Morgunblaðið - 29.04.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 29.04.1984, Blaðsíða 38
86 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. APRlL 1984 iCJCRnu- 3PÁ IIRÚTURINN |l|l 21. MARZ—19.APRIL Einkamálin ganga betur. Iní Tærð mikilvægar upplýsingar frá fólki sem býr langt í burtu. Prófadu nýja adferd. I*ú kynnist furdulegu fólki. Vióskiptin eru cnnþá ótrygg. NAUTIÐ _jewm 20- APRlL-20. MAl Þú skalt reyna að vinna sem mest einn í dag. l*ér gengur best ef þú fcrð að vera í friði og sem mest leynd hvflir yfir því sem þú ert að gera. I>ú fcrð nýjar upplýsingar sem breyta miklu fyrir þig. TVÍBURARNIR 21.MAI-20.JÍINI Þú skalt reyna að koma sem minnst nálægt fjármálum í dag. Vertu með vinum þínum og gerðu þeim greiða ef þú getur. I*ú skalt ekki taka ábyrgð á fjármunum annarra. KRABBINN <9* 21. JÚNl—22. JÚLl l*ú átt erfítt með að koma áformum þínum í framkvæmd. I»að rísa deilur á heimilinu. Petta er þó góður dagur til vinnu. En treystu ekki um of á loforð annarra. LJÓNIÐ JÚLl-22. ÁGÚST l»að er mikið um skemmtanir og spennu hjá þér í dag. Gættu hófs svo þú ofkeyrir þig ekki, þú þarft fyrst og fremst að hugsa um heilsuna. Líklega eyðiru meiru en góðu hófi gegnir. MÆRIN 23. ÁGÚST—22. SEPT. I»að er hætta á miklu tapi í fjár- málum ef þú fjárfestir í ein- hverju í dag. Vertu varkár, það eru ekki ailir vinir þínir sem þykjast vera það. Fjölskyldan stendur með þér. VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Þú hefur mjög gaman af að vinna með samstarfsfólki þínu í dag og þú sérð árangurinn. I'ú skalt fara út i kvðld og skemmta þér. I'ú kemst að mik- ilvcgum upplýsingum ef þú ferð að heimsckja cttingja. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Samstarfsmenn þínir eru erfiðir í dag. I*ú verður að gæta sér- staklega að því sem þú segir. I»að koma upp nýjar hugmyndir sem þú skalt notfæra þér, þær geta fært þér meiri tekjur. fj| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I*ú skalt forðast að eyða í óþarfa og ekki taka neina áhættu í fjármálum. Ástamálin eru spennandi en líklega þarftu að eyða miklum peningum í sambandi við þau. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I»ú skalt gæta þess að fá ekki fjölskylduna upp á móti þér í dag. I*að gæti orðið til þess að tefja þig og seinka áætlunum þínum. I»ú skalt ekki treysta öðrum of vel. Hffgl VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þú skalt fara út með vinum þín um í dag. I*ú þarft líklega að breyta áætlunum þínum en það verður þér aðeins til góðs. I»ú eignast nýjan vin sem þér Hnnst mikið til koma. 2 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»ú hefur mikið að gera í vió- skiptum í dag. I»ú skalt þó ekki byrja á neinum nýjum verkefn- um strax. I»ú hittir fólk sem hef- ur mjög óvenjulegar skoðanir á hlutunum. X-9 Hann heMur' SQtnntnq- inn vif VHIL oq hvtrfur út í geiminn / WHeruRM &LÍY/1T '"CrAlDRAIOWtJHUM