Morgunblaðið - 11.04.1984, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 11.04.1984, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIRUDAGUR 11. APRÍL 1984 45 Gróska í íþróttalífi fatlaðra íþróttamanna MIKIL gróska er greinilega í starfi íþróttafélags fatlaðra, sem sást á nýafstöðnu íslandsmóti. Keppendur voru fjölmargir og keppni í öllum greinum spennandi og skemmtileg. íþróttafólk- ið lagði sig fram af krafti og einþeitni og mikill var viljinn þó svo aö margur ætti við mikla fötlun aö stríða. Hér á eftir fara úrslit í mótinu. Úrslit á íslandsmeist- aramóti fatlaðra 1984 Boccia Einstaklingskeppni Hreyfihaml. standandi: 1. Björn Magnusson ÍFA 2. Haukur Gunnarsson ÍFR 3. Tryggvi Haraldsson ÍFA Einstaklingskeppni Hreyfihaml. sitjandi: 1. Siguröur Björnsson iFR 2. Elísabet Vilhjálmsson ÍFR 3. Lárus Ingi Guömundsson iFR Einstaklingskeppní U-flokkur 1. Stefán Thorarensen ÍFA 2. Helga Bergmann ÍFR 3. Petra Júliusd. ÍBV Einstaklingskeppni Þroskaheftir: 1. Sigrún Guöjónsdóttir Ösp 2. Edda B. Jónsdóttir Ösp 3. Árni Alexandersson Gný Sveitakeppni Þroskaheftir: 1. A-sveit Eikar (Valdimar Sigurösson, Anna Ragnarsdóttir, Aöal- steinn Friöþjófsson). 2. C-sveit Gnýs (Ármann Eggertsson, Aðalheiður Indriöad., Hanní Haraldsdóttir). 3. A-sveit Aspar: (Hjördís Magnúsd., Sigrún Guöjónsd., Edda B. Jónsd.) Sveitakeppni Hreyfihaml. 1. B-sveit ÍFA (Tryggvi Haraldsson, Hafdis Gunnarsd., Elvar B. Thorarensen). 2. A-sveit ÍFA (Tryggvi Gunnarsson, Björn S. Magnússon, Sigur- rós Karlsd.) 3. C-sveit ÍFR (Siguröur Björnsson, Lárus Guömundsson, Sig- geir Gunnarss.) Sveitakeppni U-flokkur: 1. B-sveit ÍFR (Helga Bergmann, Haukur Gunnarsson, Hjalti Eiösson). 2. A-sveit ÍFA (Þorsteinn Williamsson, Stefán Thorarensen, Aöal- björg Siguröardóttir). 3. A-sveit ÍFR (Katrín Guöjónsdóttir, Þórdís Ragnarsdóttir, Krist- ín Jónsdóttir). Lyftingar Lyft Stig Kg. 1. Reynir Kristófersson 115 82,8 2. Baldur Guönason 87,5 65,02 3. Siguröur Guömundsson 60 38,52 Borötennis Tvíliöal. standandi: 1. Hafdís Ásgeirsdóttir/Sævar Guö- jónsson KR/ÍFR 2. Stefán Thorarensen/Elvar Thorar- ensen ÍFA 3. Helga Bergmann/Sigurrós Karlsdótt- ir IFR/ÍFA Tvíliöal. sitjandi: 1. Guöný Guönad./Viöar Guönason ÍFR 2. Elsa Stefánsd./Andrós Viðarsson ÍFR Þroskaheftir Karlar 1. Jón I. Hafsteinsson Ösp 2. Jósep Ólafsson Ösp 3. Ólafur Ólafsson Ösp Þroskaheftir: Konur 1. Sonja Ágústsd. Ösp 2. Marta Guömundsd. Ösp 3. ína Valsd. Ösp Hreyfihaml. standandi karlar: 1. Sævar Guöjónsson ÍFR 2. Elvar Thorarensen ÍFA i 3. Stefán Thorarensen ÍFA Hreyfihaml. sitjandi karlar: 1. Viðar Guönason ÍFR 2. Andrés Viðarsson IFR 3. Pótur Jónsson ÍFR Hreyfihaml. standandi konur: 1. Hafdís Ásgeirsdóttir KR 2. Hafdís Gunnarsdóttir ÍFA 3. Sigurrós Karlsdóttir ÍFA Hreyfihaml. sitjandi konur: 1. Guðný Guönadóttir ÍFR 2. Elsa Stefánsdóttir ÍFR 3. Elísabet Vilhjálmsson ÍFR Heyrnarlausir: 1. Jóhann Ágústsson ÍH 2. Trausti Jóhannsson ÍH 3. Böövar Böðvarsson ÍH Bogfimi 1. Elísabet Vilhjálmsson ÍFR 516 stig 2. Ásgeir Sigurösson ÍFR 394 stig 3. Jón Eiríksson ÍFR 364 stig Sund Eftirtaldir aöilar hlutu afreksverölaun