Morgunblaðið - 02.06.1984, Blaðsíða 1
48 SÍÐUR OG LESBÓK
STOFNAÐ 1913
124. tbl. 71. árg.
LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1984
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Konald Reagan Bandaríkjaforseti kannar heiðursvörð írskra hermanna við komuna til Shannon-flugvallar í gær.
AP/ Símamynd.
Reagan á slóðum
forfeðra sinna
Shultz
Hollenska stjórnin samþykkir stýriflaugar:
Shannon, I. júni. AP.
RONALD Reagan Bandaríkja-
forseti kom í kvöld til
Shannon-flugvallar á írlandi,
sem er fyrsti viðkomustaður
hans í 10 daga ferð til Evrópu-
ríkja, sem lýkur með árlegum
fundi leiðtoga helztu iðnríkja
heims í London.
Reagan er af írsku bergi
brotinn og sagðist vona að
umburðarlyndi og sáttfýsi
myndu um síðir sameina alla
íra.
í næstu viku verður Reag-
an viðstaddur hátíðahöld í
Frakklandi í tilefni þess að 6.
júní verða 40 ár liðin frá
landtöku bandamanna í
Normandí í Heimsstyrjöld-
inni síðari.
Daginn eftir, 7. júní, hefst
svo fundur leiðtoga sjö
helztu iðnríkja heims í Lond-
on, en það er 10. fundur
þeirra um efnahagsástandið
í heiminum.
ábending til
hætta smíði
Nicaragua:
Shultz í
óvænta
heimsókn
WjLshington, 1. júní. AP.
George Shultz utanríkisráðherra
Bandaríkjanna kom í dag til
Managua í Nicaragua á heimleið
frá El Salvador, og var ráðgerður
fundur hans og Daniel Ortega
leiðtoga sandinistastjórnarinnar.
Að sögn talsmanns banda-
ríska utanríkisráðuneytisins
fór Shultz til Nicaragua til að
leggja áherzlu á afstöðu
Bandaríkjanna til ástandsins
þar í landi, sem væri í anda
samþykkta Contadora-hópsins.
Þannig mundi Shultz leggja
áherzlu á að Nicaragua hætti
hernaðarsamvinnu við Sovét-
ríkin og Kúbu, að Nicaragua
hætti stuðningi við skæruliða í
grannríkjunum, að Nicaragua
drægi nægilega úr herstyrk
sínum svo hernaðarjafnvægi
ríkti að nýju í Mið-Ameríku, og
að sandinistar efndu loforð um
lýðræðislegt stjórnarfar.
DOLLARINN féll gagnvart öllum
helstu gjaldmiðlum f Evrópu í dag
vegna fregna um minnkandi hagvöxt
í Bandaríkjunum og vegna ótta
manna við áhrif af skuldum ríkja
rómönsku Ameríku.
Einkum féll dollarinn vegna
verulega minni hækkunar hag-
vaxtarstuðuls í apríl, miðað við
fyrri mánuði, og vegna samdrátt-
ar í framleiðslueftirspurn.
Jafnframt birtust fregnir um að
bandarískir bankar stæðu frammi
fyrir miklum erfiðleikum þar eð
„Skýr
um að
llaag, I. júní. AP.
„Þetta er skýr ábending til Sovét-
rfkjanna um að hætta að smíða og
koma SS-20 eldflaugum fyrir á
skotpöllum," sagði Ruud Lubbers
forsætisráðherra eftir að hollenska
stjórnin ákvað að taka við nýjum
stýriflaugum Atlantshafsbandalags-
ins (NATO) árið 1988, eða tveimur
árum scinna en gert er ráð fyrir í
áætlun bandalagsins.
Stjórnin ákvað að öllum Toma-
hawk-flaugunum 48, sem Hollend-
ingum væru ætlaðar, yrði komið
fyrir ef ekki næðist samkomulag
við Sovétmenn um fækkun kjarn-
orkuvopna, og ef þeir héldu áfram
smíði SS-20-flauga, sem beint
væri að Evrópu. Næðist hins vegar
samkomulag færi fjöldi flauga eft-
ir eðli þess.
