Morgunblaðið - 29.04.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 29.04.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. APRÍL 1984 77 Tónleikar á Egilsstöðum og Seyðisfirði Kristinn Sigmundsson og Jónas Ingimundarson halda tvenna tón- leika þriðjudaginn 1. maí á vegum Tónlistarfélags Fljótsdalshéraðs og Tónlistarfélagsins á Seyðisfirði. Fyrri tónleikarnir verða klukkan 17 í Valaskjálf og þeir síðari klukkan 21 á Sevðisfirði. Á efnisskránni verða sönglög eftir Beethoven, Brahms, Schu- bert, Strauss, Árna Thorsteinsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Kari 0. Runólfsson, ensk þjóðlög í út- setningu Benjamin Britten og óperuaríur eftir Verdi. Veiðifélag Elliðavatns Stangaveiöi á vatnasvæöi Elliöavatns hefst 1. maí. Veiöileyfi eru seld á Vatnsenda, Elliöavatni og Gunn- arshólma. Á sömu stööum geta unglingar (12—16 ára) og ellilífeyrisþegar úr Reykjavík og Kópavogi fengiö afhent veiöileyfi án greiðslu. Veiöifélag Elliöavatns. Samtök heil- brigðisstétta halda ráöstefnu um siöareglur heilbrigöisstétta, 4. maí kl. 13.30—17.00 í Hjúkrunarskóla íslands. Ráöstefnan er opin félögum í aöildarfélögum sam- taka heilbrigöisstétta. Þátttaka tilkynnist fyrir 1. maí í síma 23265 — 18112 og í síma 15316 — 21166 eöa í síma 19570 kl. 09.00—12.00. Stjórnin Ráðstefna um hönnun í iðnaði Fimmtudaginn 3. maí nk., efnir Félag íslenskra iðnrekenda til ráðstefnu um hönnun í iðnaði. Gestur ráöstefnunnar veröur Knut Yran, formaöur norska iönhönnunarráösins. Hann starfaöi m.a. sem yfirmaður hönnunardeildar Philips í Hollandi um árabil. Dagskrá: Kl. 12:45 MÆTING Kl. 13:00 SETNING OG KYNNING — Víglundur Þorsteinsson, formaður F.í.l. Kl. 13:10 HÖNNUN SEM STJÓRNTÆKI — Knut Yran, formaöur norska iðnhönnunarráðsins. Fjallað verður um mikilvægi hönnunar í iðnaði og á hvern hátt hönnun tengist rekstri og stjórnun iönfyr- irtækja. Kl. 14.30 MENNTUN I IDNHÖNNUN — Torfi Jónsson, kennari viö auglýsingadeild M.H.Í. Kl. 15:15 HÖNNUN í HÚSGAGNA- OG INNRÉTTINGAIÐNAOI — Gunnar Magnússon, húsgagnaarkitekt. Kl. 15:30 HÖNNUN í FATAIDNAÐI — Birgir Bjarnason, framkvæmdastjóri. Kl. 15:45 HÖNNUN í MÁLMIÐNAÐI — Elías Gunnarsson, vélaverkfræðingur. Kl. 16.00 HÖNNUN i RAFTÆKJA- OG RAFEINDAIDNAÐI — Dr. Rögnvaldur Ólafsson, eölisfræöingur. Kl. 16:15 HÖNNUN UMBÚÐA — Hilmar Sigurösson, auglýsingateiknari. Kl. 16:30 FYRIRSPURNIR OG UMRÆÐUR Kl. 17:15 RÁÐSTEFNUSLIT RÁÐSTEFNUSTJÓRI — Páll Kr. Pálsson, deildarstjóri tæknideildar F.i.l. Ráðstefnan fer fram fimmtudaginn 3. maí nk., að Hótel Sögu, hlíðarsal 2. hæð. Þátttaka tilkynnist til Félags íslenskra iönrek- enda, Hallveigarstíg 1, sími 27577 fyrir 3. maí nk. Þátttökugjald er kr. 1.000.- og greiðist viö inn- ganginn. Ráðstefnan er opin öllum sem áhuga hafa á hönn- un og vöruþróun í iönaöi. FÉLAGS ÍSLENSKRA IÐNREKENDA Hallveigarstíg 1. Sími 27577. Málþing um fíkni- efnaneyzlu Samstarfsnefnd um unglingamál gengst fyrir málþingi um fíkniefna- neyzlu unglinga á morgun, mánu- daginn 30. apríl, klukkan 8.45—17 aó Borgartúni 6 í Reykjavík. Leitast verður við að svara spurningunni um hvað brýnast sé að gera til lausnar á vandamálinu. í grófum dráttum hefur efni málþingsins verið skipt niður í þrjá þætti, þ.e. í fyrsta lagi, fjallað um „fyrirbyggjandi starf“ sem miðast að því, að koma í veg fyrir að börn og unglingar neyti vtmu- efna. I öðru lagi verður fjallað um „meðferðarúrræði" fyrir þá sem ánetjast hafa neyslu fíkniefna og í þriðja lagi verður fjallað um „úr- ræði eftir meðferð" og er þá átt við úrræði almennt s.s. ráðgjöf og stuðning, húsnæðismál, atvinnu- mál. menntunarmöguleika, sem sérstaklega er sniðið að þörfum barna og unglinga. Þá verður einnig fjallað um lagalegan þátt þessara mála og hvar einstök úr- ræði eigi heima stjórnunarlega séð. Með hópstarfi sem fram fer að loknum framsöguerindunum, um- ræðum og fyrirspurnum er ætlun- in að samræma hugmyndir og finna leiðir til úrlausnar. Að samstarfsnefnd um ungl- ingamál standa ýmsar stofnanir . sem vinna með eða fyrir börn og unglinga hjá ríki og borg. Komið og kynnist SKODA '84 í glæsilegum sýningarsal okkar, laugardag og sunnudag kl. 13 - 17. Mýtt útlit og fjöldi tækninýjunga. IVEIR FVRIR EINN! JOFUR HF. Nýbýlavegi 2 Kópavogi Simi 42600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.