Morgunblaðið - 29.04.1984, Síða 40
88
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. APRÍL 1984
Opið í kvöld
frá 18—01
Bjórkráarstemmningin á
píanóbarnum
svíkur
engan
og þeir sem koma snemma greiöa engan aöganseyri. Ath. á
morgun, mánudag, opnum viö kl. 18.00
en opiö er til kl. 3 um nóttina.
ÓSAL
Fjölskyldudiskó í
Vegna mikillar aðsóknar endurtökum við í dag hið
vinsæla fjölskyldudiskó kl. 15—19.
Ekkert aldurstakmark.
Mistake, sem eru íslandsmeistarar í hópdans-
keppni Freestyle koma og sýna dans.
Break-bræöur koma og sýna break eins og þeim
einum er lagið.
Nú mæta allir á stuöbuxunum.
Miöaverð 50. Mamma og pabbi fá ókeypis inn.
Staöur unga fólksins, Laugavegi 118.
Bingó i Tónabæ
í kvöld kl. 19.30
Heildarverdmæti vinninga . kr. 63.000,-
Nefndin
XX
Guðmundui
Haukur
Sunnudagskvöld
á Skálafelli
Niótið kvöldsins og
hlýðið á einstakan söng
og orgelleik hins
vinsæla
Guðmundar Hauks.
Einnig mun hinn frábæri
kanadíski lagasmiður og
gítarleikari, Paul West-
lund, skemmta gestum
Skálafells í kvöld.
Skála
fell
&HOTEIL&
FIUCLHDA 9 HÓTtl
Fróóleikur og
skemmtun
fyrirháa sem lága!
Munið okkar glæsiiaga
sérrétta matseöil.
Boröiö og dansið á eftir.
Hótel Borg
S. 11440.
Gömlu dans-
arnir á
Hótel
Borg
9—01
-tljómsveit Jóns Sigurðs-
sonar ásamt söngkonunni
Kristbjörgu Löve.
Opiö í kvöld frá kl. 18.00
Guöni Þ. Guönason og Hrönn Geir-
laugsdóttir leika Ijúfa tónlist úr ýms-
um áttum á píanó og fiölu.
Athugið: Opiö annað kvöld frá kl. 18.00.
Gunnar Axelsson píanistí skemmtir mat-
argestum. Borðapananir í síma 11340 eftir
kl. 16.00.
Austurstræti 22.
Innstræti.
Paó er
á sunnudegi
Staður unga fólksins
Opiö 9—1
Fædd '68 og eldri.
150 kr. inn.
Sýningarflokkurinn Modelsport sýnir föt frá
tízkuversluninni
Dansflokkurinn SEX sýnir dansinn Violens.
Og síðast en ekki sízt koma Break-bræður
með trukki og dýfu og sýna okkur break eins
og þeim einum er lagið. Daddi og Gummi
breika í búrinu. Allir keyröir heim.
Staður unga fólksins, Laugavegi 118.
nrgiiwwWiilt
Góóan daginn!