Morgunblaðið - 23.05.1984, Blaðsíða 16
64
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ1984
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. MAl 1984
65
Lokastaðan í síðasta móti
Úrslit leikja á íslandsmótinu í fyrra uróu sem hér segir, og lokastaóan:
ÍA ÍBÍ ÍBK ÍBV KR UBK Valur Víkingur Þór Þr.R.
ÍA — 3—0 4—0 1 — 1 1 — 1 3—2 3—0 2—0 0—2 5—0
ÍBÍ 1—0 — 1—2 2—2 1 — 1 1—1 1—3 2—3 0—0 2—0
ÍBK 0—1 3—0 — 3—1 1 — 1 0—2 1—2 1—2 2—1 3—2
ÍBV 2—1 4—0 1—2 — 0—0 2—2* 3—0 1 — 1 3—1 3—0
KR 0—0 0—0 0—1 2—2 — 1—0 3—2 2—1 1 — 1 0—0
UBK 1—0 1 — 1 2—1 1—0 0—1 — 2—2 0—0 3—0 2—3
Valur 0—3 1 — 1 0—2 3—0 4—1 2—1 —- 2—1 2—0 1—4
Víkingur 1—2 2—2 3—1 2—0 1—2 0—0 1—1 — 0—0 0—0
Þór A. 0—1 1 — 1 2—0 1 — 1 2—0 2—2 2—2 0—0 — 4—0
Þróttur O I o 1-0 2-1 3-1 <N I CNJ 1 — 1 3—2 2—2 1-2 —
* ÍBV tapaöi þessum leik, þar sem það notaöi ólöglegan leikmann.
Liö Leikir Unnir Jatntefli Tapaöir Mðrk Stig
1. ÍA ............... 18 10 4 4 29—11 24
2. KR ............... 18 5 10 3 18—19 20
3. UBK ...................... 18 6 7 5 23—20 19
4. ÞórA...................... 18 5 8 5 21 — 19 18
5. Valur..................... 18 7 4 7 29—31 18
6. Þróttur R................. 18 6 6 6 24—31 18
7. Víkingur.................. 18 4 9 5 20—20 17
8. ÍBK .................... 18 8 1 9 24—27 17
9. ÍBV
10. ÍBÍ
• Siguröur Jónsson var kjörinn knattspyrnumaóur ársins 1983 af stjóm KSÍ. Hann kom inn á í landsleikjum
gegn Möltu og varó þar meö yngsti leikmaóurinn til aö leika í A-landsliöi. Hér sést hann koma inn á fyrir
Pétur Pétursson.
Þaö fer ekki á mHli mála hverjir voru aö skora er þessi mynd var tekin. Siguröur Aðalsteinsson, lengst til vinstri, númer tíu, hefur þrumaö knettinum í netiö hjá
Stefáni Jóhannseyni, I fyrsta leik íslandsmótsins í knattspyrnu aö þessu sinni. Stefán jafnaöi leikinn, 1:1, en áöur haföi Ómar Ingvarsson skorað fyrir KR. Eysteinn
Guómundsson dómari, lengst til hssgri, blæs í flautu sína og er (þann veginn aö hlaupa af staö aö miójunni. Mikil „aksjón“. Moraunbiaöw/Friðwðfur
Morgunblaðið heiðrar markakónginn:
Hver skorar flest
mörk íslandsmótsins?
SKAGAMENN hafa löngum átt
mikla markaskorara og hafa þeir
oftast átt „markakóng Islands-
mótsins". Þóröur Þóröarson ÍA
var markahæstur á fyrsta ís-
landsmótinu ( knattspyrnu 1955,
ásamt nafna sínum Jónssyni og
Ríkharöi Jónssyni ÍA. Allir skor-
uöu þeir 7 mörk. Þóróur Þórö-
arson hefur oftast oróið marka-
kóngur, alls fjórum sinnum.
Ekki er víst aö markaskorun sé
ættgeng. Hver veit. Teitur Þórö-
arson fetaöi a.m.k. í fótspor fööur
síns og varö Teitur markakóngur
1. deildar áriö 1974 með 9 mörk.
Pétur Pétursson frá Akranesi, sem
nú leikur meö Antwerpen i Belgíu,
hefur skoraö fleiri mörk en nokkur
annar í 1. deildinni. Hann skoraöi
19 mörk meö ÍA sumariö 1978.
Ingi Björn Albertsson varö
markakóngur á síöasta islands-
móti. Skoraöi 14 mörk í 1. deild-
inni. Ingi Björn hlaut því Gullskó
Adidas sem veittur var þá í fyrsta
skipti. Ingi leikur nú í 2. deild meö
FH þannig aö hann mun ekki
blanda sér í baráttuna um Gullskó-
inn.
