Morgunblaðið - 06.05.1984, Side 33
Kjarvalsmálverk
Gott olíumálverk óskast til kaups eftir Jó-
hannes S. Kjarval. Uppl. í síma 92-1142 eftir
kl. 20 næstu kvöld.
húsnæöi í boöi
Laugavegur — Til leigu
Á besta staó viö Laugaveginn er nú til leigu
130 fm verslunarhúsnæöi. Húsnæöiö er laust
nú þegar.
Upplýsingar veittar í síma 17088 kl. 18—20 í
dag og næstu daga.
Skrifstofuhúsnæði
Til sölu 5 herbergja björt og skemmtileg hæö
ca. 115 fm í steinhúsi í miðbænum.
Uppl. í síma 11590 og 16290 eftir skrifstofu-
tíma.
Verslunar & skrifstofu-
húsnæði v/Smiöjuveg
til sölu
Á 1. hæö 562 fm meö góðum sýningarglugg-
um. Á 2. hæö 202 fm skrifstofuhúsnæöi.
Húsnæöiö er fullfrágengið aö utan sem innan
og vandaö í alla staöi. Malbikuö bílastæöi.
Upplýsingar veittar í síma 72530.
Nauðungaruppboð
á Háengi 6, 2D. Selfossi. talinni elgn Siguröar Reynis Óttarssonar. fer
fram á elgninni sjálfri föstudaginn 11. mai 1984, eftir kröfu Veödeildar
Landsbanka Islands.
Bæjarfógetinn á Selfossl.
Nauðungaruppboö
á Lambhaga 42. Selfossi, talinni eign Jóns Kr. Quömundssonar, fer
fram á elgninnl sjálfri föstudaginn 11. mai 1984 kl. 13.30, eftir kröfu
Jóns Ólafssonar hrl.
Bæjarfógetinn á Selfossl.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á v/b Birni Sigurössyni AR-110, eign Einars Jóns-
sonar, fer fram í skrifstofu embættislns á Selfossi föstudaginn 11. maí
1984 kl. 10.00, eftir kröfu Fiskveiöasjóös íslands.
Sýslumaöur Árnessýslu.
Skrásetning
stúdenta til náms
á 1. námsári í Háskóla íslands háskólaárið
1984—85.
fer fram frá föstudegi 1. júní til föstudags
13. júlí 1984.
Umsóknum um skrásetningu skal fylgja staö-
fest Ijósrit eða eftirrit af stúdentsprófsskír-
teini og skrásetningargjald sem er kr.
1.600.-. Skrásetningin fer fram í aðalskrif-
stofu háskólans kl. 9—12 og 13—16 og þar
fást umsóknareyöublöð.
Athugiö lengingu á skrásetningartímabili.
Háskóli Islands.
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 6. MAÍ 1984
TRYGGINGAR
1 82800
fVinnuskóli
Reykjavíkur
Vinnuskóli Reykjavíkur tekur til starfa um
mánaðamótin maí—júní nk.
I skólann veröa teknir unglingar fæddir
1969 og 1970 sem voru nemendur í 7. og 8.
bekk grunnskóla Reykjavíkur skólaáriö
1983—1984.
Umsóknareyöublöö fást í Ráðningarstofu
Reykjavíkurborgar, Borgartúni 1, sími 18000
og skal umsóknum skilaö þangaö eigi síöar
en 21. maí nk.
Nemendum, sem síðar sækja um, er ekki
hægt aö tryggja skólavist.
Vinnuskóli Reykjavíkur
Tilkynning frá hollustu-
vernd ríkisins
Garðaúðun
Þeir einir mega stunda garöaúöun, er fengiö
hafa til þess leyfi Hollustuverndar ríkisins,
samanber nánar 4. grein reglugeröar nr.
50/1984 um notkun eiturefna og hættulegra
efna í landbúnaöi og garðyrkju og til útrým-
ingar meindýra, meö síöari breytingum. Leyfi
til garöúöunar með efnum og efnasamsetn-
ingum í X og A hættuflokkum veröa einungis
veitt þeim er hafa gild leyfi til aö mega kaupa
og nota efni og efnasamsetningar í X-hættu-
flokki.
Umsókn um leyfi til aö mega stunda úöun
garöa skal senda til heilbrigðiseftirlits viö-
komandi heilbrigöiseftirlitssvæöis eða Holl-
ustuverndar ríkisins, Síöumúla 13, 105
Reykjavík.
