Morgunblaðið - 29.04.1984, Qupperneq 42
ro
90
*9#>r TTíTrT A
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. APRÍL 1984
^Raka
rinn
iSevitta
Föstudag kl. 20.00.
Laugardag kl. 20.00.
Síöustu sýningar.
Mlöasalan er opln frá kl.
15—19 nema sýningardaga til
kl. 20.00. Sími 11475.
RMARHÓLL
niTINCAHLS
Á horni Hvt-fisgtHu
og Ingól/tslrtrtis.
’Borðapanionir s. IS8JJ
Sími50249
Hrafninn flýgur
eftir Hrafn Gunnlaugsson.
Sjáið þessa frábæru íslensku mynd.
Sýnd kl. 5 og 9.
Fáar týningar eftir.
Köngulóarmaðurinn
Sýnd kl. 3.
aÆjpHP
*,n Sími 50184
Reykur og bófar III
Ný fjörug og skemmtileg gaman-
mynd úr þessum vinsæla gaman-
myndaflokki meö Jacky Gleason og
Poul Wiliams.
Sýnd kl. 5 og 9.
Villihesturinn
Skemmtileg barnamynd.
Ókeypis aðgangur.
Barnasýning kl. 3.
Frumsýnir:
LAUS í RÁSINNI
Skemmtileg, fjörug og mjög djörf ný
ensk litmynd um hana Fionu sem
elskar hið Ijúfa lif, og er sifellt i leit að
nýjum ævintýrum. Aðalhlutverk leik-
ur hin fræga enska kynbomba Fiona
Rtchmond, ásamt Anthony Steel og
Victor Spinetti.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
TÓNABÍÓ
Sími31182
frumsýnir páskamyndina í ár:
Svarti folinn snýr aftur
TN,
Þeir koma um miöja nótt til aö stela
Svarta folanum, og þá hefst eltinga-
leikur sem ber Alec um viöa veröld í
leit aö hestinum sinum. Fyrrl myndin
um Svarta folann var ein vinsælasta
myndin á siöasta ári og nú er hann
kominn aftur í nýju ævintýri. Leik-
stjóri: Robert Dalva. Aöalhlutverk:
Kelly Reno. Framleiöandi: Francis
Ford Coppola.
Sýnd kl. 3, 5.05, 7.10 og 9.10.
Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo.
18936
A-salur
Frumsýnir Páskamyndina
EDUCATING RITA
Ný ensh gamanmynd sem beöiö hef-
ur veriö eftir. Aöalhlutverk er i hönd-
um þeirra Michael Caine og Julie
Walters, en bæöi voru útnefnd til
Úskarsverölauna fyrir stórkostlegan
leik i þessari mynd. Myndin hlaut
Golden Globe-verölaunin í Bretlandi
sem besta mynd ársins 1983. Leik-
stjóri er Lewis Gilbert sem m.a. hef-
ur leikstýrt þremur .James Bond"
myndum.
Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11.10.
B-salur
Hanky Panky
Bráöskemmtileg og spennandi
amerisk gamanmynd meö Gene
Wilder og Gilda Radner.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
SlMI 22140
Myndin sem beðiö hefur verlö eftir.
Allir muna eftir Saturday Night
Fever, þar sem John Travolta sló svo
eftirminnilega í gegn. Þessi mynd
gefur þeirri fyrri ekkert eftlr. Það má
fullyröa aö samstarf þeirra John
Travolta og Sllvester Stallone takist
frábærlega í þessari mynd. Sjón er
sögu ríkari.
DOLBY STERÍÖI
Leikstjóri: Silvester Stsllone. Aöal-
hlutverk: John Travolta, Cynthia
Rhodes og Fiona Huges. Tónlist:
Frank Stallone og Tlte Bee Gees.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaö verð.
Tarzan og Stórfljótið
Sýnd kl. 3.
Staying Alive
Sýnd kl. 7 og 9 mánudag.
ÞJÓDLEIKHOSID
AMMAÞÓ
í dag kl. 15.
Fáar sýningar eftir.
GÆJAR OG PÍUR
(Guys and Dolls)
í kvöld kl. 20. Uppselt.
þriöjudag kl. 20. Uppselt.
SVEYK í SÍÐARI
HEIMSSTYRJÖLDINNI
miðvikudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Litla sviðið:
TÓMASARKVÖLD með
Ijóðum og söngvum
í kvöld kl. 20.30.
N»st síðasta sinn.
Mlöasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SÍM116620
OiO
BROS UR DJUPINU
6. sýn. í kvöld kl. 20.30.
Græn kort gilda.
7. sýn. fimmtudag kl. 20.30.
Hvít kort gilda.
8. sýn. laugardag kl. 20.30.
Appeisínugul kort gilda.
Stranglega bannað börnum.
GÍSL
Þriöjudag kl. 20.30.
Föstudag kl. 20.30.
Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Heimkoma
hermannsins
Hrífandi og mjög vel gerö og
leikin ný ensk kvikmynd.
Byggð á sögu eftir Rebecca
West, um hermanninn sem
kemur heim úr stríöinu —
minnislaus. Clenda Jack-
son, Julie Christie, Ann-
Margret, Alan Batea. Leik-
stjóri Alan Bridges.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
Jarðýtan
Sprenghlægileg og spennandi lit-
mynd, meö „Jaröýtunni“ Bud
Spencer i aöalhlutverki.
