Morgunblaðið - 06.05.1984, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 06.05.1984, Blaðsíða 45
iiötótíNWJöíití;sifiíííöiiÁ6iíiifc.'íi>Lfí*4 45 Skálaö í kampavíni. Starfsmenn og stjórn Ordabókar Háskólans fagnar þessum merka áfanga, hundrad þúsundasta ordinil. Morgunblaðið/KÖE 99 Fagnaðrtíðindi" Hundrað þúsundasta orðið slegið inn í tölvubanka Orðabókar Háskólans Hólmfríður Sigurpálsdóttir, „aðalritari Orðabókarinnar" við tölvuna. Sirá; CtfKðftT F*rr« «rd: ORÐIÐ fagnaöartiðindi var táknrænt meðal starfsmanna og stjórnar Orða- bókar Háskólans í gær, föstudag. Þá sló Hólmfríður Sigurpálsdóttir, „aðal- ritari Orðabókarinnar", inn hundrað þúsundasta orðið í tölvubanka Orða- bókarínnar og svo skemmtilega vildi til að það reyndist „fagnaðartíðindi". Um það orð segir nú í tölvubankanum: „fagnaðartíðindi: npl sl6, sl9 » s Jer. 20, 15 (GÞ)" Lesendum til nánari skýringar merkja táknin að orðið sé nafnorð í fleirtðlu, elzta dæmi í seðlasafni Orðabókarinnar sé frá síðari hluta 16. aldar og það yngsta frá síöari hluta þeirrar 19., að í safninu séu dæmi um orðið fleiri en 5, að orðið sé samsett og sé elzta heimild þess úr Guðbrandsbiblíu. Áætlað er að í aðalsafninu, sem nær yfir prentað mál frá 1540 fram á þennan dag, séu rúmlega tvær millj- ónir seðla eða um 600.000 ólík orð. Til samanburðar má geta þess, að Árni Böðvarsson, ritstjóri Orðabók- ar Menningarsjóðs, telur að um 85.000 uppflettiorð séu í þeirri bók. Þó aðeins sé nú kominn einn sjötti hluti orðasafnsins inn á tölvubank- ann hefur vinnu miðað vel áfram og er haldið áfram af fullum krafti. Tölvuvinnslan á skrám Orðabók- arinnar auðveldar verulega aðgang að safninu og veitir aukna mögu- leika á notkun þess, bæði fyrir starfsmenn og almenning, sem þarf á því að halda. Telja forráðamenn Orðabókarinnar, að nú virðist ekki fjarri lagi að ætla að innan fárra ára verði að finna skjái á almennings- bókasöfnum, sem verði tengdir tölvu Orðabókarinnar. Þannig gæti hver sem er leitað vitneskju í orðabank- ann. 1 OrMf/fc); 2. örðflokkur: 3. ftláwr: 4. Fjillf étm: 5. Qrðfarð: 6. EUU keiaiia: ftgnaðartlSlndi r- .16,.19 Jer. 2B, 15 <GÞ) Vcláa wiðeigarvii »Ager5: Hundrað þúsundasta orðið, fagnaðartíðindi, á tölvuskerminum. \ ^i**"' Taktu íþínar hendur hæstu innlánsvextisem b/' fyrir sparifé þitt hjá Verzlunarbankanu Allt að 22,1% ársávöxtun. Þú ræður upphæðinni. Sparisjóðsskírteini Verzlunarbankans Þú ræður auðvitað þínum eigin sparnaði sem bundin eru í 6 mánuði bera 6% vaxtaálag og velur því upphæðina sjálf(ur) þó að lágmarki umfram almenna sparisjóðsvexti sem nú eru kr. 1.000. §19 15%. Með því að endurnýja skírteinin eftir 6 mánuði fæst 22,1% ársávöxtun. Skattfrjáls. Sparisjóðsskírteini Verzlunarbankans eru skattfrjáls sem og annað sparifé. Taktu hæstu innlánsvexti sem í boði eru fyrir sparifé þitt. \/€RZLUNflRBflNKINN Bankastrcti 5 Grensásvegi 13 Amarbakka 2 Laugavegi 172 UmferðarmiðstöAinni Vatnsnesvegi 14, Keflavík Húsi verslunarinnar, v/Hringbraut Þvcrholti 6, Mosfellssveit nýja miðbænum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.