Morgunblaðið - 06.05.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.05.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 6. MAÍ 1984 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kvikmyndatöku- maöur óskast til fyrirtækis sem sérhæfir sig í gerö auglýsinga- og kynningarmynda. Aöeins van- ur maöur kemur til greina. Viökomandi þarf aö geta starfaö sjálfstætt viö tökur, hljóö- setningar, skipulagningu, o.fl. Framtíöarstarf. Góö laun. Vinsamlega leggið umsóknir inn á Augld. Mbl. fyrir 10. maí, merkt: „VF — 777". Fariö verður meö allar umsóknir sem trúnaö- armál. Vélamenn Traust iönfyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa mann til starfa viö vélar í vinnslusal í sumar. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt: „Ábyggilegur — 981" fyrir 9. maí. Starfsfólk óskast til starfa í plastpokagerö, ekki sumar- vinna. Uppl. ekki veittar í síma. Hverfiprent, Smiðjuvegi 8, Kóp. Auglýsingar Útgáfufyrirtæki óskar aö ráöa stúlku til auglýsingaöflunar nú þegar, hálfan eöa allan daginn. Einhver reynsla æskileg. Þær sem áhuga hefðu, sendi upplýsingar um fyrri störf til afgreiöslu Mbl., merkt: „Ú — 1248". Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki óskar aö ráöa duglegan starfskraft til almennra skrifstofustarfa, tölvuvinnslu og minni háttar útréttinga. Versl- unarmenntun eöa hliöstæö reynsla hag- kvæm því áríöandi er aö viökomandi geti unniö sjálfstætt. Þetta er lifandi starf í góðum félagsskap. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 10. rnaí merktar: „Gott starf — 980". Við svörum öllum umsóknum og ábyrgjumst fyllstu þagmælsku. Viljum ráða röska og vandvirka stúlku til iönaöarstarfa. Upplýsingar á skrifstofu, ekki í síma. Siguröur Elíasson hf., Auðbrekku 3, Kópavogi. Viðskiptafræði- nemi Viöskiptafræöinemi á 1. ári óskar eftir vinnu í sumar eða hluta sumars. Er vön almennri skrifstofuvinnu, en margt annað kemur til greina. Tilboö sendist Mbl. fyrir 20. maí merkt: „Sumar '84 — 1244" Endur- skoðunarstofa Starfskraftur oskast á endurskoöunarstofu til bókhalds og vélritunarstarfa. Umráð yfir bif- reið nauösynleg. Umsóknir leggist inn á Augl.deild Mbl. fyrir 12. maí, merkt: „E — 1368". Starfsfólk óskast í eftirtalin störf. 1. Saumakonur. 2. Starfsfólk á strauborð og gufupressun. Hlín hf., Ármúla 65, simi 86999. I raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar ýmislegt Endurskoðendur Tveir lögmenn sem reka lögmannastofu og ætla að flytja í stærra húsnæöi vilja gjarnan fá endurskoöanda/ -endur til samstarfs um leigu og/eöa skrifstofuhald. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nöfn sín á afgreiðslu Mbl. merkt: „Gott samstarf — 7913" fyrir nk. fimmtudag. þjónusta Frystigeymsla til leigu á Reykjavíkursvæðinu til lengri tíma. Tilboð merkt: „H — 1212" sendist augld. Mbl. fyrir 10. maí. Verdbréf Höfum kaupendur aö verötryggöum og óverötryggöum fasteignaskuldabréfum. Austurstræti sf., verðbréfasala, Austurstræti 9, sími 28190 og 15920. Opiðkl. 1—4. HÖFDALEIGAN áhalda- og vélaleiga RJNAHÖFÐA 7. SÍMI 686171. Rafverktakar — húsbyggjendur Til leigu múrfræsarar, múrfleygar, vibratorar, steypuhrærivélar, dælur, jarövegsþjöppur o.fl. Höfðaleigan áhalda- og vélaleiga, Funahöfða. Loftræstikerfi Viðgerðir og stillingar á öllum gerðum loft- ræsti- og lofthitunarkerfa. Hönnun rafstýri- minna fyrir sjálfvirkan stýribúnað. Nýsmíði og viöhaldsþjónusta. Stýritækni sf., Njörvasundi 22. Sími 30381. Sauðárkrókur Aöalfundur Sjálfstæöisfélgs Sauöárkróks veröur haldinn þriöjudaginn 15. maí 1984 í Sæborg. Fundurinn hefst kl. 21.00. Dagskrá venjuleg aöalfundarstörf. Sliórnin. Garöabær — Viötalstími Bæjarfulltrúarnir Árni Ól Lárusson og Sverrir Hallgrímsson veröa til viðtals í Sjálfstæðishúsinu, Lyngási 12, þriöjudaginn 8. maí kl. 17.30—18.30. Sími 54084. Sjálfstæðisfélag Garöabæjar Félög sjálfstæöismanna í Laugarneshverfi og Háaleitishverfi Spilakvöld — Félagsvist Félög sjáltstæðismanna i Laugarneshverfi og Háaleitishverfi efna tll spilakvölds (félagsvistar) miövikudaginn 9. mai i Valhöll viö Háaleit- isbraut Spilið hefst kl. 20.30. Góð verðlaun í boðl. Kaffiveitingar — Hlaöborö Stjórnin. Hveragerði — Hveragerði Sjálfstæðisfélagiö Ingólfur, heldur rabbfund á Hótel Ljósbrá, mánu- daginn 7. mai kl. 20.30. Dagskrá: 1. Fulltrúar félagsins í hreppsnefnd svara fyrirspurnum. 2. Kaftihlé. 3. Önnur mál. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna Sauðárkrókur — Bæjarmálaráð Fundur verður haldinn í bæjarmálaráöi Sjálfstæðisflokksins, mánu- daginn 7. mai nk. kl. 20.30 i Sæborg. Dagskrá: 1. Bæjarmalaefni 2. önnur mál. Kattiveitingar. Stjórn bæjarmalarads Félag sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi Borgarfulltruar ræða málefni hverflsins, skipulagsmál, umferöarmál, og heilsu- gæslu, veröa meöal umrasöuefna á al- mennum fundi sem félag sjálfstasö- ismanna í Smáíbúöa-, Bustaöa- og Fossvogshverfi gengst fyrlr þrlöjudaginn 8. maí kl. 20.30 i Valhöll, Háaleitisbraut 1. Borgarfulltrúarnir Vilhjálmur Þ. Við- hjalmsson og Katrín Fjeldsted hafa fram- sögu og svara fyrirspurnum. Alllr hverf- isbuar velkomnir. Stiórnin. Hvöt Félagsfundur Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík, heldur almennan lélags- fund, mánudaginn 7. mai kl. 20.30 í Valhöll. Fundaretni er kynning á niðurstöðum nefndar sem gert hefur úttekt á stöðu kvenna i S)álfstæöisflokknum. Frummælendur eru formaöur nefndarinnar Friörlk Sophusson, alþingismaður, og Linda Rós Michaelsdóttir, kennari, sem sæti átti í nefndinni. Fundarstjóri: Blrna Hrólfsdóttir, húsmóðir. Fundarritari: Maria Ingva- dóttir, víðskiptafræöingur. Sjálfstæðisfólk er hvatt til að mæta og taka þátt í umræöum Kaffiveitingar. g^^ Friörik Bima María

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.