríl 1984.
Pappírsumbrot
Góöan mann vantar í pappírsumbrot strax.
Skemmtileg verkefni fyrirliggjandi fyrir
starfsaman mann.
Prentsmiðjan Hólar,
sími 28266.
Afgreiðslustörf
Neöangreind störf hjá Fönix, Hátúni 6a, eru
laus til umsóknar á eyöublööum, sem þar
fást:
1. Starf afgreiðslumanns í varahlutadeild.
Þarf helst aö geta aðstoðað viö heim-
sendingu heimilistækja.
2. Afgreiöslustarf í verslun.
Píparar
Óskum eftir að ráða tvo pípulagningarmenn í
verk í Reykjavík.
Upplýsingar í síma 53137 á kvöldin.
Yfirverkstjóri
í frystihús
Höfum veriö beðnir aö leita eftir yfirverk-
stjóra aö frystihúsi í Reykjavík.
Umsóknirsendist til Gísla Erlendssonar sem
veitir frekari upplýsingar um starfiö.
"1 ) rekstrartækni sf.
Síðumúla 37 - Sími 85311
Nafnnr. 7335-7195 105 Reykjavík
Afgreiðslumaður
óskast í fiskverkun. Vinnutími frá kl.
8.00—12.00 og 15.30—18.00.
Einnig vantar mann til útkeyrslustarfa sem
fyrst. Uppl. á staðnum.
Fiskbúðin Sæbjörg,
Grandagarði 93, Reykjavík.
Múrari eða maður
vanur flísalögnum
Óskum eftir aö ráöa nú þegar mann til af-
greiðsfustarfa í byggingavöruverslun í aust-
urborginni.
Nauösynlegt er að viðkomandi sé múrari eða
vanur flísalögnum.
Nánari uppl. á skrifstofunni frá kl. 9 til 15.00.
AFLEYSNGA-OG RÁÐNNGARWÖNUSnA /M
Lidsauki hf. iw>
Hverfisgötu 16 Á, sími 13535. Opiö kl. 9—15.
Matreiðslumaður
óskast til starfa á veitingastað í borginni.
Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt:
„Vaktavinna — 3053“.
Stúlkur
Getum bætt viö nokkrum stúlkum í verk-
smiðju okkar.
Kexverksmiðjan Frón hf.,
Skúlagötu 28.
Borgarnes - Æsku-
lýðs- og tóm-
stundafulltrúi
Borgarneshreppur og Ungmennafélagið
Skallagrímur óska aö ráða æskulýðs- og
tómstundafulltrúa, sem jafnframt er fram-
kvæmdastjóri ungmennafélagsins, frá 1. júní
nk. Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf berist skrifstofu Borgarnes-
hrepps fyrir 20. apríl nk.
Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður.
Borgarnesi, 5. apríl 1984.
Sveitarstjórinn í Borgarnesi.
1. stýrimaður
óskast á 300 tonna bát sem er að fara til
rækjuveiða.
Verður aö geta leyst skipstjóra af.
Upplýsingar í síma 92-3498.
Afgreiðslustörf
Sláturfélag Suðurlands óskar eftir aö ráða
nokkra starfskrafta til afgreiðslustarfa í
nokkrar matvöruverslanir sínar. Nauðsynlegt
er að væntanlegir umsækjendur hafi ein-
hverja starfsreynslu við afgreiðslustörf. Hér
er um framtíðarstörf að ræða.
Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri á skrifstofu félagsins að Frakkastíg 1.
Sláturfélag Suðurlands,
starfsmannahald.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi i boöi
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu skrifstofuhúsnæði að Hafnarstræti
17. Laust í júní. Uppl. í síma 16666 á milli kl.
10 og 12 virka daga.
bátar — skip
Vantar bát á leigu
til humarveiða, stærri en 80 tonn. Upplýs-
ingar í síma 98-1071.
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á því,
aö gjalddagi söluskatts fyrir mars mánuð er
15. apríl. Ber þá að skila skattinum til inn-
heimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskatts-
skýrslu í þríriti.
Fjármálaráöuneytiö.
tii sölu ■
Til sölu
kolaflökunarvél Baader 175. Vél þessi hefur verið í notkun í ca. 100 tíma. Gott verð.
Uppl. í síma 44036 og 44003. Haraldsen, Færeyjar.
Hárgreiðslustofa
Til sölu er hárgreiöslustofa, staðsett mið-
svæöis í Reykjavík.
Áhugasamir leggi nöfn og símanúmer inn á
augl.deild Mbl. merkt: „Hárgreiðslustofa —
230“ eigi síðar en mánudaginn 16. apríl.