Morgunblaðið - 02.06.1984, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNl 1984
7
Sumarhagar
Tekið verður á móti hestum í Geldinganesi þriðju-
daginn 6. júní milli kl. 20.00—22.00. Ath.: Hafiö sam-
band viö skrifst. og fáið númer til að klippa í hestana.
Hestamannafélagiö Fákur
Sumar-
fagnaður
Fáksfélagar! Fögnum sumri í félagsheimilinu í kvöld.
Húsið opnaö kl. 10.00.
Skemmtinefndin
Nýja sendibílastöðin - Nýtt símanúmer:
685000
Talstöövarbílar í Árbæ, Breiöholti, Skeifunni og Um-
ferðarmiöstööinni. Afgreiösla og skrifstofa, Knarrar-
vogi 2, Sími 685000.
HIÍI VELFOmÍi
í einn glæsilegasta veitingasal borgarinnar.
Framreiöum Ijúffengan veislumat ásamt úrvali af
heimabökuðum kökum.
Sértilboð: Frítt fyrir börn innan 12 ára,
frá fimmtudegi til sunnudags.
SAMFÉLAGSFRÆÐI
í Staksteinum í dag er fjallað um kennslu samfélagsfræðinnar í
grunnskólum, en miklar deilur hafa veriö að undanförnu um hana.
Vitnað er í grein Siglaugs Brynleifssonar, fræðimanns, sem birtist í
tveim hlutum í Morgunblaðinu fyrir skömmu. Þar gerir Siglaugur að
umtalsefni þær hættur sem íslenskri tungu og menningu eru búnar
vegna hennar. Þá bendir hann á hreinar rangfærslur í kennslubók-
um í samfélagsfræði.
Þekkingu
hrakar
Miklar deilur um
kennslu í íslandssögu,
mannkynssögu og landa-
Træði, sem fengið hafa
fræðiheitið „samfélags-
fræði" urðu sl. vetur, bæði
á Alþingi og meðal al-
mennings. Kveikjan var
hér í Morgunblaðinu og
rökstuddur grunur margra
um að kunnáttu bama og
unglinga í sögu og landa-
fræði Islands hefði hrakað
verulega á síðustu árum. f
stað þekkingar á stað-
reyndum er nemendum
gert skylt aö læra kenning
ar um kjör og daglegt Ííf
fólks, fyrr og síðar.
Kennsla kenninga, sem
hljóta að byggja á hlut-
drægu mati höfundanna,
geta ekki samrýmst því
meginhlutverki skóla að
veita nemendum fræðslu á
hlutlausan hátt og þroska
þannig hæfdeika til að
draga ályktnanir á sjálf-
stæðan hátt
Fölsun stað-
reynda
Siglaugur Brynleifsson,
fræðimaður, ritaði fyrir
skömmu grein í Morgun-
blaðið og gerir að umtals-
efni kennslu i samfélags-
fræði í grunnskólum, og
segir að hún fjarlægi nem-
endur íslenskri sögu og
menningu, með beinum
„rólsunum og afbökunum“
á staðreyndum. í greininni
fjallar Siglaugur um rit
sem ætlað er sem kennslu-
bók í samfélagsfra-ðum í 7.
bekk grunnskóla, um
lífskjör fólks fyrr á öldum,
eftir Hauk Sigurðsson,
unnin í samráði við starfs-
hóp um samfélagsfra'ði á
vegum menntamálaráðu-
neytis.
I>ar segir Siglaugur með-
al annars: „Som lýsing á
kjörum og daglegu I1T1
fólks er ritið ófullna-gjandi
og einnig villandi... En
við nánari athugun er
þetta lýsing, sem aölöguð
er vissri hugmyndafræði,
sem höfundarnir virðast
haldnir af. Engin tilraun
er gerð til þess að lýsa
lífsviðhorfum lifandi fólks
fyrr á öldum eða hugar-
heimi þess, sem reyndar
er crfitt að mæla og vega
eða sýna með glærumynd-
um. Nema höfundarnir
álíti að alþýða manna fvrr
á öldum hafi verið algjör
vinnudýr, langkúuð,
mædd, náttúrulaus, skap-
laus og sljó? Kúguð af yf-
irvöldum, eignamönnum
og ríkisvaldi sem minna
helst á ógeðfelldustu
valdaklíkur í þeim heims-
hlutum, þar sem maður
eins og Jón Hreggviðsson
hefði áreiðanlega verið
settur á geðveikrahæli til
endurhæfingar eða skot-
inn á flótta yfir múrinn."
Alvarlegar
ásakanir
Ásakanir Siglaugs eru
alvarlegar, höfundum
námsbókar, sem kenna á
börnum, er gefið að sök að
fara með rangt mál og
boða ákveðna hugmynda-
fræði.
Ef meginregla skóla um
hlutleysi í kennslu er brot-
in er um alvarlegra mál að
ra‘ða en um verður þagað.
Skólamcnn og foreldrar
hljóta að vera á varðbergi
fyrir öllum tilraunum i
þessa átt
í gagnrýni sinni á
kennslu í samfélagsfræð-
um í grunnskólum kemst
Siglaugur meðal annars
svo að orði: „Með aðferð-
um skólarannsóknadeildar
eru tengslin slitin við
menningararf fortíðarinnar
eða afskræmd. Með þess-
ari stefnu þrengist öll
málnotkun og skilningi á
þjóðtungunni stórhrakar.
