Morgunblaðið - 06.05.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.05.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MAÍ 1984 í DAG er sunnudagur 6. maí, annar sd. eftir páska, 127. dagur ársins 1984. Ardegisflóð í Reykjavík kl. 09.36 og síodegisflóö kl. 22.07. Sólarupprás í Reykjavík kl. 04.42 og sól- arlag kl. 22.09. Sólin er í há- degisstaö í Rvík kl. 13.24 og tunglio í suori kl. 18.15. (Almanak Háskólans.) Hann mun eigi láta fót þinn skriðna, vörður þinn blundar ekki. (Sálm. 212,3.) KROSSGATA 1 y: y 6 7 8 9 ¦ 13 14 I LÁRÉTT: — 1 daóur, 5 frum.fni. S kappsamar. 9 Ijúfur, 10 samhljóðar, II bardagi, 12 beini »o, 13 krydd, 15 for, 17 jfólir UJÐRCTT: - I lágakýjalopar, 2 mjög, 3 tangí, 4 harmar, 7 gleoja, 8 rödd, 12 <Kr, 14 i fr.kki. 16 guo. IAVHN SIÐUCTIJ K KONSÍ.VM . I.AKKTT: - 1 fúsa, 5 elda, 6 rifa, 7 fa, 8 arrar, II gé, 12 gár, 14 unna, 16 rakrar. MH)Km — 1 fertugur, 2 sefur, 3 ala, 4 haU, 7 frá, '.) réna, 10 agar, 13 rýr, 15 NK. ARNAO HEILLA Qfk ára afmæli. Á morgun, «/" mánudaginn 7. maí, er níræður Helgi Jónasson bóndi á Seijalandsseli, V-Eyjafjalla- hreppi. — Eiginkona hans var Guðlaug Sigurðardóttir, sem látin er fyrir nokkrum árum. Gamlar götur — ný nöfn TVÆR gamlar götur hér í Reykjavík hafa verið skírðar upp í vetur. Fyrst skai nefnd gatan sem liggur frá Njarð- argötu og austur á gamla Hafnarfjarðar- veginn. Hún var kölluð gamli Laufásvegurinn. Nú hefur þessi gata hlotið nafnið Vatnsmýrarvegur. Minnir á hið gamla kennileiti neðan vegar- ins, Vatnsmýrina, sem Tómas orti um forðum. Við Vatnsmýrarveg er t.d. Umferðarmiðstöðin, Tanngarður Háskóla ís- lands og gömlu býlin þar fyrir austan, Breiðaból- staður, Reykholt og Breiðholt, svo dæmi séu nefnd. Gamli Hafnar- fjarðarvegur, sem á seinni árum hlaut nafn- ið Reykjanesbraut, hef- ur nú verið skírður Skóg- arhlíð. Þar er t.d. stór- bygging Sölufél. garð- yrkjumanna, borgarfóg- etaembættisins, bæki- stöð Krabbameinsfé- lagsins og gamla býlið Þóroddsstaðir. Skóg- arhlíð nær frá Mikla- torgi suður yfir Öskju- hlíðina, niður í Foss- vogsdalinn að Kringlu- mýrarbraut. FRÉTTIR KVENFÉL. Seljasóknar heldur fund nk. þriðjudagskvöld 8. þ.m. kl. 20.30 í Seljaskóla. Þar verður tískusýning og rætt um vorferðalagið en síðan verður kaffi borið fram. KVENFÉL. Kópavogs. Næst- komandi fimmtudagskvöld verður fundur í félagsheimili bæjarins. Hefst fundurinn kl. 20.30 og gestir félagsins verða konur úr Kvenfélagi Garða- bæjar. KAFFISALA verður í Landa- koLsskólanum hér í Rvík í dag, sunnudag, og hefst hún kl. 15. Það eru foreldrar krakkanna í skólanum sem standa fyrir þessum kaffisöludegi. KVENFÉL Seltjörn á Seltjarn- arnesi fer nk. þriðjudagskvöld, 8. maí, í heimboð til kvenfélag- anna á Kjalarnesi og í Kjós. Verður lagt af stað frá félags- heimilinu á Seltjarnarnesi kl. 20. KVENFÉL Fjallkonurnar í Breiöholti III ætla að ljúka vetrarstarfinu nk. miðviku- dagskvöld 9. maí, og verður þá farið í kvöldferð. Nánari uppl. varðandi ferðina verða gefnar í síma 74897 eða 73240. KVENFÉL Laugarnessóknar heldur fund annað kvöld, mánudag, kl. 20 í fundarsal kirkjunnar. Gestur fundarins verður Hjálmar Ólafsson. Spaugarar félagsins verða með smávegis uppákomu. FRÁ HÖFNINMI________ f FYRRADAG kom Stuölafoss til Reykjavíkurhafnar af ströndinni. Þá um kvöldið hafði togarinn Viðey farið aft- ur til veiða. I dag, sunnudag, er Bakkafoss væntanlegur frá útlöndum. Á morgun, mánu- dag, eru togararnir Ingólfur Arnarson og Ögri væntanlegir inn af veiðum til löndunar. Leiguskipið Saint Brice, sem kom frá útlöndum um daginn, fór aftur í fyrradag áleiðis til útlanda með fullfermi af vikri. STEINGRÍMUR KALLAR Á TUGIRÁÐGJAFA Forsctisraoherra hefur nú kallao á 39 manns til raogjafar sem spa eiga í framtio þjooannnar nastu 25 írin i, — til þess að spá í f ramtfð þ jóðarínnar Á ég að renna á könnuna eða lætur þú þá bara spá í vellinginn? Kvötd-, njetur- og h«lgarþ)ónuiti tpotekinna i Reykja- vik dagana 4. mai til 10. maí. ao baöum dögum meötöld- um, er í Háatartit Apoteki. Auk þess er VoaturtMaiar Apótek opiö tíl kl. 22 alia daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuð á heigidögum. BorgarapftaHrm: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slyaa- og ejúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sölarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er laeknavakt i síma 21230. Nanari upplysingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Orujemiiaðgeroir fyrír fullorðna gegn mænusott fara fram í Heiliuverndaritöo Reykiavíkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Neyoarvikt Tannlaaknafélaga íalanda i Heilsuverndar- stööinni viö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Hafnarfiðröur og Garoabatr: Apótekin í Hafnarfirði. Hafnarfjaroar Apotek og Norourbatjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hatanói lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Kefiavík: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eflir kl. 17. Selfosi Selfou Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt lást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardðgum og sunnudögum. Akranet: Uppl. um vakthafandi lækni em i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringlnn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem befttar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Skrlfstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, simi 23720 Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. SAA Samtök áhugafófks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Saluhjálp í viðlögum 81515 (simsvarí) Kynningarfundir í Siðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-iamtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö striða. þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega ForeMraraogjofin (Barnaverndarráö Islands) Sáltræðileg ráðgjöf fyrir loreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjutendingtr útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandið: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mlöað er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eða 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landipítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennedeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feður kl. 19.30—20 30. Barnaapítali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. Óldrunarlatkningadeild Landipítelent Hátúni 10B. Kl. 14—20 og eflir samkomu- lagi. — Landakotitpítali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapftalinn í Foeevogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúoir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabendio, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grentaadeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarttooin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fieoingarheímili Reykjevikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppttpitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeud: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogthjelio: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á hefgidögum. — Vffilettadatpftali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 81. Jóa- efttpítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþidnuita. Vegna bilana á veitukerfi vatna og Mta- veitu, simi 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagntveitan bilanavakt 18230. SÖFN Landibokatafn iilandt: Safnahúsinu við Hverfisgðtu: Aðallestrarsalur opinn mánudaga — töstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útfánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háikólabókaiafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands Oplö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upptýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aðalsafni, sími 25088. Þioominiatatnið: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Littatafn itlendt: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgirbokaaatn Reykjavikur: AÐALSAFN — Utláns- deild, Þinghollsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — löstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30 apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept. — apnl er einnlg opið á laugard kl. 13—19. Lokaö |uli SÉRÚTlAN — afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sepl —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3)a—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27. simi 83780. Heimsendingarþjónusta é prent- uöum bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, siml 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. Lokað i Júlf. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sepl — apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlövikudðg- um kl. 10—11. BÓKABILAR — Bækistöð í Bustaðasalni, s. 36270. Viðkomustaðir viös vegar um borgina. Bókabil- ar ganga ekki í Vh mánuð aö sumrinu og er það auglyst sérstaklega. Norrana hútið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbajartafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. i síma 84412 kl. 9—10. Atgrímitafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndatafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er oplð þriöíudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataufn Einart Jónttonar: Hðggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11—18. Safnhúsið lokað Húa Jóni Siguroaaonar i Kaupmannahofn er opið mið- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalitfaoir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókatafn Kópavogt, Fannborg 3—5: Opiö mán—föst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sðgustundlr fyrir böm 3—6 ára föstud kl. 10—11 og 14—15. Simlnner 41577. Néttúrufrwoietofa Kópavooi: Opin á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reyklavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalilaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardag oplð kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breiohofti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i atgr. Simi 75547. SundhoWn: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20—13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Oplð á laugardðgum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böð opin á sama tima þessa daga. Vetturbttiartaugin: ' pin manudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmértaug I Motfelltiveit: Opin mánudaga — fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvðldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- timar — baðfðt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Simi 66254. Sundhöll Keftavikur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þnðjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opið mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogt er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplð 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriðjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Sfminn er 41299. Sundtaug Hafnarfjaroar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böðin og heitu kerin opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds Simi 50088. Sundtaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.