Morgunblaðið - 11.04.1984, Síða 30
39o
Frumvörp um lyfsölu og ónæmisaðgerðir
Mismunandi skemmtanaskattur kvikmyndahúsa
Fimm stjórnarfrumvörp
Matthías Bjarnason heilbrigðis-
ráðherra mælti sl. mánudag fyrir
stjórnarfrumvarpi að lyfjalögum.
Þá mælti ráðherra einnig fyrir
frumvarpi um ónæmisaðgerðir.
Loks flutti Matthías sem sam-
gönguráðherra framsögu fyrir
frumvarpi að siglingalögum. Þá
hefur veri lagt fram stjórnar-
frumvarp um atvinnuréttindi
skipstjórnarmanna á íslenzkum
skipum sem og stjórnarfrumvarp
um atvinnuréttindi vélfræðinga,
vélstjóra og vélvarða á íslenzkum
skipum.
Greiðslugeta Reykvíkinga.
Efri deild Alþingis afgreiddi sl.
mánudag frumvarp, sem nú geng-
ur til neðri deildar um niðurfell-
ingu skemmtanaskatts af kvik-
myndasýningum kvikmyndahúsa í
smærri sveitarfélögum. Frum-
varpsgreinin var samþykkt að
Matthías Bjarnason mælti fyrir
þremur stjórnarfrumvörpum sl.
mánudag.
viðhöfðu nafnakalli með 14:1 at-
kvæði.
Stefán Benediktsson (BJ) greiddi
einn atkvæði gegn frumvarpinu.
Hann gerði svohljóðandi grein
fyrir atkvæði sínu: „Þar sem ég
ekki með nokkru móti fæ séð að
Reykvíkingar hafi frekar efni á
því að borga skemmtanaskatt en
aðrir landsmenn, þá lýsi ég mig
andvígan þessari lagasetningu.
Stefnumörkun í skólamálum
Kristín H. Tryggvadóttir (A) hef-
ur flutt tillögu til þingsályktunar
sem felur menntamálaráðherra,
verði hún samþykkt, að skipa 11
manna nefnd til að „móta stefnu í
málum grunnskólans og fram-
haldsskólans fram til aldamóta".
Samtök kennara tilnefni 5, sam-
tök foreldra 2, en Alþingi kjósi 4
nefndarmenn. Nefndin fjalli um
eftirtalda þætti: Innra starf skól-
ans, skólahúsnæði, námsgögn og
búnað, skólasöfn, skólatíma, j
námsefni, menntun kennara, rétt-
indi til kennslu, tengsl við at-
vinnulífið, samstarf við heimilin,
skólaskipan í strjálbýli og þétt-
býli, tengsl grunnskóla við fram-
haldsskóla o.fl.
Leiguaðstoð við láglaunafólk
Stefán Benediktsson (BJ) hefur
lagt fram tillögu til þingsályktun-
ar, sem felur ríkisstjórninni, verði
hún samþykkt, að semja laga-
frumvarp um leiguaðstoð við lág-
launafólk. „Hugsunin að baki
þessari tillögu", segir í greinar-
gerð, „er sú að leiguaðstoð við fólk
með lágar heimilistekjur verði
lögfest mannréttindi".
Gnmnskólar:
Kostnaður 1100 m.kr.
Áætlaður kostnaður menntamála-
ráðuneytis vegna grunnskóla á
þessu skólaári er 970 m.kr., þar af
um 555 m.kr. í föst laun. Kostnaður
dreifíst misjafnt á mánuði ársins en
verður að jafnaði um 80 m.kr.
Kostnaður sveitarfélaga vegna
grunnskóla verður sennilega
250—300 m.kr. í ár. Kostnaður ríkis-
ins við forskóla 1984 er áætlaður um
31 m.kr. Þessar upplýsingar komu
fram í svari Ragnhildar Helgadóttur,
menntamálaráðherra, við fyrirspurn
frá Pálma Jónssyni (S).
Menntamálaráðherra svaraði
því til aðspurð um, hvort þátttaka
í atvinnulífi sé metin í verklegu
námi, samanber 42. grein
grunnskólalaga, að þetta ákvæði
hafi enn ekki komið til fram-
kvæmda og sé „sennilega
óframkvæmanlegt í því formi, sem
það er við ríkjandi aðstæður í
fræðsluskrifstofum".
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
I kennsla___________________|
Stýrimannaskólinn
í Reykjavík
Endurmenntunar-
námskeiö fyrir
skipstjórnarmenn
Endurmenntunarnámskeiö 1984 verður hald-
iö í eftirtöldum greinum:
Sundköfun: Frá 21. maí til 2. júní — 10
kennsludagar. — Bókleg og verkleg kennsla.
Þátttökugjald er kr. 6.000,-. Þátttakendur
geta haft meö sér eigin búninga. Þeir veröa
aö leggja fram læknisvottorð um aö þeir full-
nægi öllum kröfum sem eru gerðar til heil-
brigöis og líkamsbyggingar vegna köfunar.