Ekki er gott aö segja hverjir
berjist um gullskóinn í sumar. Eins
og áöur sagöi er Ingi Björn hættur
aö leika í 1. deild og óvíst er hvort
Siguröur Grétarsson, sem fylgdi
honum fast eftir í fyrra, leiki hér á
landi í sumar. Hann leikur nú í
Þýskalandi, en svo gæti þó farið
aö hann léki meö UBK síöari hluta
sumars.
Morgunblaöiö mun heiöra
markahæsta leikmann 1. deildar í
Þórólfur Bock, KR, átti longi
markametió (1. deild.
Ingi Björn Albertsson, Val, varö
fyrstur til aö skora yfir 100 mörk (
deildinni.
haust eins og blaöiö hefur gert
undanfarin ár.
Hér á eftir fer listi yfir marka-
kónga islandsmótsins í knatt-
spyrnu:
1955Þóröur Þóröarson iA .... 7
Ríkarður Jónsson ÍA .... 7
Þóröur Jónsson ÍA ..... 7
1956Þóröur Þóröarson ÍA .... 6
1957Þórður Þóröarson ÍA .... 6
1958Þóröur Þóröarson ÍA .... 11
1959Þórólfur Beck KR ...... 11
1960lngvar Elisson ÍA ....... 15
Þórólfur Beck KR ..... 15
1961Þórólfur Beck KR ...... 16
1962lngvar Elísson ÍA ..... 11
1963Skúli Hákonarson ÍA .... 11
1964Eyleifur Hafsteinss. ÍA .. 10
1965Baldvin Baldvinss., KR . 10
1966Jón Jóhannsson ÍBK .... 8
1967Herm. Gunnarss. Val .... 12
1968Helgi Númason Fram ... 8
Kári Árnason ÍBA ...... 8
Ólafur Lárusson KR .... 8
1969Matth. Hallgrímss. ÍA .... 9
1970Herm. Gunnarss. ÍBA ... 14
1971Steinar Jóh.sonÍBK ..... 12
1972Tómas Pálsson ÍBV ..... 15
1973Hermann Gunn. Val ....... 17
1974Teitur Þóröarson ÍA .... 9
1975Matthías Hallgr. ÍA .... 10
1976lngi B. Albertsson Val .. 16
1977Pétur Pétursson ÍA ...... 16
1978Pétur Pétursson ÍA ...... 19
1979Sigurlás Þorl.son Vík. ... 10
1980Matthías Hallgr. Val .. 13
1981Lárus Guöm.son Vík. ... 12
Sigurlás Þorl.son ÍBV ... 12
1982Heimir Karlsson Vík... 10
Sigurlás Þorl.son ÍBV ... 10
1983lngi B. Albertsson Val .. 14
1984 ?
Knattspyrnufélag
Ágúst Már Jónuon, 23 ára,
tengiliöur.
Reykjavíkur
Elías Guðmundsson, 26 ára, Erling Aóalsteinsson, 24 ára,
framherji. framherji.
Willum Þór Þórsson, 21 árs,
framherji.
Haraldur Haraldsson, 28 ára,
miðvörður.
Ottó Guómundsson, 29 ára,
miövörður.
Helgi Þorbjörnsson, 21 árs,
tengiliöur.
Sigurður Indrióason, 31 árs,
bakvöröur.
jakob Pétursson, 28 ára,
bakvöröur.
Stefán Jóhannsson, 22 ára,
markvöröur.
Jósteinn Einarsson, 22 ára,
miðvöröur.
Stefán Pétursson, 19 ára,
miövöröur.
Ómar Ingvarsson, 26 ára,
framherjl.
Sverrir Herbertsson, 26 ára,
framherji.
Óskar Ingimundars., 25 ára,
framherji.
Knattspyrnufélagið
Fram
Árni Arnþórsson, 20 ára,
bakvöröur.
Bryngeir Torfason, 24 ára,
sóknarleikmaður.
Einar Björnsson, 20 ára,
sóknarleikmaöur.
Gísli Hjálmtýsson, 20 ára,
varnarleikmaður.
Guömundur Baldursson, 24
ára, markvöröur.
Guómundur Steinsson, 23
ára, sóknarleikmaöur.
Ólafur Hafsteinsson, 22 ára,
sóknarleikmaöur.
4
- «
Ómar Jóhannsson, 24 ára,
tengiliöur.
Steinn Guójónsson, 20 ára,
tengiliöur.
Sverrir Einarsson, 25 ára,
varnarleikmaöur.
Trausti Haraldsson, 27 ára, Valdimar Stefánsson, 20 ára, Viöar Þorkelsson, 21 árs,
bakvörður. tengiliöur. tengiliöur.
Þorsteinn Þorsteinsson, 19
ára, varnarleikmaður.
Örn Valdimarsson, 18 ára,
sóknarieikmaöur.