Morgunblaðið - 06.05.1984, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 06.05.1984, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 6. MAÍ1984 20A24 14120 Opid frá 1—3 Langageröi — Einbýlishús Fallegt einbýlishús hæð og ris. 50 fm bilskúr. Garður í sérflokki. Selbrekka — Einbýli Vandað einbýlsihús á einni hæð ca 150 fm. Sérlega fallegur garður. 40 fm bílskúr. Verð 3,8 millj. Sogavegur — Einbýli Snoturt einbýlishús, tvær hæöir plús kjallari. 50 fm góöur bíl- skúr. Ný eldhúsinnrétting. Verð 3,5—3,6 millj. Hafnarf jörour — Einbýli Snoturt einbýlishús ca. 115 fm við Skerseyrarveg. Nýjar innr. í eldh. og baöi. Bílskúrsréttur. Verð 2,6 millj. Torfufell — Raðhús Sérlega fallegt 130 fm raöhús með bílskúr. Vandaöar innr. úr hnotu og palesander. Kjallari undir húsinu innr. aö hluta. Fossvogur — Raöhús Fallegt endaraöhús á 2 hæöum, ca. 200 fm við Hjallaland. Tveir inng. Bílskúr. Möguleg skipti á 4ra herb. íbúö í Fossvogi. Verö 4 millj. Mosfellssveit sérhæð Ovenju falleg efri sérhæö viö Hagaland. 150 fm m. 40 fm bílskúr. Lúxus Innréttingar. Fal- legt útsýni. Verö 3 miiij Kópavogur — Sérhæö Ca. 130 fm góð neðri sérhæð við Hliöarveg. Nýlegar innrétt- ingar í eldhúsí. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Nýtt parket. 40 fm bílskúr. Verð 2,7—2,8 millj. Dalsel - 4ra—5 herb. Falleg ca. 117 fm íbúð á 2. hæö. Sjónvarpshol, svefn- herbergi og baö á sérgangi. Ákveðin sala. Verð 1900—1950 þús. Engjasel — 4ra herb. FaHeg íbúö ca. 110 fm á 1. hæð. Þvottahús innaf eldhúsi. Bíl- skýli. Verð 2 millj. Flúöasel — 4ra herb. Sérlega falleg ibúö á 1. hæö. Stórar suöursv. Allt frágengiö. Verð 1900 þús. Æsufell 3ja —4ra herb. Góöca. 100 fm íb. á 6. hæð. Mikð útsýni góö sameign. Möguleg skipti á 2ja herb. Sama hverfi. Verö 1750 þús. Furugrund — 3ja herb. Falleg íbúö á 3. hæö. Suöur- svalir. Þvottahús á hæöinni. Verð 1650—1700 þús. Hamraborg — 3ja herb. Falleg ca. 90 fm íbúð á 5. hæð. Þvottahús á hæöinni. Suður- svalir. Bílskýli. Verö 1.650—1.700 þús. Skipholt - lúxusíbúö Eigum eina íbúð sem er hæð og rís ca. 150 fm. Ein- stök staösetning — frábært útsýni. Skilast tilbúin undir tréverk. Verð 2.925 þús. Bújörð — Árnessýsla Til sölu er jöröin Arabæjarhjá- leiga sem er á einum besta stað við Þjórsá. 120 ha land, 15—18 ha. tún, 3 ha. garðar. 100 fm ibúöarhús. 200 fm grænmetis- geymsla. Fjárhús, hesthús og fjós. Möguleg skipti á 3ja—5 herb. íbúð á Reykjavikursvæð- inu. Vantar — Vantar 3ja og 4ra herb. íbúðir í Árbæ og 3ja herb. íbúðir í Hafnarfirði. -ftSttfTUSSIIIIOl' Ámi Sigurpalsson,». 525*6 Mrir AgnarMon, t. 778*4. Sigurður Sigrósaon, s. 30001. Bfftrn Baldursson HJgrr Sumarbústaöur p Sumarbústaður til sölu á fallegum stað i Svarfaðar- dal. Stærö ca. 32 m2. Girt og ræktuð lóö, vatnsveita og skólpveita. Fjarlægð frá Dalvík um 5 km (verslun, sundlaug). Nánari upplýsingar í síma 91-21442 og kl. 19—20 í 1 síma 96-25244. 26277 Allir þurfa híbýli 26277 Opiö í dag • í nánd v/miðborgina Einbýlishús í hjarta borgarinn- ar. Húslð er kj. og tvær hæðir samtals um 300 fm auk bílsk. Stórar stofur með arni. Suöur- svalir. • Smáíbúðahverfi Einbýlishús sem er kjallari, hæð og ris, samt. um 170—180 fm. Nýtt eldhús. 40 fm bílskúr. Góö eign. Skipti á minni eign mögu- leg. • Kóp. — Einbýli Fokhelt einbýlishús, hæð og ris með innb. bílskúr, samtals 230 fm á eftirsóttum staö í Kópa- vogi. Teikn. á skrifst. • Seláshverfi Húseign með tveimur íbúðum. Á efri hæö er 6 herb. íbúð. Á neöri hæö er 4ra herb. íbúö. Efri hæðin er rúml. tilb. undir trév. en neöri hæð rúml. fokh. Kjörin eign fyrir tvær fjölsk. Verð 3,8 millj. ¦k Flúðasel Endaraðhús á 3 hæðum meö innb. bílskúr. Samtals um 240 fm. Verð 3,5 millj. • Við Norðurbrún Glæsilegt parhus 250 fm meö innb. bílskúr. Einstakl.