Morgunblaðið - 06.05.1984, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.05.1984, Blaðsíða 3
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 6. MAÍ 1984 IV Heimsreisa Útsýnar til Austurlanda fjær endurtekin í haust. Þaö er samdóma álit farþega, aö fáar feröir hafa tekist jafn vel og Heimsreisa IV — Austurlandaferö Útsýnar á síöasta ári. Ferö um furöuheima náttúru, mannlífs og lista, svo framandi og fagra, aö vart líöur úr minni. BANGKOK Fimm daga dvöl í hinni litríku, glaöværu höfuöborg skemmtanalífs- ins í Austurlöndum mun seint gleymast. BALI Rómantíska töfraeyjan, jarönesk paradís, þar sem fólkiö og tilveran brosa viö þér meö seiömögnuöum töfrum. Bali er vitnisburöur um fegurö, samhljóm og samræmi, sem lýsir sér jafnt í fegurö landsins og lífi fólksins. JAVA Heimsókn til Yogyakarta, hinnar fornu höfuðborgar, þar sem æva- forn menning Indónesíu birtist í ótal myndum, m.a. Hindúamuster- inu Prambanan og hinu stórkostlega Búddhamusteri Borobodur, sem taliö er eitt af undrum heims. SINGAPORE Hin nýja, glæsilega viöskipta- og menningármiðstöö Austurlanda „Hliö Asíu" háþróuð nútímaborg, „the Shoppers Paradise." Ótrúleg blanda austrænna og vestrænna áhrifa með marglitt mannlíf. Hótel Austurlanda eru ævintýraheimur út af fyrir sig og hvergi er aö finna jafn glæsilega gististaöi. Við höfum valiö nokkur þeirra bestu: Bangkok — Hilton International — lúxus Balí — Nusa Dua Beach Hotel — Lúxus Singapore — Mandarin Hótel — lúxus Samkvæmt veröskrám fyrir flug og gistingu kostar feröin nálægt kr. 170 þúsund. 21 dagur 9.—30. nóvember. Okkar verð kr. 69.800 Meö FRÍ+LÁNI getur þú greitt feröina meö reglulegum afborgunum á 12 mánuöum, ef pantað er strax. Leitið upplýsinga. Grípið tækifærið — í fyrra seldist ferðin upp á einni viku <"% L IGNANO/BIBIO Ljúft, áhyggjulaust líf á sólarströnd Mjúkur sandur, aögrunn strönd, sól og hiti, góöur matur, fyrsta flokks gisti- aöstaöa, frábærar kynnisferöir og stór- góöar skemmtanir bíöa þín á „Gullnu ströndinni" í Lignano eöa Bibione, sem opna þér hliö italíu. Fyrsta brottför 29. maí — uppselt — næstu ferftir fyllast óöum. Pantið réttu ferdina tímanlega N E Austurstræti 17, sími 26611 Akureyri: Hafnarstræti 98, sími 22911. Ferðaskrífstofan UTSYN KLUBBURINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.