Morgunblaðið - 23.05.1984, Qupperneq 15
Fyrstudeildarliðin
í knattspyrnu
Morgunblaöiö/ Friöþjófur Helgason.
Upphafsspyrna íslandsmótsins í knattspyrnu 1984. Ómar Ingvarsson tekur við boltanum frá Sverri
Herbertssyni sem vandar sig heil ósköp ef marka má munnsvipinn þó ekki sé sendíngin löng.
KR-ingar léku fyrsta leik mótsins gegn Víkingi. Leikur liðanna endaði með jafntefli 1—1.
Leikirnir lofa góðu
- en mörkin hafa látið á sér standa
Þá er boltinn farinn að rúlla enn
eina ferðina. Nú þegar er einni
umferð lokið í 1. deildarkeppninni
í knattspyrnu og þaö veröur aö
segjast að leikirnir lofa betri
knattspyrnu en boðið var upp á i
fyrrasumar. Það er aö sjálfsögðu
og leiðir vonandi til aukins áhuga
almennings á þessari skemmti-
legu íþróttagrein.
En þrátt fyrir betri knattspyrnu
hafa mörkin látið á sér standa
þannig að enn hefur þriggja stiga
reglan ekki þreytt miklu. Það eru
einmitt mörk, mikið af mörkum,
sem áhorfendur vilja sjá í leikjum
og vonandi fá þeir tækifæri til þess
í komandi umferöum deildarinnar.
í fimm leikjum fyrstu deildarinnar
voru aðeins skoruð sex mörk og
tveimur leikjanna lauk án þess að
mark væri skoraö. Sýnt er þó að
lið leggja meiri áherslu á sókn-
arknattspyrnu nú en í fyrra —
þannig aö þau leggja allt upp úr
þvi að ná í þrjú stig úr hverjum leik
og er það ánægjuefni.
Morgunblaöið kynnir í dag fjög-
ur 1. deildarlið og i næstu viku
kynnum við þau sex sem eftir eru.
íslandsmeistarar ÍA, KR, KA og
Fram eru i blaðinu í dag — Þór,
Valur, iBK, UBK, Þróttur og Víking-
ur bíða naesta miðvikudags.
Eins og kunnugt er gefur Morg-
unblaðið leikmönnum einkunnir
fyrir leiki sumarsins eins og undan-
farin ár. Þá tökum viö upp að nýju
„liö vikunnar". Þaö veröur birt aö
lokinni hverri umferð og i lok tíma-
bilsins birtum við svo liö ársins.
Keppnistímabiliö 1984
Leikir ís-
landsmótsins
í 1. deild
1. umferð:
17.5. Víkingur / KR
18.5. ÍA / Fram
18.5. Valur/ÍBK
20.5. KA / Þór
20.5. Þróttur / UBK
2. umferð:
22.5. Víkingur / Valur
23.5. ÍA / Þór
23.5. ÍBK / KA
23.5. KR / UBK
24.5. Fram / Þróttur
3. umferð:
26.5. ÍA / ÍBK
26.5. KA / Víkingur
26.5. Valur / KR
27.5. UBK / Fram
27.5. Þróttur / Þór
4. umferð:
31.5. KR / Fram
2.6. Þór / UBK
2.6. ÍBK / Þróttur
2.6. Víkingur / ÍA
3.6. Valur / KA
5. umferð:
6.6. ÍA / Valur
6.6. Þróttur / Víkingur
7.6. Fram / Þór
8.6. KA / KR
8.6. UBK/ÍBK
6. umferð:
11.6. Valur / Þróttur
12.6. ÍBK / Fram
12.6. KR / Þór
13.6. KA / ÍA
13.6. Víkingur / UBK
7. umferð:
15.6. Þór / ÍBK
16.6. ÍA / KR
16.6. UBK / Valur
16.6. Fram / Víkingur
18.6. Þróttur / KA
8. umferö:
22.6. KA / UBK
23.6. ÍA / Þróttur
23.6. Víkingur / Þór
24.6. KR / IBK
25.6. Valur / Fram
9. umferö:
28.6. Þróttur / KR
29.6. Þór / Valur
30.6. UBK / ÍA
1.7. ÍBK / Vikingur
1.7. Fram / KA
10. umferð:
7.7. UBK / Þróttur
7.7. KR / Víkingur
8.7. Þór / KA
8.7. ÍBK / Valur
8.7. Fram / ÍA
11. umferð:
11.7. KA/ÍBK
11.7. UBK / KR
13.7. Þór / ÍA
14.7. Valur / Víkingur
15.7. Þróttur / Fram
12. umferö:
21.7. ÍBK/ÍA
21.7. KR/Valur
22.7. Þór / Þróttur
22.7. Víkingur / KA
23.7. Fram / UBK
13. umferð:
26.7. Þróttur / IBK
27.7. KA / Valur
27.7. UBK / Þór
28.7. ÍA / Víkingur
28.7. Fram / KR
14. umferð:
14.8. Þór / Fram
14.8. Valur / ÍA
15.8. KR / KA
16.8. ÍBK/UBK
16.8. Víkingur / Þróttur
15. umferð:
18.8. IA / KA
19.8. Fram / ÍBK
20.8. Þór / KR
20.8. Þróttur / Valur
21.8. UBK / Víkingur
16. umferð:
31.8. KA / Þróttur
1.9. IBK/Þór
1.9. KR/ÍA
2.9. Valur / UBK
3.9. Víkingur / Fram
17. umferð:
6.9. Fram / Valur
7.9. UBK / KA
8.9. Þór / Víkingur
8.9. IBK/KR '
8.9. Þróttur / ÍA
18. umferð:
14.9. KR / Þróttur
15.9. ÍA/UBK
15.9. KA / Fram
15.9. Víkingur / ÍBK
16.9. Valur / Þór