Morgunblaðið - 06.05.1984, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 06.05.1984, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐÍÐ, SUNNUDAGUR 6. MAÍ 1984 33' raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar óskast keypt Kjarvalsmálverk Gott olíumálverk óskast til kaups eftir Jó- hannes S. Kjarval. Uppl. í síma 92-1142 eftir kl. 20r»æstu kvöld. húsnæöi i boöi Laugavegur — Til leigu Á besta staö viö Laugaveginn er nú til leigu 130 fm verslunarhúsnæöi. Húsnæöiö er laust nú pegar. Upplýsingar veittar í síma 17088 kl. 18—20 í dag og næstu daga. Skrifstofuhúsnæði Til sölu 5 herbergja björt og skemmtileg hæö ca. 115 fm í steinhúsi í miðbænum. Uppl. í síma 11590 og 16290 eftir skrifstofu- tíma. Verslunar & skrifstofu- húsnæöi v/Smiöjuveg til sölu Á 1. hæö 562 fm meö góoum sýningarglugg- um. Á 2. hæö 202 fm skrifstofuhúsnæði. Húsnæöiö er fullfrágengio aö utan sem innan og vandaö í alla staöi. Malbikuö bílastæði. Upplýsingar veittar í síma 72530. nauöungaruppboð Nauðungaruppboð á Háengí 6, 2D. Selfossi, talinnl elgn Siguröar Reynis Óttarssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 11. mai 1984, eftir kröfu Veödeildar Landsbanka Islands Bæiarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á Lambhaga 42, Selfossi, talinni eign Jons Kr. Quömundssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 11. maí 1984 kl. 13.30, eftir kröfu Jóns Ólafssonar hrl. Bæ/arfóget/nn á Seltossi. Nauðungaruppboð annaö og siðasta á v/b Birni Sigurðssyni AR-110, eign Einars Jons- sonar, fer fram í skrifstofu embættisins á Selfossi föstudaginn 11. mai 1984 kl. 10.00, eftir kröfu Rskveiöasjóos islands. Sýslumadur Árnessýslu. tilkynningar Skrásetning stúdenta til náms á 1. námsári í Háskóla íslands háskólaárið 1984—85. fer fram frá föstudegi 1. júní til töstudags 13. juli 1984. Umsóknum um skrásetningu skal fylgja staö- fest Ijósrit eöa eftirrit af stúdentsprófsskír- teini og skrásetningargjald sem er kr. 1.600.-. Skrásetningin fer fram í aöalskrif- stofu háskólans kl. 9—12 og 13—16 og þar fást umsóknareyðublöö. Athugiö lengingu á skrásetningartímabili. Háskóli islands. Hafnarfjörður __ — Matjurtagarðar Leigjendum matjurtagaröa í Hafnarfirði er bent á aö síöustu forvöö aö greiöa leiguna eru föstudaginn 11. maí nk. Eftir þann dag veröa garðarnir leigöir öðrum. Bæjarverkfræöingur. Frystigeymsla til leigu á Reykjavíkursvæöinu til lengri tíma. Tilboöum sé skilað til augl.deildar Mbl. fyrir 10. maí 1984 merkt: „F — 3072". Vestmanneyingar — Vestmanneyingar Kvenfélagiö Heimaey heldur sína árlegu kaffisölu sunnudaginn 13. maí nk. á Hótel Sögu. Heimaeyjakonur! Muniö kökuskammtinn og vorgleðina. Tilkynniö þátttöku til: Perlu, s. 51548, Eygló- ar, s. 42174, Sonju, s. 43044. Breyttur opnunartími Skrifstofur okkar verða opnar frá kl. 8—4 frá og meö 7. maí til 15. september. Útibúiö í Pósthússtræti verður opið frá kl. 9—5 eins og áöur. Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkur tekur til starfa um mánaöamótin maí—júní nk. í skólann verða teknir unglingar fæddir 1969 og 1970 sem voru nemendur í 7. og 8. bekk grunnskóla Reykjavíkur skólaárið 1983—1984. Umsóknareyöublöð fást í Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar, Borgartúni 1, sími 18000 og skal umsóknum skilaö þangað eigi síðar en 21. maí nk. Nemendum, sem síðar sækja um, er ekki hægt að tryggja skólavist. Vinnuskóli Reykjavíkur Tilkynning frá hollustu- vernd ríkisins Garðaúðun Þeir einir mega stunda garðaúðun, er fengiö hafa til þess leyfi Hollustuverndar ríkisins, samanber nánar 4. grein reglugerðar nr. 50/1984 um notkun eiturefna og hættulegra efna í landbúnaöi og garöyrkju og til útrým- ingar meindýra, meö síðari breytingum. Leyfi til garðúðunar með efnum og efnasamsetn- ingum í X og A hættuflokkum veröa einungis veitt þeim er hafa gild leyfi til að mega kaupa og nota efni og efnasamsetningar í X-hættu- flokki. Umsókn um leyfi til að mega stunda úðun garða skal senda til heilbrigðiseftirlits við- komandi heilbrigðiseftirlitssvæðis eða Holl- ustuverhdar ríkisins, Síðumúla 13, 105 Reykjavík. Auglýsing frá Framleiðslueftirliti sjávarafurða varöandi vinnsluleyfi til frystíngar á sjávarafuröum Athygli hefur veriö vakin á því að nú sé víöa unnið að undirbúningi að uppsetningu á bún- aði til frystingar, sem í sumum tilvikum getur orkað tvímælis frá gæða- og markaðssjón- armiðum. Nýjar reglur varðandi búnað og frystingu í landi og um borð í fiskiskipum eru nú í undirbúningi á vegum sjávarútvegsráðu- neytisins. Framleiðslueftirlit sjávarafurða mun því ekki veita ný vinnsluleyfi til óhefð- bundinnar frystingar þar til hinar nýju reglur hafa veriö gefnar út. Það eru tilmæli Fram- leiðslueftirlitsins, að aðilar kynni sér málin rækilega áður en ráöist er í fjárfestingar eöa veigamiklar ákvarðanir eru teknar. Framleiðslueftirlit sjávarafurða. Nemendur barnaskól- ans á Selfossi árin 1933—1944 munu hittast í Tryggva- skála sunnudaginn 20. maí nk. kl. 3.00 til að heiðra Sigurð Eyjólfsson, fyrrv. skólastjóra. Þeir sem hafa ástæöu til að koma, eru beðnir að hafa samband viö Kolbein í síma 99-1311 og 2002, Vigfús í síma 1311 og 1858, Ólaf í síma 1187 og 1662, og tilkynna þátttöku fyrir 15. maí. L/nd/rbún/ngsnefnd. Námsvist við Blaða- mannaháskóla Danmerkur Samkvæmt nýjum reglum um inntöku nem- enda í Blaöamannaháskóla Danmerkur í Árósum er gert ráð fyrir, að einum íslendingi veröi heimiluð námsvist í skólanum við hverja innritun, enda standist hann inntökupróf skól- ans. Innritun fer fram tvisvar á ári og verður inntökupróf háð 14. júní nk. fyrir þá sem óska aö hefja nám haustið 1984. Umsóknir um námsvist skulu hafa borist menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 20. maí nk. Tilskilin umsóknareyöublöð ásamt nánari upplýsingum fást í ráðuneytinu. Menn tamálaráðuneytið, 3. maí 1984. Styrkur til háskólanáms eða rannsóknastarfa í Ðretlandi Breska sendiráðið í Reykjavík hefur tjáö ís- lenskum stjórnvöldum aö The British Council bjóði fram styrk handa íslendingi til náms eða rannsóknastarfa við háskóla eöa aðra vísindastofnun í Bretlandi háskólaárið 1984—1985. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi og að öðru jöfnu vera á aldrin- um 25—35 ára. Gert er ráö fyrir aö nám sem tengist enskri tungu komi að öðru jöfnu sérstaklega til álita, en það er þó ekki skilyröi. Umsóknir um styrk þennan skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 22. þ.m. Umsókn skulu fylgja staðfest afrit prófskír- teina og meðmæli. Tilskilin eyðublöö fást í ráöuneytinu og einnig í breska sendiráöinu, Laufásvegi 49, Reykjavík. Menn tamálaráðuneytið, 4. maí 1984.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.