J 02" peór. * -4 ktoa, TiNDÁTiNhi mtf <OM€TAV pviAP ÚANN vaR MEV m. hjazta--^i W VML--HANN GAT M ToRTýMT OKKUK..TBKIB VÖLÞ/H 7 ÍÍNAR HENPOR. EN HAMN ToK i Hé'HD ^PÍNA OófÓH- _ m n vd a i pkiq IJ tnAuLcno —----------------------------------------- TOMMI OG JENNI fTDMMI E<2 AP \/ÉG HEUP' ^ FELASlGl' ) PesSARl lefRFI-l<í)NðU- 8INNI.' ^ \ LdT1|_ HANS PÚ VILT F/ARA T/L pýKALÆICNISlNSN éö £% EK.KI HISSA‘aFv'iV ) h OPP" k. TT. LJÓSKA ? — —rmr-—r~7—xm ir :—: :—— PARF AP AAIKLU SE-TUR EFTl A£> þú ERT BÚINN AE> I /AFRAM APVBKJ-A plG PANQAPTIL ---— FERDINAND •••itrffiiTáfnrfri-iriimnfni-ri-TTTf—f—-rf-:f.-iiirfffTTTff— SMÁFÓLK BUILDINGS MAV CRUMBLE, BUT UIISDOM IS ETERNAL Manstu eftir þessu? Hallir kunna að hrvnja. en vizkan er eilíf. Ég hata svona málshætti. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Sveit Runólfs Pálssonar vann athyglisverða „geim“- sveiflu í eftirfarandi spili, sem kom upp í ieiknum við ís- landsmeistarana, sveit Jóns Hjaltasonar: Norður ♦ Á64 V- ♦ KD109654 ♦ DG2 Vestur ♦ D10532 V 963 ♦ G2 ♦ K93 Austur ♦ 9 VKG82 ♦ Á873 ♦ 10654 Suður J.Á. 1 hjarta 4 hjðrtu Suður ♦ KG87 V ÁD10754 ♦ - ♦ Á87 Veslur Noróur Austur R.P S.S. A.J. Pass 1 tígull Pass 1 spaði 2 tfglar Pass Pass Pass Pass Þannig gengu sagnir í opna salnum. N-S voru Símon Sím- onarson og Jón Ásbjörnsson, en A-V Runólfur Pálsson og Aðalsteinn Jörgensen, Það þarf ekki að hafa mörg orð um úrspilið, spilið var dauðadæmt frá upphafi. Út kom spaði, sem Jón drap heima og tók hjarta- ás og meira hjarta, sem Run- ólfur drap á níuna og gaf makker sínum stungu í spaða. Aðalsteinn spilaði laufi til baka og tryggði vörninni þar með fimmta slaginn á lauf- kóng, tveir niður og 100 í A-V. Á hinu borðinu taldi vestur ástæðulaust að strögla á spaða og því komust N-S í besta „geimið", 4 spaða. Guðmundur Pétursson stýrði spilinu og fékk út lítið lauf, og drottning- in í blindum átti fyrsta slag- inn. Næst kom tígulkóngur, ás og trompað. Þá var hjartaás- inn „lagður inn á bók,“ eins og Guðmundur orðaði það, hjarta trompað og tíguldrottningin tekin og laufi kastað heima. Því næst var laufi spilað heim á ás, hjarta trompað, lauf trompað, hjarta trompað með ás og tígultíunni spilað. Guðmundur hafði fengið níu slagi og beið rólegur með KG í trompinu. Pimm unnir, eða 450 í N-S og 11 IMPa gróði til Runólfs, sem tapaði þó leikn- um 8—12. Umsjón: Margeir Pétursson Á a-þýzka meistaramótinu í ár kom þessi staða upp í skák stórmeistarans Knaak, sem hafði hvítt og átti leik, og Pfretzschners. 24. Hxb7! (Einhverjum hefur kannski dottið 24. Dxc6 í hug, en þá gefur 24.... Re7 svört- um möguleika á að verjast) Rb4 (Svartur er óverjandi mát eftir 24.... Hxb7, 25. Dxc6+) 25. Hb8+ — Hd8, 26. Dc3! og svartur gafst upp. Knaak sigr- aði á mótinu, hlaut 9 Vi v. af 13 mögulegum. Tischbierek varð annar með 9 v. og Vogt þriðji með 8 v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.