33“
Námsvist við Blaða-
mannaháskóla
Danmerkur
Samkvæmt nýjum reglum um inntöku nem-
enda í Blaðamannaháskóla Danmerkur í
Árósum er gert ráö fyrir, aö einum íslendingi
veröi heimiluð námsvist í skólanum viö hverja
innritun, enda standist hann inntökupróf skól-
ans. Innritun fer fram tvisvar á ári og verður
inntökupróf háö 14. júní nk. fyrir þá sem óska
að hefja nám haustið 1984. Umsóknir um
námsvist skulu hafa borist menntamálaráöu-
neytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir
20. maí nk. Tilskilin umsóknareyöublöð
ásamt nánari upplýsingum fást í ráöuneytinu.
Menntamálaráðuneytiö,
3. mai 1984.
Styrkur til háskólanáms
eða rannsóknastarfa
í Ðretlandi
Breska sendiráðiö í Reykjavík hefur tjáð ís-
lenskum stjórnvöldum aö The British Council
bjóöi fram styrk handa íslendingi til náms
eöa rannsóknastarfa viö háskóla eöa aöra
vísindastofnun í Bretlandi háskólaáriö
1984—1985. Umsækjendur skulu hafa lokið
háskólaprófi og að ööru jöfnu vera á aldrin-
um 25—35 ára.
Gert er ráö fyrir aö nám sem tengist enskri
tungu komi að ööru jöfnu sérstaklega til álita,
en það er þó ekki skilyröi.
Umsóknir um styrk þennan skulu hafa borist
menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101
Reykjavík, fyrir 22. þ.m.
Umsókn skulu fylgja staöfest afrit prófskír-
teina og meðmæli. Tilskilin eyðublöð fást í
ráðuneytinu og einnig í breska sendiráðinu,
Laufásvegi 49, Reykjavík.
Menn tamálaráöuneytið,
4. maí 1984.
■ .
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
Hafnarfjörður
— Matjurtagarðar
Leigjendum matjurtagaröa í Hafnarfiröi er
bent á að síöustu forvöö að greiöa leiguna
eru föstudaginn 11. maí nk. Eftir þann dag
veröa garðarnir leigöir öðrum.
Bæjarverkfræöingur.
Frystigeymsla til leigu
á Reykjavíkursvæðinu til lengri tíma.
Tilboðum sé skilað til augl.deildar Mbl. fyrir
10. maí 1984 merkt: „F — 3072“.
Vestmanneyingar —
Vestmanneyingar
Kvenfélagiö Heimaey heldur sína árlegu
kaffisölu sunnudaginn 13. maí nk. á Hótel
Sögu.
Heimaeyjakonur! Muniö kökuskammtinn og
vorgleðina.
Tilkynniö þátttöku til: Perlu, s. 51548, Eygló-
ar, s. 42174, Sonju, s. 43044.
Breyttur opnunartími
Skrifstofur okkar verða opnar frá kl. 8—4 frá
og meö 7. maí til 15. september.
Útibúiö í Pósthússtræti veröur opiö frá kl.
9—5 eins og áöur.
Auglýsing frá
Framleiðslueftirliti
sjávarafurða
varðandi vinnsluleyfi til frystingar á
sjávarafurðum
Athygli hefur veriö vakin á því aö nú sé víða
unnið að undirbúningi aö uppsetningu á bún-
aöi til frystingar, sem í sumum tilvikum getur
orkað tvímælis frá gæöa- og markaðssjón-
armiðum. Nýjar reglur varðandi búnaö og
frystingu í landi og um borö í fiskiskipum eru
nú í undirbúningi á vegum sjávarútvegsráðu-
neytisins. Framleiðslueftirlit sjávarafurða
mun því ekki veita ný vinnsluleyfi til óhefö-
bundinnar frystingar þar til hinar nýju reglur
hafa verið gefnar út. Þaö eru tilmæli Fram-
leiöslueftirlitsins, aö aðilar kynni sér málin
rækilega áöur en ráöist er í fjárfestingar eða
veigamiklar ákvarðanir eru teknar.
Framleiöslueftirlit sjá vara furöa.
Nemendur barnaskól-
ans á Selfossi
árin 1933—1944 munu hittast í Tryggva-
skála sunnudaginn 20. maí nk. kl. 3.00 til aö
heiöra Sigurð Eyjólfsson, fyrrv. skólastjóra.
Þeir sem hafa ástæöu til aö koma, eru beðnir
að hafa samband viö Kolbein í síma 99-1311
og 2002, Vigfús í síma 1311 og 1858, Ólaf i
síma 1187 og 1662, og tilkynna þátttöku fyrir
15. maí.
Undirbúningsnefnd.