Morgunblaðið - 19.04.1984, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.04.1984, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 1984 51 Fyrstu sendingarnar af SKODA ‘84 seldust upp, áður en þær komu til landsins. Og fengu þó færri en vildu. Á næstu vikum fáum við fleiri bíla á sama ótrúlega lága verðinu: 139 búsund krónur. Pú færð tvo SKODA ‘84 fyrir einn lítinn japanskan. En... við fáum bara ekki nóg afbílum og þeir sem koma, seljast fljótt. Nýtt og breytt útlit og fjöldi tækninýjunga. ÞORA DAL. AUGLVSINGASTOFA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.