Morgunblaðið - 06.05.1984, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 06.05.1984, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MAÍ 1984 Opiö frá 1—3 Langagerði — Einbýlishús Fallegt einbýllshús hæð og ris. 50 fm bilskúr. Garöur í sérflokki. Selbrekka — Einbýli Vandað einbýlsihús á einni hæð ca. 150 fm. Sérlega fallegur garöur. 40 fm bílskúr. Verð 3,8 millj. Sogavegur — Einbýli Snoturt einbýlishús, tvær hæöir plús kjallari. 50 fm góöur bíl- skúr. Ný eldhúsinnrétting. Verð 3,5—3,6 millj. Hafnarfjörður — Einbýli Snoturt einbýlishús ca. 115 fm við Skerseyrarveg. Nýjar innr. í eldh. og baði. Bílskúrsréttur. Verð 2,6 millj. Torfufell — Raöhús Sérlega fallegt 130 fm raöhús með bílskúr. Vandaðar innr. úr hnotu og palesander. Kjallari undir húsinu innr. aö hluta. Fossvogur — Raöhús Fallegt endaraðhús á 2 hæöum, ca. 200 fm viö Hjallaland. Tveir inng. Bílskúr. Möguleg skipti á 4ra herb. íbúð i Fossvogi. Verð 4 millj. Mosfellssveit sérhæö Óvenju falleg efri sérhæð við Hagaland. 150 fm m. 40 fm bílskúr. Lúxus Innréttingar. Fal- legt útsýni. Verð 3 millj. Kópavogur — Sérhæö Ca. 130 fm góð neöri sérhæö við Hlíðarveg. Nýlegar innrétt- ingar í eldhúsi. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Nýtt parket. 40 fm bílskúr. Verö 2,7—2,8 millj. Dalsel - 4ra—5 herb. Falleg ca. 117 fm íbúö á 2. hæð. Sjónvarpshol, svefn- herbergi og baö á sérgangi. Ákveðin sala. Verð 1900—1950 þús. Engjasel — 4ra herb. FaHeg íbúð ca. 110 fm á 1. hæö. Þvottahús innaf eldhúsi. Bíl- skýli. Verð 2 millj. Flúöasel — 4ra herb. Sérlega falleg íbúö á 1. hæö. Stórar suðursv. Alit frágengiö. Verö 1900 þús. Æsufell 3ja —4ra herb. Góöca. 100 fm íb. á 6. hæð. Mikð útsýni góð sameign. Möguleg skipti á 2ja herb. Sama hverfi. Verð 1750 þús. Furugrund — 3ja herb. Falleg íbúð á 3. hæð. Suður- svalir. Þvottahús á hæöinni. Verð 1650—1700 þús. Hamraborg — 3ja herb. Falleg ca. 90 fm íbúð á 5. hæð. Þvottahús á hæöinni. Suður- svalir. Bílskýli. Verð 1.650—1.700 þús. Skipholt - lúxusíbúð Eigum eina íbúö sem er hæð og ris ca. 150 fm. Ein- stök staösetning — frábært útsýni. Skilast tilbúin undir tréverk. Verð 2.925 þús. Bújörö — Arnessýsla Til sölu er jöröin Arabæjarhjá- leiga sem er á einum besta staö við Þjórsá. 120 ha land, 15—18 ha. tún, 3 ha. garöar. 100 fm íbúöarhús. 200 fm grænmetis- geymsla. Fjárhús, hesthús og fjós. Möguleg skipti á 3ja—5 herb. íbúð á Reykjavíkursvæð- inu. Vantar — Vantar 3ja og 4ra herb. íbúöir í Árbæ og 3ja herb. íbúöir í Hafnarfiröi. >t*ima*Hnar Árru Sigurpálaaon, a. 52SM Þórir Agnaraaon, a. 77884. Siguröur Slgfúaaon, a. 30008. Bfórn Batduraaon Mgfr. Sumarbústaður f* Sumarbústaöur til sölu á fallegum staö i Svarfaöar- dal. Stærö ca. 32 m2. Girt og ræktuö lóö, vatnsveita og skólpveita. Fjarlægö frá Dalvík um 5 km (verslun, % sundlaug). i: Nánari upplýsingar í síma 91-21442 og kl. 19—20 í Isima 96-25244. f 26277 Allir þurfa híbýli 26277 Opið í dag ★ í nánd v/miðborgina Einbýlishús i hjarta borgarinn- ar. Húsið er kj. og tvær hæðir samtals um 300 fm auk bílsk. Stórar stofur með arni. Suöur- svalir. ★ Smáíbúðahverfi Einbýlishús sem er kjallari, hæð og ris, samt. um 170—180 fm. Nýtt eldhús. 40 fm bílskúr. Góð eign. Skipti á minni eign mögu- leg. ★ Kóp. — Einbýli Fokhelt einbýlishús, hæð og ris með innb. bílskúr, samtals 230 fm á eftirsóttum staö í Kópa- vogi. Teikn. á skrifst. ★ Seláshverfi Húseign með tveimur íbúöum. Á efri hæð er 6 herb. íbúð. Á neðri haBÖ er 4ra herb. íbúö. Efri hæðin er rúml. tilb. undir trév. en neðrl hæð rúml. fokh. Kjörin eign fyrir tvær fjölsk. Verð 3,8 millj. ★ Flúöasel Endaraðhús á 3 hæðum meö innb. bílskúr. Samtals um 240 fm. Verð 3,5 millj. ★ Við Noröurbrún Glæsilegt parhús 250 fm með innb. bilskúr. Einstakl.