Morgunblaðið - 23.05.1984, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 23.05.1984, Blaðsíða 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. MAÍ 1984 ^uO^nu- ópá X-9 HRÚTURINN 21.MARZ—19.APR1L Taktu þátt í söfnunum og góA- gerdarstarfi. Þér hentar best að vinna á bak viö tjöldin. Þú skalt samt ekki vera meö neitt leyni- makk. Þú þarft líltlega aö fara í heimsókn á spítala í dag. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þetta er góöur dagur til aö fara út meö makanum og hitta vini og kunningja. Þú þarft aö kom- ast út og taka þátt í félagshTinu. I>ú eignast nýja vini. TVÍBURARNIR ÍÍJS 21. MAl—20. JÚNl Þú átt erfitt meö aö koma því í framkvæmd sem þú ætiaöir þér í einkalífinu. Þeir sem vinna úti eiga góöan dag í vinnunni og þaö veröur tekiö eftir því hversu duglegur þú ert. jö KRABBINN 21. JtlNl-22. JÚLl Þér gengur illa aö fá stuöning þeirra sem völd og áhrif hafa. Þú skalt reyna aö foröast allt leynimakk og ekki taka þátt í neinu vafasömu. Þér gengur betur í ástamálunum. r®^IUÓNIÐ \TirA-a. JtLl-22. ÁGtlST á’ l*ú skalt ekki taka neina áhættu í viöskiptum í dag. Káö sem þú færö frá vini þínum er ekki mjög gott. í einkalífinu gengur þér vel aö fá gróöa af því sem þú ert aö fást viö. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þaö koma upp erfiöleikar hjá þeim sem eiga í viöskiptum eöa eni í hlutafélagi meö öörum. Taktu hugmyndir maka þíns eöa félaga til athugunar. Þú hef- ur gagn og gaman af því aö ferö- ast í dag. Wk\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Þaö skeöur margt hjá þeim sem vinna á skrifstofum eöa eru meö sjálfstæöan atvinnurekst- ur. Nú er upplagt aö mála, breyta eöa bæta á heimilinu. Frestaöu feröalögum. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú skalt einbeita þér aö heimili þínu og fjölskyldu í dag. Þér reynist vel aö gera samninga á bak viö tjöldin. Þú átt auövelt meö aö fá fjölskylduna til sam- vinnu. JjM BOGMAÐURINN ■NiU 22. NÓV.-21. DES. Þú skalt einbeita þér aö skap- andi verkefnum í dag. Notaöu ímyndunarafiiö. Þú skalt ekki láta aöra segja þér hvaö þú átt aö gera, haltu þér viö þínar eig- in hugmyndir. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Iní nærö góöum samningum í dag og ert heppinn í fjármálum. Ini skalt leyfa hugmyndafluginu aö ráöa. Þú veröur fyrir von- brigöum ef þú ætlar aö skemmta þér í kvöld. gifjfl VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Þér gengur vel í viöskiptum en þú skalt samt ekki taka neina áhættu og ekki gera neina samninga. Reyndu aö halda kostnaöi niöri ef þú vinnur aö skapandi verkefni. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Iní færö betri tækifæri til þess aö sinna einkamálunum en þú hefur haft lengi. Fáöu ráö hjá þeim sem eru sérfróöir í því sem þú þarft aö vita. Faröu varlega í fasteignaviöskiptum. fhil á að tryqqja Öryqq/ fynr„/eyn/rv/ Zb/tr/eint, þri m/efvr er- - '- ót/e /V yf/A/A/' \ m/p^ ÓÍÖ6- / /.