ítlenskur texti.
Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10.
Im Ihr Kiikkitvn Dmfft. hnr Ikmtn <i «mr ic hht
iTÓll
L|an — *-nftAnaMlMuáln ImmimA A eejM.
raNniKi siormyniii oygyo a sair
nofndri efcátdeðgu Halldðrs Laxnees.
Leikstjóri: Þoreteinn Jðnsaon.
Kvikmyndataka: Kari Óskarsson.
Leikmynd: Sigurjðn Jóhsnneson.
Tónlist: Kari J. Sighvateeon.
Leikendur: Tinna Gunnlaugsdóttir,
Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jðnsson,
Ámi Tryggvason, Jónína Ólafsdótt-
ir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Helgi
Björnsson, Hannes Ottósson, Sig-
urður Sigurjónsson.
Fyrsta islenska kvikmyndin, sem val-
in er á hátíóina i Cannes, virtustu
kvikmyndahátíö heimsins.
co
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
ALÞYÐU-
LEIKHÚSIÐ
A Hótal Loftleiöum:
Undir teppinu
hennar ömmu
I kvöld kl. 17.30.
Miöasala frá kl. 17.00 alla daga.
Sími 22322.
Matur á hóflegu veröi fyrir sýn-
ingargesti í veitingabúö Hótels
Loftleióa.
Ath.: Leið 17 fer frá Lækjargötu
á heilum og hálfum tima alla
daga og þaöan á Hlemm, og
svo aö Hótel Loftleiðum.
'JS V/SA
liliNAI ) \ RHA N Kl NN
f | / EITT KORT INNANLANDS
Sf V OG UTAN
VZterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamióill!
L>ími 11544.
Páskamynd 1984:
STRÍDSLEIKiR
WarGames
Er þetta hægt? Geta unglingar í
saklausum tölvuleik komist inn á
tölvu hersins og sett þriöju heims-
styrjöldina óvart af staö??
Ógnþrungin en jafnframt dásamleg
spennumynd. sem heldur áhorfendum
stjörfum af spennu allt til enda. Mynd
sem nær til fólks á öllum aidri. Mynd
sem hægt er aö likja viö E.T. Dásamleg
mynd. Tímabær mynd.
(Erlend gagnrýni)
Aöaihlutverk: Matthew Brodorick,
Dabney Coleman, John Wood og
Ally Sheody. Leikstjóri: John Ba-
dham. Kvikmyndun: William A.
Fraker, A.S.C.
Tónlist Arthur B. Rubínatein.
Sýndf
□□[ dolbystbæd]
og Panavision.
Hækkaö veró.
Sýnd kt. 2.30, 5, 7.15 og 9.30.
LAUGARAS
Símsvari
32075
B I O
Páskamyndin 1984
Scarface
PRMXJCEDBY “1C~
MARTIN BREGMAN
WHITTEN BY
QMME
DIRECTED BY
BRL4S De fflrMA 1
Ný bandarísk stórmynd sem hlotiö
hefur frábæra aösókn hvarvetna
sem hún hefur veriö sýnd. Voriö
1980 var höfnin i Mariel á Kúbu
opnuö og þúsundir fengu aö fara til
Bandaríkjanna. Þeir voru aö leita aö
hinum ameríska draumi. Einn þelrra
tann hann i sólinni á Miami — auö,
áhrif og ástríður, sem tóku öllum
draumum hans fram. Hann var Tony
Montana. Heimurlnn mun minnast
hans með ööru nafni Scarface —
mannsins meö örlö. Aöalhlutverk: Al
Pacino. Leikstjóri: Brian DaPalma.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað varð.
Sýningartími mað hléi 3 tfmar og 5
mínútur. Bönnuð yngri an 16 ára.
Natnskírteini.
Litli veiðimaðurinn
Bráöfjörug mynd um ungan pllt sem
fær 2 hvolpa aö gjöf og gerir úr þeim
verölauna-veiöihunda,
Sýnd kl. 3.
Jam«Clove(l»
*s‘c§hog
un
Spennandi og sérlega
vel gerö kvikmynd
byggö á sögu James
Clavells. Leikstj Jarry
London. Aöalhlutv:
Richard Camborlain og
Tothiro Mifuna.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 9.10.
BRYN-
TRUKKURINN
Æsispennandi og
viöburöahröö ný banda-
rísk litmynd. Michaal
Back, Jamas Wainwright,
Annia McEnroa.
ítlanskur laxti.
Bðnnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 3.15, 5.15 og
7.15.
Hækkað vorð.
Ný kvikmynd byggö á hlnni
ævintýralegu og átakanlegu
örlagasögu Martin Gray, eln-
hverri vinsælustu bók, sem út
hefur komiö á islensku. Meö
Míchaal York og Bírgitte
Fotsey.
Sýnd kl. 9.15.
Hækkað verð.
Fáar sýningar eftir.
Frances
Leikkonan Jessics Langa var
tilnefnd til Úskarsverölauna
1983 fyrir hlutverk Frances, en
hlaut þau fyrir leik i annarri
mynd, Tootsy. Önnur hlutverk:
Sam Shepard (leikskáldiö
fræga og Kim Stanley.
Leikstjóri: Graeme Ctifford.
(slenskur taxti.
Sýnd kl. 3,6 og 9.
Hækkað varð.
I