„land, þjóð og tunga" er
arfur fortíðarinnar og er
nútíðin og öll nútíð fortíð-
arinnar.
I*essi stefna beinist að
afmenningu þjóðarinnar og
er mun hættulegri íslenskri
menningu og tungu en
utanaókomandi áhrif,
vegna þess að þau sljóvga
málkcnnd og ómerkja alla
þá baráttu sem þessi þjóð
hefur háð fyrir tilveru sinni
og menningu um aldir,
brjóta niður menningarlegt
mótstöðuafl og kennd fyrir
sjálfsögðu eigin gildi og
opna þar með allar gáttir
fvrir lágkúrunni."
Nokkru síðar segir Sig-
laugur: „Hinni nýju náms-
grcin, samfélagsfræðinni,
virðist vera ætlað af höf-
undum sínum að fjarlægja
nemendur íslenskri sögu
með beinum fólsunum og
afhökunum og þar með
bólusetja þá við glæstustu
perlum ísk'nskra bók-
mcnnta. Afkristnunin er
framkvæmd m.a. með inn-
antómu blaðri um hin
margnefndu „viðmiðun-
armarkmið samfélagsfra'ð-
innar" — nytjahyggjusið-
ferðið — og með því er inn-
tak og grundvöllur kristins
samfélags sniógenginn.
Grundvöllur sem siðað
samfélagslíf byggist á og
styðst við. í stað þess að
sækja tært vatnið —
kristnar grundvallarkenn-
ingar — sem hefur verið
þessari þjóð uppspretta
kjarks og menningar,
skáldskapar og orðlistar, er
laumast yfír la kinn og sótt
skólp."
Munið allar veitingar.
4lóteL4loj)
Rauðarárstíg 18 Sími 28866
GULLNI HANINN
BISTRO A BESTA
STAÐÍBÆNUM
Veitingasalurinn er ekki stór í sniðum,
hann er mátulega stór til að skapa
rétta stemmningu, góð persónuleg tengsl
á rnilli gesta og þeirra sem þjóna þeim til borðs.
Svo eru fáir, sem slá Gullna hananum við
í matargerð.
Mjög fáir.
LAUGAVEGI 178, SlMI 34780
^---------------------~ —- ■ *l
T3lHamaíka2uiLnn
^Q-iattisyötu 12-18
Pickup m/drifi á öllum
Toyota Hi Lux díesei 1982. Blár m/lausu
húsi. Dieselvél. Ekinn 60 þús km. Verö 365
þús.
BMW 315 1982
Gullsans., ekinn aöeins 19 þús. km. Kass-
ettutæki o.fl. Verö 330 þús. (Skipti).
5 dyra framdrifsbíll
Chevrolet Citation 1980
Silfurgrár, 4 cyl., sjálfsk. Aflstýri, ekinn 39
þús. km. 2 dekkjagangar o.fl. Verö 280 þús.
Glæsilegur feröabíll m/drifi á öllum
— Econoline 250 1980
Rauöur, ekinn aöeins 12 þús. km. 8 cyl (30-
L) m/öllu. Læst drif framan og aftan. Innrétt-
íng (svefnpláss o.fl), í algjörum sérflokki.
Bíllinn er allur sem nýr. Verö 1050 þús.
(Skípti á ódyrari).
Oldsmobile Delta Royal
Svartur, ekinn 150 þús en 70 þúa. á vél.
Siálfskiptur, powsrstýri, útvarp, ssgul-
band, snjó- og sumardskk, ralmagn I laas-
ingum, sastum og fl. Varð 270 |>ús.
Mazda 929 Límited 1982
Ljósbeis, ekinn 13 þus. Sjálfskiptur, pow-
erstýri, utvarp, segulband, snjó- og sumar-
dekk, ralmagn i rúóum og læsingum Verð
380 þús.
Citroön GSA Pallas 1982
Blásans., ekinn 27 þús km. Snyrtilegur
Iramdritsbill. Verð 270 þús.
Dril á öllum
Subaru station 1980. Grásans., eklnn 68
þús. km. Verð 235 þús. (Sklpti).
Volvo 245 GL 1982
Gullsanseraður, ekinn 36 þús. km. Beinsk.
m/overdrive. Verö 390 bús. (Skipti).
Vandaður bíll
M Benz 230 1978. Gulur, 6 cyl. Sjálfsk.
Ekinn, 73 þús. km. Sóllúga o.fl. Verð 480
þús.
Suzuki Fox Pick-up yfirbyggður 1983
Hvitur, ekinn 30. þús., útvarp o.fl. Verð 320
þús. Skipti.
Toyota Tercel 1981
Rauöur, sjalfskiptur. útvarp og segulband
Verð 220 þús.
pr —■
Bíll fyrir vandláta
Chevrolet Caprice Classic 1982, Ijósbrúnn
m/vinyltopp 8 cyl. (305) m/öllu. 2 dekkja-
gangar á felgum. Vönduö innrétting. Verö
700 þús.
Chevrolet Malibu Classic
Station 1981
Ljósbrúnn, V-6 sjalfsk., m/öllu. 2 dekkja-
gangar o.fl. Verð 490 þús. (Skipti).