íbúö i kj. Mjög góö lóö. Frábært útsýni yfir sundin. ★ Hafnarfjöröur Glæsileg 140 fm nýleg efri sér- hæö i þríbýli. 4 svefnherb. Vandaöar innr. Verö 2,8 millj. ★ í vesturborginni Efri sérhæð um 160 fm. 2 stof- ur, skáli, 4 svefnherb. Bílskúrs- réttur. kl. 2—4 ★ Kópavogur Glæsileg efri sérhæð í tví- býlishúsi. Stórar stofur með arni. 4 svefnherb., góður upphitaöur bílskúr. Mikiö útsýni. Ákv. sala. ★ Guörúnargata Glæsileg sérhæð um 130 fm í þríbýlishúsi. Nánast allt endurn. í íbúöinni. Sérstakl. falleg eign. Verð 2,8—2,9 millj. ★ Vallargeröi 4ra herb. 100 fm neðri sérh. í tvíbýlishúsi. Bílskúr. Verö 1,8 millj. ★ Austurberg Falleg 3ja—4ra herb. ibúð á 2 hæðum, 2x60 fm. Sérlóö. Verö 1700 þús. ★ Eng ihjallí Falleg 3ja herb. 95 fm ibúð á 2. hæð. Laus fljótl. Ákv. sala. ★ Kópavogur Glæsileg 3ja herb. 90 fm íbúð á 2. hæö. Góð sameign. ★ Lindargata Góð 2ja—3ja herb. 70 fm íbúö í kjallara. ibúöin er nýstandsett. Laus fljótlega. Gott verö. ★ Stelkshólar Falleg 2ja herb. 60 fm íbúö á 2. hæö í 3ja hæöa blokk. Verð 1350 þús. Brynjar Fransson, simi: 46802. Gisli Ólafsson. siml 20178. HÍBÝU & SKIP Garðaatræti 38. Sími 26277. Jón Ólafsson, hrl. Skúli Pálsson, hrl. Tækifæri 360 fm stórglæsilegt fokhelt einbýlishús til afhendingar nú þegar á besta staö í Seljahverfi. Glæsilegt útsýni. Möguleiki á séríbúö í kjallara meö sér inngangi. Úti- og inniarinn. Allar nánari uppl. og teikningar á skrifstof- unni. S ú f: U R Atvinnuhúsnæði í miöbænum Til sölu fasteignin Hverfisgata 52. Húsiö er stein- steypt, verslunarhúsnæöi og 3 hæöir. Grunnfl. ca. 230 fm. Eignarlóö. Húsið er í góöu ástandi. Óskað er eftir verötilboöi. Teikn. og nánari upplýsingar á skrifstofu minni. Lögmannsstofa Ólafs Ragnarssonar hrl., Laugavegi 18, sími 22293. Raðhús í Ártúnsholti 200 fm raðhus m. innb. bílskúr á einum besta staönum í Ártúnsholtinu. Friöaö svæöi er fyrir sunnan húsin. Frábært útsýni. Húsn. afh. frág. aö utan m. gleri. Hag- stæö kjör. Teikn. á skrifstofunni. ntHtmi-ia-lBl EiGnflmioLunm i-mn ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SlMI 27711 . SWustjóri Svsrrir Kritllnuon, Þortoifur Guömundsson sölum., I Unnstsinn Bsck hrl., shni 12320, [ Þórótfur Hslldórsson lögfr. Fyrirtæki til sölu FASTEIGNASALA: — Gamalgróin fasteignasala í miö- borginni. Gott tækifæri fyrir duglegan mann. Hagstæö kjör. SÖLUTURN: — Söluturn á góöum stað. Miklir mögu- leikar á góöum tekjum. BARNAFATAVERSLUN: — Verslun meö góöa mögu- leika á hagstæöu veröi. HEILDVERSLUN: — Heildverslun sem þarfnast dugnaö- ar en ekki fjármagns. Fyrrtækjaþjónustan Austurstræti 17, 3. hæó. Sími 26278. Vantar þig hentugt atvinnuhúsnæöi Þetta glæsilega verksmiðjuhús veröur reist í skipu- legu iðnaöarhverfi í Mosfellssveit (Teigahverfi) í sumar. Arkitekar eru Ormar Þór Guömundsson og Örnólfur Hall. Húsiö veröur um 1.000 fm aö stærö meö 5x200 fm einingum og selst í heilu lagi eöa hlutum. Afh. fyrirhuguö í sept.—okt. nk. Húsiö veröur full- frágengiö aö utan og glerjaö meö útihuröum. Lóö aö mestu frágengin meö malbikuöum bílastæöum. Hús- iö verður einangraö í hólf og gólf, einungis vantar hitalagnir og rafmagn. Tengigjöld þó greidd. Lofthæö viö útvegg 4,5 m, mesta lofthæö 6,6 m. Hér er um aö ræöa hús sem henta myndi fyrir ýmis- konar starfsemi m.a. hvers konar iönrekstur, verslun og félagsstarfsemi. Teikningar og nánari upþl. á skrifst. FASTEIGNA ff MARKAÐURINN Oöinegotu 4, símar 11540—21700. Jón Guömundse., L«ó E. Ltfvs Itfgfr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.