íbúð í kj. Mjðg góö lóð. Frábært útsýni yfir sundin. • Hafnarfjörður Glæsileg 140 fm nýleg efri sér- hæö í þríbýli. 4 svefnherb. Vandaöar innr. Verö 2,8 millj. *• í vesturborginni Efri sérhæð um 160 fm. 2 stof- ur, skáli, 4 svefnherb. Bílskúrs- réttur. kl. 2—4 Atvinnuhúsnæði í miðbænum Til sölu fasteignin Hverfisgata 52. Húsið er stein- steypt, verslunarhúsnæði og 3 hæðir. Grunnfl. ca. 230 fm. Eignarlóö. Húsið er í góöu ástandi. Óskaö er eftir verðtilboði. Teikn. og nánari upplýsingar á skrifstofu minni. Lögmannsstofa Ólafs Ragnarssonar hrl., Laugavegi 18, sími 22293. • Kópavogur Glæsileg efri sérhæð í tvt'- býlishúsi. Stórar stofur með arni. 4 svefnherb., góður upphitaöur bílskúr. Mikiö útsýni. Ákv. sala. * Guörúnargata Glæsileg sérhæö um 130 fm í þríbýlishúsi. Nánast allt endurn. í íbúöinni. Sórstakl. falleg eign. Verö 2,8—2,9 millj. *• Vallargerði 4ra herb. 100 fm neðri sérh. í tvíbýlishúsi. Bílskúr. Verö 1,8 millj. * Austurberg Falleg 3ja—4ra herb. íbúð á 2 hæðum, 2x60 fm. Sérlóð. Verð 1700 þús. * Engihjalli Falleg 3ja herb. 95 fm íbúö á 2. hæð. Laus fljótl. Akv. sala. * Kópavogur Glæsileg 3ja herb. 90 fm íbúð á 2. hæð. Góö sameign. • Lindargata Góð 2ja—3ja herb. 70 fm fbúö i kjallara. fbúðin er nýstandsett. Laus fljótlega. Gott verð. • Stelkshólar Falleg 2ja herb. 60 fm íbúö á 2. hæð i 3/a hæða blokk. Verö 1350 þús. Brynjar Fransson, simi: 46802. Gisli Ólafsson. simi 20178. HlÐÝLI & SKIP G«rð««tr»ti 38. Sími 26277. Jón Ólafsson. hrl. Skuli Pálsson, hrl. Raðhús í Artúnsholtí 200 fm raðhus m. innb. bílskúr á einum besta staönum í Ártúnsholtinu. Friðað svæði er fyrir sunnan húsin. Frábært útsýni. Húsn. afh. frág. aö utan m. gleri. Hag- stæð kjör. Teikn. á skrifstofunni. BBM i ii it iif TnnBSM Tækifæri 360 fm stórglæsilegt fokhelt einbýlishús til afhendingar nú þegar á besta staö í Seljahverfi. Glæsilegt útsýni. Möguleiki á séríbúö í kjallara meö sér inngangi. Úti- og inniarinn. Allar nánari uppl. og teíkningar á skrifstof- unni. f^ Húsafell ^^^^^J FASTEK3NASALA Langhollsveg, 115 Aöalstemn Pél ¦¦¦¦¦¦¦¦ IBæ/arteibahúsinu) simi 8 1066 Bergur Guöna Aöalsteinn Pétursson •sonhdl i-aziD EicnflmioLunm . WNGHOLTSSTRÆTI 3 SIMI 27711 • Solustjóri Svsrrir Kristlnsson, Þorlmfur Guomundsson sðlum., Unnstoinn Bock hrl., suni 12320, Þóróllur HslkJorsson Iðgfr. Fyrirtæki til sölu FASTEIGNASALA: — Gamalgróin fasteignasala í mið- borginni. Gott tækifæri fyrir duglegan mann. Hagstæð kjör. SÖLUTURN: — Söluturn á góöum staö. Miklir mögu- leikar á góöum tekjum. BARNAFATAVERSLUN: — Verslun meö góða mögu- leika á hagstæðu veröi. HEILDVERSLUN: — Heildverslun sem þarfnast dugnaö- ar en ekki fjármagns. Fyrirtækffljónusfán Austurstræti 17, 3. hœö. Simi 26278. Vantar þig hentugt atvinnuhúsnæði Þetta glæsilega verksmiðjuhús verður reist í skipu- legu iönaöarhverfi í Mosfellssveit (Teigahverfi) í sumar. Arkitekar eru Ormar Þór Guömundsson og Örnólfur Hall. Húsið veröur um 1.000 fm aö stærö með 5x200 fm einingum og selst í heilu lagi eöa hlutum. Afh. fyrirhuguö í sept.—okt. nk. Húsiö verður full- frágengiö aö utan og glerjaö með útihurðum. Lóö að mestu frágengin með malbikuöum bílastæöum. Hús- iö veröur einangrað í hólf og gólf, einungis vantar hitalagnir og rafmagn. Tengigjöld þó greidd. Lofthæð viö útvegg 4,5 m, mesta lofthæö 6,6 m. Hér er um að ræöa hús sem henta myndi fyrir ýmis- konar starfsemi m.a. hvers konar iönrekstur, verslun og félagsstarfsemi. Teikningar og nánari uppl. á skrifst. ^lFASTEIGNA W C=S MARKAÐURINN Oöimgotu 4, simtr 11540—21700. Jón QudmundM., L«ó E. Lðv* lögfr. Ragnar Tómasson hdU 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.