Morgunblaðið - 06.05.1984, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 06.05.1984, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MAÍ 1984 í DAG er sunnudagur 6. maí, annar sd. eftir páska, 127. dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 09.36 og síðdegisflóö kl. 22.07. Sólarupprás í Reykjavík kl. 04.42 og sól- arlag kl. 22.09. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.24 og tunglið í suöri kl. 18.15. (Almanak Háskólans.) Hann mun eigi láta fót þinn skriðna, vördur þinn blundar ekki. (Sálm. 212,3.) L\RKrI: — | daður, 5 frunu fni, 6 kappsamar, 9 Ijúfur, 10 samhljóðar, II bardagi, 12 beini aA, 13 krjdd, 15 for, 17 fólar. I/TÐReTT: — I lágskýjalopar, 2 mjöfr, 3 langi, 4 harmar, 7 gleója, 8 rddd, 12 dfr, 14 á frakka, 16 mió. LAUSN SIÐUSTU KROSSGATU: LÁRÍTT: - I fúsa, 5 elda, 6 rifa, 7 fa, 8 urrar, 11 gé, 12 gár, 14 unna, 16 rakrar. IXMiRÍ.ri: — 1 fertugur, 2 aefur, 3 ala, 4 hata, 7 frá, 9 réna, 10 agar, 13 rýr, 15 NK. ÁRNAO HEILLA níræður Hclgi Jónassun bóndi á Seljalandsseli, V-Eyjafjalla- hreppi. — Eiginkona hans var Guðlaug Sigurðardóttir, sem látin er fyrir nokkrum árum. Gamlar götur — ný nöfn TVÆR gamlar götur hér í Reykjavík hafa verið skírðar upp í vetur. Fyrst skal nefnd gatan sem liggur frá Njarð- argötu og austur á gamla Hafnarfjarðar- veginn. Hún var kölluð gamli Laufásvegurinn. Nú hefur þessi gata hlotið nafnið Vatnsmýrarvegur. Minnir á hið gamla kennileiti neðan vegar- ins, Vatnsmýrina, sem Tómas orti um forðum. Við Vatnsmýrarveg er t.d. Umferðarmiðstöðin, Tanngarður Háskóla ís- lands og gömlu býlin þar fyrir austan, Breiðaból- staður, Reykholt og Breiðholt, svo dæmi séu nefnd. Gamli Hafnar- fjarðarvegur, sem á seinni árum hlaut nafn- ið Reykjanesbraut, hef- ur nú verið skírður Skóg- arhlíð. Þar er t.d. stór- bygging Sölufél. garð- yrkjumanna, borgarfóg- etaembættisins, bæki- stöð Krabbameinsfé- lagsins og gamla býlið Þóroddsstaðir. Skóg- arhlíð nær frá Mikla- torgi suður yfir Öskju- hlíðina, niður í Foss- vogsdalinn að Kringlu- mýrarbraut. FRÉTTIR KVENFÉL. Selja-sóknar heldur fund nk. þriðjudagskvöld 8. þ.m. kl. 20.30 í Seljaskóla. Þar verður tískusýning og rætt um vorferðalagið en síðan verður kaffi borið fram. KVENFÉL. Kópavogs. Næst- komandi fimmtudagskvöld verður fundur í félagsheimili bæjarins. Hefst fundurinn kl. 20.30 og gestir félagsins verða konur úr Kvenfélagi Garða- bæjar. KAFFISALA verður í Landa- knLsskólanum hér I Rvík í dag, sunnudag, og hefst hún kl. 15. Það eru foreldrar krakkanna í skólanum sem standa fyrir þessum kaffisöiudegi. KVENFÉL Seltjörn á Seltjarn- arnesi fer nk. þriðjudagskvöld, 8. maí, í heimboð til kvenfélag- anna á Kjalarnesi og í Kjós. Verður lagt af stað frá félags- heimilinu á Seltjarnarnesi kl. 20. KVENFÉL. Fjallkonurnar í Breiðholti III ætla að ljúka vetrarstarfinu nk. miðviku- dagskvöld 9. maí, og verður þá farið í kvöldferð. Nánari uppl. varðandi ferðina verða gefnar í síma 74897 eða 73240. KVENFÉL. Laugarnessóknar heldur fund annað kvöld, mánudag, kl. 20 í fundarsal kirkjunnar. Gestur fundarins verður Hjálmar Olafsson. Spaugarar félagsins verða með smávegis uppákomu. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRADAG kom Stuðlafoss til Reykjavíkurhafnar af ströndinni. Þá um kvöldið hafði togarinn Viðey farið aft- ur til veiða. í dag, sunnudag, er Rakkafoss væntanlegur frá útlöndum. A morgun, mánu- dag, eru togararnir Ingólfur Arnarson og Ögri væntanlegir inn af veiðum til löndunar. Leiguskipið Saint Brice, sem kom frá útlöndum um daginn, fór aftur í fyrradag áleiðis til útlanda með fullfermi af vikri. STEINGRÍMUR KALLAR Á TUGIRÁÐGJAFA Forsaetisráöherra hefur nú kallaö _____ AJI Cn^ á 39 manns til ráögjafar sem spá OM 9|M eiga í framtiö þjóöarinnar ncstu 25 f ramtíð þjóðarinnar GMÚMD Á ég að renna á könnuna eða lætur þú þá bara spá í vellinginn? Kvöid-, naatur- og halgarþjónusta apótakanna í Reykja- vík dagana 4. mai til 10. maí, aö béöum dögum meötöld- um, er í Héalaitia Apótaki. Auk þess er Vasturbaajar Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lsaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækní á Göngudaild Landspítalant alla vírka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 aila virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum alian sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er iæknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónsamisaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Raykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands i Heilsuverndar- stöóinni vió Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekín i Hafnarfiröi Hafnarfjaröar Apótak og Noröurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Kefiavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag tíl föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftlr kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringínn, símí 21205. Húsaskjól og aóstoó vlö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug 11. opin daglega 14—16, síml 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugaföiks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifstofa AL-ANON, aóstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa. þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraréögjöfin (Ðarnaverndarráö islands) Sálfræóileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795. Stuttbylgjuse«Kfingar útvarpsins til útlanda: Noróurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-tima. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Lsndspítalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Öldrunartækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hsfnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga Grensésdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin. Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsapítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaöaapitali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8t. Jös- efsspitali Hsfn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjðnusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s imi á helgidög- um Rafmsgnsveiten bilanavakt 18230 SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héakólabðkaeafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga tH föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni. simi 25088. Þióóminteeafnió: Opiö sunnudaga. briöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasatn falanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Raykjavíkur: ADALSAFN — Utláns- deild, Þinghoitsstræti 29a, stmi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opiö á laugard kl. 13—19. Lokaö júli. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a. simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. S0LHEIMASAFN — Sólheimum 27. stmi 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnig opiö á laugard, kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sót- heimum 27, simi 63780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum tyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — HofsvaNagötu 16, síml 27640. Opiö mánudaga — töstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju. súni 36270. Opiö mánudaga — töstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund tyrlr 3ja—6 ára bðrn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bustaöasafni, 8. 36270. Vlökomustaöir víös vegar um borgina. Bókabil- ar ganga ekki i 1V? mánuö aö sumrinu og er þaó auglýst sérstaklega. Norræna húeió: Bókasafniö: 13—19, sunnud 14—17. — Kaffistola: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjarsefn: Opið samkv. samtali Uppl. í sima 84412 kl. 9—10. Ásgrimsaafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriójudaga, timmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listssafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11—18. Satnhúsiö lokaö. Hús Jóns Siguróssonsr í Ksupmannshðfn er opið miö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kiarvalntaðlr: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir tyrir böm 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. NáttúrufræóMlofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri síml 90-21040. Siglufjöröur 00-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. BreióhoHi: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16 30—20 30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sölarlampa i afgr. Sími 75547. Sundhöltin: Opin mánudaga — löstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardðgum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tima þessa daga. Veeturbæjsrlaugin: 'jpln mánudaga—löstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla — Uppl. í sima 15004. Varmáriaug i Mosfellssvsil: Opin mánudaga — föslu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19 00—2130 Almennir sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhöil Keftsvíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimnjtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og trá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundleug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga Kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl. 9—11.30. Bööin og heltu kerln opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds Simi 50088. Sundlaug Akurayrsr er opln mánudaga — föstudaga kl. T—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.