i sundi: Hreyfihamlaöir: Jónas Óskarsson. Blindir og sjónskertir: Halldór Guö- bergsson. Þroskaheftir: Hrafn Logason. Heyrnarlausir: Böövar Böövarsson. • Mikil keppni var í borðtennis á íslandsmóti fatlaðra. Á þessari mynd er einbeitnin og keppnisskapið greinilega á róttum staö. Keppandinn tilbúinn aö slá kúluna sem ber á milli augnanna til baka. Holland ÚRSLIT leikja í Hollandi um síðustu helgi og staðan: Feyenoord — Roda JC 5—2 Pec Zwolle — Utrecht 1—2 Helmond Sport — Sparta 2—3 F. Sittard — Excelsior 2—0 Haarlem — Eindhoven • 0—0 FC Den Bosch — Willem 2—0 Volendam — Dordrecht 2—0 Groningen — AZ 67 6—2 Ajax — GA Eagles 3—1 Feyenoord 28 20 6 2 81—30 46 PSV 28 19 6 3 70—25 44 Ajax 28 19 5 4 84—37 43 Sparta 28 11 6 6 65—47 33 Frakkland ÚRSLIT Mkja I 1. deild tröneku knattspyrnunnar um siöustu helgi urðu þessi: Auxerre — Sochaux 2—0 Paris S6 — Nancy 1—1 Monaco — Bordeaux 2—1 Saint Etienne — Strasbourg 0—1 Lens — Rouen 4—2 Brets — Toulouse 0—1 Toulon — Nantes 1—1 Metz — Laval 0—0 Rennes — Lille 0—0 Bastia — Nimea 1—1 Etstu liöin eru Monaco 47 stig, Bordeaux 4«, Auxerre 45, Paris SG 41. 3. deild: Hull — Preston 3—0 Plymouth — Wimbledon 1—2 Rotherham — Southend 0—0 4. deild: Blackpool — Stockport 1—1 Mansfield — Halifax 7—1 Skoska úrvalsdeildin: Celtic — Motherwell 4—2 1. deild Brechin — Clyde 3—2 Hvgheilar þakkir sendi ég öllum þeim sem heimsóttu mig á áttræöisafmœli mínu og glöddu mig með skeytum, heimsóknum og stórgjöfum og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Jón Guðjónsson. Styrkir til háskólanáms eða rannsóknastarfa á Ítalíu ítölsk stjórnvöld bjóöa fram í löndum sem aöild eiga að Evrópuráöinu nokkra styrki til háskólanáms á ítalíu háskólaáriö 1984—85. Styrkirnir eru ætlaöir til framhaldsnáms eöa rannsóknastarfa aö loknu háskólaprófi. Umsóknum skal skila til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 25. apríl nk., á sérstökum umsóknareyöublööum, sem þar fást. Menntamálaráðuneytiö, 5. apríl 1984. Skrifstofuþjálfun Mímis EINKARITARASKÓLINN Tekiö verður við umsóknum vegna skólavistar næsta vetur nú í apríl. Kjarni A.: skrifstofuþjálfun á ensku. Kjarni B.: skrifstofuþjálfun á íslensku. Allar upplýsingar á skrifstofunni, kl. 1—5 eftir há- degi. MimÍr, Brautarholti 4, sími 10004. ALLTAFÁ FIMMTUDÖGUM BRDSTU! Spánn ÚRSLIT 1*11(14 á Spáni um SÍÖUBtU twlgi og xtaöan: Barcalona — Salamanca 3—0 Zaragoza — Barcelona 0—1 Cadiz — Madrid 3—1 Real Socledad — Sevilla 1—0 Valencia — Pamplona 2—0 Malaga — Mallorca 2—0 Sevilla — Bilbso 2—0 Real Madrid — Murcia 3—2 Valladolid — Gijon 2—0 Feyenoord í úrslit Úrslit í Englandi Grimsby — Barnsley 1—0 Sheffield Wed. — Derby 3—1 Feyenoord sigraði Haarlem 4—1 í gærkvöldi í undanúrslitum í bikarkeppninni. í hálfleik var staðan 2—0. Feyenoord mætir Fortuna Sittard í úrslitaleik keppninnar. Ruud Gullit skoraði tvivegis í gærkvöldi fyrir Feye- noord. Áhorfendur voru 18.000. Vikuskanimtur af skellihlátri IGNIS Ódýr en vönduö heimilistæki RAFIÐJAN S/F Ármúla 8, s. 19294. I I i AUGLVSINGAS íOFA KRIS1INAR MF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.