Morgunblaðið - 06.05.1984, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MAÍ1984
31
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Kvikmyndatöku- maður óskast til fyrirtækis sem sérhæfir sig í gerð auglýsinga- og kynningarmynda. Aöeins van- ur maður kemur til greina. Viökomandi þarf aö geta starfað sjálfstætt viö tökur, hljóö- setningar, skipulagningu, o.fl. Framtíðarstarf. Góö laun. Vinsamlega leggið umsóknir inn á Augld. Mbl. fyrir 10. maí, merkt: „VF — 777“. Farið veröur meö allar umsóknir sem trúnaö- armál. Auglýsingar Útgáfufyrirtæki óskar aö ráöa stúlku til auglýsingaöflunar nú þegar, hálfan eöa allan daginn. Einhver reynsla æskileg. Þær sem áhuga hefðu, sendi upplýsingar um fyrri störf til afgreiðslu Mbl., merkt: „U — 1248“. Viðskiptafræði- nemi Viðskiptafræðinemi á 1. ári óskar eftir vinnu i sumar eða hluta sumars. Er vön almennr skrifstofuvinnu, en margt annað kemur til greina. Tilboö sendist Mbl. fyrir 20. maí merkt: „Sumar '84 — 1244“
Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki óskar aö ráöa duglegan starfskraft til almennra skrifstofustarfa, tölvuvinnslu og minni háttar útréttinga. Versl- unarmenntun eða hliöstæö reynsla hag- kvæm því áríöandi er aö viðkomandi geti unniö sjálfstætt. Þetta er lifandi starf í góöum félagsskap. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 10. maí merktar: „Gott starf — 980“. Viö svörum öllum umsóknum og ábyrgjumst fyllstu þagmælsku.
Endur- skoðunarstofa Starfskraftur óskast á endurskoðunarstofu til bókhalds og vélritunarstarfa. Umráö yfir bif- reið nauösynleg. Umsóknir leggist inn á Augl.deild Mbl. fyrir 12. maí, merkt: „E — 1368“.
Vélamenn Traust iönfyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa mann til starfa viö vélar í vinnslusal í sumar. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt: „Ábyggilegur — 981“ fyrir 9. maí.
Starfsfólk óskast í eftirtalin störf. 1. Saumakonur. 2. Starfsfólk á strauborð og gufupressun. Hlín hf., Ármúla 65, sími 86999.
Starfsfólk óskast til starfa í plastpokagerð, ekki sumar- vinna. Uppl. ekki veittar í síma. Hverfiprent, Smiöjuvegi 8, Kóp. Viljum ráða röska og vandvirka stúlku til iðnaðarstarfa. Upplýsingar á skrifstofu, ekki í síma. Sigurður Elíasson hf., Auðbrekku 3, Kópavogi.
■ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Endurskoðendur
Tveir lögmenn sem reka lögmannastofu og
ætla aö flytja í stærra húsnæði vilja gjarnan
fá endurskoöanda/ -endur til samstarfs um
leigu og/eöa skrifstofuhald.
Þeir sem hafa áhuga leggi inn nöfn sín á
afgreiðslu Mbl. merkt: „Gott samstarf —
7913“ fyrir nk. fimmtudag.
Frystigeymsla til leigu
á Reykjavíkursvæöinu til lengri tíma. Tilboö
merkt: „H — 1212“ sendist augld. Mbl. fyrir
10. maí.
Verðbréf
Höfum kaupendur aö verötryggöum og
óverötryggöum fasteignaskuldabréfum.
Austurstræti sf.,
verðbréfasala, Austurstræti 9,
sími 28190 og 15920.
Opiðkl. 1—4.
HÖFÐALEIGAN
áhalda- og vélaleíga
FUNAHÖFÐA 7, SÍMI 686171.
Rafverktakar —
húsbyggjendur
Til leigu múrfræsarar, múrfleygar, vibratorar,
steypuhrærivélar, dælur, jarövegsþjöppur
o.fl.