Æ/ST/ ' DYRAGLENS 5UONA, 5V0NÍA, LITIU > öjö&tu hhpaknaz: AOÐ\Z\TA9 ER. PA9 BKKE2T 5PEWANDI A9 \JE2ASUAAAPÚP Ebi pAÐEPOTlL \JEZ£l ÖRLÖG EH \>AP' / - —Lr= ^ --------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- . ---------------------------------------------------------------------------------------:-------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------—----------------------------------------------------------------------------------- TOMMI OG JENNI ÉG nApi VKSÁ f og VIPEIö^M^ OK J l PAUTIP HANP/ Fék/ hvokokkar VERPUR F PAP BRAKAR \ H6ILANUAA A HON0/A PEöaR . HANM PA*-*/> u. AYEÍt INf rbKDINAND LJÓSKA t6 BK BO/NN AP 0i pA \ PRJA KLUKKUTI/VW ETT/R fVi' A€> FJÓLA HRINGI .ALEAANPEP., rakpu ÚT 06 HÆ.TTU AE> HUC5SA ,UM HANIA HÆ, BAB8I, pETTA. ER ALEXANPER.F? HÚN BÚIN SMAFOLK MELLO, MAAM...I5 THIS THE "ACE SLEEP PI50RPER5 CENTER"? A FKIENP 0F 01/RS TMINKS LJE SHCHJLP BE TESTEP FOR NARCOLEPSY...SHE THINK5 UIE FALL A5LEEP ATINAPPROPRIATE TlMES.. 0BVI0U5LY THE WHOLE IPEA IS RIPICULOU5... Halló frú ... er þetta svefntruflana.stöóin“? ,Aðal Vinkona okkar er á því að við ættum að fara í svefnsýkis- rannsókn ... henni finnst að við sofun á óheppiiegum tím- um ... I>að geta allir séð að þetta er hlægileg hugmynd ... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Stundum reynast trompút- spil vel vegna þess að þau gefa ekkert,. hvorki íferð í við- kvæman lit eða tempó. Spilið sem við sáum í gær var gott dæmi um það. En oftast spila menn þó út trompi til að reyna að forða því að sagnhafi geti trompað tapara á styttri tromphöndina. Sú var raunin í eftirfarandi spili, sem er frá landsliðskeppninni. Guðmund- ur Hermannsson, spilaði út spaðagosanum gegn 4 spöðum nafna síns Guðmundar Sveinssonar. Norður ♦ K985 ♦ - ♦ ÁG92 ♦ 97654 Austur ♦ 3 V KG1095 ♦ K1053 ♦ K108 Suður ♦ ÁD762 VÁ8432 ♦ 84 ♦ G Sveinsson tók fyrsta slaginn á ásinn heima og lagði af stað með tíguláttuna. Hermanns- son fann ekki að leggja drottn- inguna á og Björn í austur átti slaginn í tíuna. Björn spilaði hjarta, sem var trompað í blindum og laufi spilað á gos- ann. Hermannsson skilaði trompi inni á laufdrottning- una og gerði þar með út um spilið. Það er sama hvað Sveinsson reynir að sprikla, hann tapar alltaf tveimur slögum á hjarta. Það dugir honum skammt að svína tíg- ulgosanum og fría þannig einn slag, því hann getur ekki tekið síðasta trompið að vestri áður en hann tekur tíglana tvo. Og þá verður tromptía vesturs slagur. Spilið er einfalt til vinnings ef ekki kemur út tromp. Þá er hægt að trompa þrjú hjörtu, sem dugir í tiu slagi með hlið- arásunum tveimur. Vestur ♦ G104 VD76 ♦ D76 ♦ ÁD32 Umsjón: Margeir Pétursson Á ungversku meistaramót- inu í marz kom þessi staða upp í skák alþjóðlegu meistaranna Lukacs og Groszpeter, sem hafði svart og átti leik. 27. - Hxe3!!, 28. Hd2 (Ef 28. Bxe3 þá Hdl+, 29. Hfl - Bxfl, — He2, 29. Hcdl — Hxd2, 30. Hxd2 — Hxd4! og hvítur gafst upp, því 31. Hxd4 er svarað með 31. — De2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.