Frá 25. maí — 2. júní:
1. Siglingar í ratsjársamlíki — (Radar Sim-
ulator) og ratsjárútsetningar.
2. Skipagerö — Hreyfistöðugleiki (dýna-
mískur stööugleiki), kröfur IMO um stöö-
ugleika. Kornflutningar. Kynntar reglur
SOLAS og meðferö á hættulegum farmi.
3. Ratsjá og fiskleitartæki — m.a. ný
ratsjá Kelvin-Hughes-1600.
4. Lóran — Gervitunglamóttakari (Satel-
lite).
5. Stórflutningar — Skipspappírar (Shipp-
ing).
6. Tölvunotkun um borö í skipum og sjáv-
arútvegi.
7. Veiöarfæri — Vörpur, vörpugerö.
Fiskurinn og lífið í sjónum umhverfis
landiö.
Ástand sjávar, straumar viö ísland.
8. Heilsufræði — Skyndihjálp.
Lyfjareglugerö, lyfjakista. — Slysadeild
Borgarspítalans (væntanlega).
9. Eldvarnir — Slysavarnir.
(Reykköfun, slökkvitæki, slökkviæfing,
fluglínutæki, björgun meö þyrlu.)
10. Enska — Lesin bók sem fjallar sérstak-
lega um viöskipti skipa (Wave Length).
Kenndar veröa 4 std. á dag. Enska er
valfag meö öllum greinum nema sund-
köfun, eldvörnum, heilsufræöi og tölvu-
notkun.
Þátttökugjald kr. 4.000,- fyrir greinar frá
1,—10. ~
Væntanlegir þátttakendur tilkynni þaö til
Stýrimannaskólans bréflega eöa í síma
13194 virka daga frá kl. 8—12, og tilkynnist
þátttaka fyrir 7. maí nk.
Skólastjóri.
tilboö — útboö
Útboö
Hveragerðishreppur óskar hér með eftir til-
boðum í uppsetningu girðingar í kringum
hverasvæöiö í Hverageröi. Giröingin veröur
775 metrar aö lengd og tveggja metra há.
Giröingarefnið er framleitt af Heras fence
systems Hollandi. Verkinu skal vera lokið
fyrir 15. júní 1984.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Hvera-
geröishrepps gegn 500 kr. skilatryggingu, og
skal þeim skilaö á sama staö eigi síöar en
þriöjudaginn 24. apríl kl. 10.00 og verða til-
boöin þá opnuö aö viðstöddum þeim bjóö-
endum sem þess óska.
Sveitarstjórinn í Hveragerði.
ORKUBÚ VESTFJARÐA
Útboö
Orkubú Vestfjaröa óskar eftir tilboðum í
strengingu leiðara fyrir 66KV háspennulínu
frá Mjólkárvirkjun til Tálknafjaröar.
Útboösgögn: Strenging.
Orkubúiö leggur til efni frá birgöastöövum á
ísafiröi og Bíldudal. Í verkinu felst auk
strengingar leiöara, uppsetning einangrara,
jaröbindingar o.fl.
Verkiö skal hefjast 16. júlí 1984 og Ijúka 8.
okt. 1984. Lengd línunnar er 45 km og fjöldi
mastra 503.
Útboösgögn veröa seld á skrifstofu Orkubús-
ins á ísafiröi frá og meö fimmtudeginum 12.
apríl 1984 og kosta kr. 400,00.
Tilboö veröa opnuö, fimmtudaginn 3. maí
1984 kl. 11.00, á skrifstofu Orkubúsins á ísa-
firöi aö viðstöddum þeim bjóöendum er þess
óska og skulu þau hafa borist tæknideild
Orkubúsins fyrir þann tíma.
ORKUBÚ VESTFJARÐA
Útboö
Orkubú Vestfjaröa óskar eftir tilboöum í
byggingu 19KV háspennulínu frá Hrútatungu
til Boröeyrar.
Útboðsgögn: 19KV háspennulína, Hrútatunga
— Boröeyri.
Orkubú Vestfjarða leggur til efni frá birgða-
stöövum á Boröeyri og í Hrútatungu.
Verkiö skal hefjast 1. okt. 1984 og Ijúka 1.
des. 1984.
Lengd línunnar er um 9,5 km og fjöldi mastra
110.
Tilboð veröa opnuð á skrifstofu Orkubúsins á
ísafirði, fimmtudaginn 3. maí 1984 aö viö-
stöddum þeim bjóðendum er þess óska og
skulu þau hafa borist tæknideild Orkubúsins
fyrir þann tíma.
Útboösgögn veröa seld á skrifstofu Orkubús-
ins á ísafiröi, frá og meö fimmtudeginum 12.
apríl 1984 og kosta kr. 400,00.
Lager- og skrif-
stofuhúsnæöi
óskast til leigu undir heildverslun, 100—150
fm, á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Tilboð
sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „L — 500“.