Höfðaleigan
áhalda- og vélaleiga,
Funahöföa.
Loftræstikerfi
Viögerðir og stillingar á öllum geröum loft-
ræsti- og lofthitunarkerfa. Hönnun rafstýri-
minna fyrir sjálfvirkan stýribúnaö. Nýsmíöi og
viðhaldsþjónusta.
Stýritækni sf.,
Njörvasundi 22. Sími 30381.
Sauöárkrókur —
Bæjarmálaráð
Fundur verður haldinn i bæjarmálaráöi Sjálfstæöisflokksins, mánu-
daginn 7. mai nk. kl. 20.30 í Sæborg.
Dagskrá:
1. Bæjarmálaefni.
2. önnur mál.
Katfiveitingar.
Stjórn bæjarmalaráós
Sauðárkrókur
Aöalfundur Sjálfstæöisfélgs Sauöárkróks veröur haldinn þriöjudaginn
15. maí 1984 i Sæborg.
Fundurinn hefst kl. 21.00.
Dagskrá venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin.
Garöabær — Viötalstími
Bæjarfulltrúarnir Árni Ól. Lárusson og Sverrir Hallgrímsson veröa til
viötals í Sjálfstæöishúsinu, Lyngási 12, þriöjudaginn 8. maí kl.
17.30—18.30. Sími 54084.
Sjálfstæóisfélag Garöabæjar
Félög sjálfstæöismanna í Laugarneshverfi
og Háaleitishverfi
Spilakvöld — Félagsvist
Félög sjálfstæöismanna í Laugarneshverfi og Háaleitishverfi efna til
spilakvölds (fólagsvistar) miövlkudaginn 9. maí í Valhöll viö Háaleit-
isbraut. Spiliö hefst kl. 20.30. Góö verölaun í boöi.
Kaffiveitingar — Hlaöborö.
Stjórnin.
Hverageröi — Hveragerði
Sjálfstæöisfélagiö Ingólfur, heldur rabbfund á Hótel Ljósbrá, mánu-
daginn 7. mai kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Fulltrúar félagsins i hreppsnefnd svara fyrirspurnum.
2. Kaffihlé
3. Önnur mál.
Félagar eru hvattlr til aö fjölmenna.
Félag sjálfstæðismanna í
Smáíbúöa-, Bústaöa- og
Fossvogshverfi
Borgarfulltrúar ræöa málefni hverfisins,
skipulagsmál, umferöarmát, og heilsu-
gæslu, veröa meöal umræöuefna á al-
mennum fundi sem félag sjálfstæö-
ismanna í Smáíbúöa-, Bústaöa- og
Fossvogshverfi gengst fyrir þriöjudaginn
8. mai kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut
1. Borgarfulltrúarnir Vilhjálmur þ. Viö-
hjálmsson og Katrín Fjeldsted hafa fram-
sögu og svara fyrirspurnum. Allir hverf-
isbúar velkomnir.
Stjómin.
Hvöt
Félagsfundur
Hvöt, félag sjálfstæöiskvenna í Reykjavík. heldur almennan félags-
fund, mánudaginn 7. maí kl. 20.30 í Valhöll.
Fundarefni er kynning á niöurstööum nefndar sem gert hefur úttekt á
stööu kvenna í Sjálfstæöisflokknum. Frummælendur eru formaöur
nefndarinnar Friörik Sophusson, alþingismaöur, og Linda Rós
Michaelsdóttir, kennari, sem sæti átti í nefndinni.
Fundarstjórl: Blrna Hrólfsdóttir, húsmóöir. Fundarritari: Maria Ingva-
dóttir, viöskiptafræöingur.
Sjálfstæöisfólk er hvatt til aö mæta og taka þátt i umræöum
Kaffiveitingar. Sf/órnm
Friörik
Birna
Maria