Ákvörðunar stjórnarinnar hef-
ur verið beðið lengi, en fimm ár
eru liðin frá því Atlants-
hafsbandalagið ákvað að koma
nýjum kjarnaflaugum fyrir í
Bretlandi, V-Þýskalandi, Italíu,
ríki Suður-Ameríku stæðu ekki
við greiðslur af skuldum sínum.
Argentína var sögð í dag eiga erf-
itt með að inna af hendi 43 millj-
arða dollara greiðslu og á mið-
vikudag frestaði Bólivía endur-
greiðslum til bráðabirgða vegna
efnahagsörðugleika.
Vegna alls þessa hækkaði verð é
gulli. Kostaði únsan í London 394
dollara og hækkaði þar um rúma
fimm dollara frá í gær.
Sjá: „llagvöxtur í aprí)
minni... “ á bls. 23.
Belgíu og Hollandi til að mæta
þeirri ógnun sem stafaði af
SS-20-flaugunum sem Rússar
beindu gegn Evrópu. í millitíðinni
hefur fjórum ríkisstjórnum hol-
lenskum ekki auðnast að taka
ákvörðun í flaugamálinu.
Ákvörðun hollensku stjórnar-
innar er sögð til marks um harðn-
ÖRYGGISRÁÐ Sameinuðu þjóðanna I
fordæmdi árásir írana á olíuskip á
siglingaleiðum á Persaflóa að undan-
lornu og krafðist þess að þeim yrði
hætt þegar í stað. Var ályktun sam-
þykkt með 13 atkvæðum gegn engu, en
Nicaragua og Zimbabwe sátu hjá, og |
andi afstöðu hennar gagnvart
SS-20-flaugum Sovétmanna, og
sagði Ruud Lubbers forsætisráð-
herra að það hefði ekki stuðlað að
vopnasamkomulagi að taka ekki
við flaugunum.. „Beini Sovétmenn
einni flaug til viðbótar að Evrópu
verða allar flaugarnar 48 settar
upp í Hollandi," sagði Lubbers.
er niðurstaðan sögð lýsa einangrun Ir-
ana meðal ríkja heims. Hvergi var
minnst á íraka í ályktuninni og fer því
ekki milli mála að henni er beint gegn
írönum einum.
íranir sögðust hafa skotið niður
íraska orrustuþotu, sem réðst á olíu-
Rússa
SS-20“
Allir stjórnarflokkarnir stóðu ein-
huga að ákvörðuninni, sem tekin
var á sérstökum aukafundi ríkis-
stjórnarinnar. Ákvörðun stjórnar-
innar verður skotið til hollenska
þingsins.
Sjá: „Vopn bandalagsins ekki
stöðvar þeirra, og að öðrum hefði
verið stökkt á flótta. írakar viður-
kenndu að hafa tapað flugvél í árás-
um á olíustöðvar í Tabriz og Khorr-
amabad, en að aðgerðirnar hefðu að
öðru leyti verið „árangursrikar". Ir-
akar lýstu jafnframt sigrum í átök-
um meðfram landamærum ríkianna.
írakar segja að olíumannvirki ír-
ana á Kharg-eyju verði næsta skot-
mark þeirra, og eyjan verði lögð í
rúst ef íranir láti verða af hótunum
um stórsókn á Basrah-svæðinu og
neiti samningaviðræðum. Mið-
austurlandafréttastofan í Kaíró
sagði að von væri á Basrah-sókninni
5. júní, er 21 ár væri liðið frá upp-
reisn gegn stefnu keisarans fyrrver-
andi. Ráðgjafi Khomeinis gaf hins
vegar til kynna friðarvilja við bæna-
stund í dag er hann sagði að íranir
vildu ekki stuðla að hörmungum og
eyðileggingu við Persaflóa, en
myndu þó ekki fórna heiðri og anda
byltingarinnar.
Laakað olíuskip á Persaflóa eftir eldflaugaárás íranskra orrustuflugvéla.
Dollar fellur vegna
hagvaxtarminnkunar
London, I. júní. AP.
notud af fyrra bragdi“ á bls. 22
íranir fordæmdir
• •
í Oryggisráðinu
Sameinuúu þjóóunum, Manama, 1. júní. AP.