Morgunblaðið - 02.06.1984, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1984
íbúðir á Hvolsvelli
2ja hæöa einbýlishús + ris. Grunnflötur 80 fm.
6 herb. einbýlishús með bílskúr.
4 herb. einbýlishús meö bílskúr.
4 herb. einbýlishús.
FANNBERG s/f *
Þrúövangi 18, 850 Hellu.
Síml 5028 — Pósthólf 30.
Sumarbústaður
Höfum til sölu ófullgeröan sumarbústað í Djúp-
árhreppi, Rangárvallasýslu. 2ja hektara land. Ligg-
ur aö Þjórsá. Tvær hæðir. Grunnflötur 50 fm.
Rafmagn.
FANNBERG s/f >
Þrúðvangi 18, 850 Hellu.
Simi 5028 — Pósthólf 30.
.............. ,
Símatími í dag dag 1—3
Einbýli í Kópavogi óskast
Viö leitum aö góöu einbýlishúsi í Kópavogi fyrir fjár-
sterkan kaupanda.
EIGNANAUST^'fi^ OQCCC
Skipholti S - 105 R«yk|avik - Simar 29555 29558
Hrolfur Hjaltason viösk.fr.
íbúðir á Hellu
2ja herb. 72ja fm íbúð í fjölbýlishúsi.
4ra herb. 120 fm einbýlishús.
4ra herb. 120 fm einbýlishús.
5 herb. 135 fm einbýlishús.
5 herb. 135 fm einbýlishús í byggingu.
6 herb. tvílyft einbýlishús með bílskúr.
6 herb. tvílyft einbýlishús meö bílskúr.
7 herb. tvílyft einbýlishús meö bílskúr.
rii|imrnn «/f Þrúðvan9| 18-850 Hel|u-
r AÍMnluLfxb olll/ Simi 5028 - Pósthólf 30,
Hafnarfjörður
Opið frá kl. 1—4
í dag
Til sölu m.a.
Breiðvangur 4ra—5 herb.
nýleg íbúö á 1. hæö í fjölbýlish-
úsi.
Álfaskeið 3ja—4ra herb.
íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi.
Bilskúrssökklar.
Nýbyggður 64 fm sumar-
bustaður í Hraunborgum í Ölf-
usi.
Alftanes 5—6 herb. einnar
hæðar vandað nylegt steinhús.
Tvöf. bílskúr. Fullfrág. lóð.
Sogavegur Rvík. Múrhúð-
aö vandaö timburhús, kjallari,
hæö og ris aö grunnfleti 60 fm.
Stór lóð. Heimilt að byggja nýtt
hús á henni.
Skerseyrarvegur 5 herb.
steinhús á einni hæð á mjög
rólegum staö.
Öldutún 4ra til 5 herb. efri
hæð 120 fm í tvíbýlishúsi.
Kvíholt 4ra til 5 herb. glæsi-
leg íbúð á efri hæð i tvíbýlis-
húsl. Bílskúr. Gott útsýni.
Hverfisgata 5 herb. járnvar-
iö timburhús, hæö og kjallari.
Falleg lóð.
Gunnarssund 4ra herb.
tlmburhús, hæö og kjallari, ný
standsett.
Ölduslóð 3ja herb. góö íbúö
á neðri hæð í tvíbýlishúsi.
Öldutún 6 herb. sérhæð 150
fm. Allt sér. Bílskúr.
Hólabraut 4ra herb. íbúö á
neðri hæð í tvíbýlishúsi. Allt sér.
Bílskur
Hólabraut 3ja herb. íbúö í
fjölbýlishúsi.
Kelduhvammur 3ja herb.
90 fm risíbúö Mikið útsýni.
Langeyrarvegur 3ja—4ra
herb. nýstandsett lítið timbur-
hús, hæð og kjallari.
Nönnustígur 7 herb. fallegt
járnvarið timburhús. hæö, kjall-
ari og ris. Húsið allt nýstand-
sett.
Hólabaut 6 herb. nýlegt
parhús með innb. bílskúr.
Möguleikl á 2ja herb. íb. í kjall-
ara.
Móabarð Stór 2ja herb. íb. á
neðri hæð í tvíbýli, með bílskúr.
Holtsgata 2ja herb. risíbúö í
timburhúsi.
Hverfisgata Einstaklings-
íbúö á jarðhæð í timburhús.
Fjöldi annarra eigna á sölu-
skrá.
FASTEIGNASALA
Árna Gunnlaugssonar
Austurgötu 10 — S: 50764
VALGEIR KRISTINSSON, HDL.
EIGN AÞ JÓNUST AN
FASTEIGNA- OG SKIPASALA
HVERFISGÖTU 98
(horni Barónstigs).
SÍMAR 26650—27380.
Allar eignir í ákv. sölu:
Opiö í dag og á
morgun frá kl. 1—3
Klapparstígur. 2ja herb.
ca. 75 fm íbúö á 2. hæó í steinhúsi.
Kaplaskjólsvegur
Góö einstaklingsibúó á 3. hæö. Verö
500 þús.
Dalsel. 80 fm 2ja herb. ibúó á
4 haaö meö bilskýli. Mjög góö
íbúö. Verö 1500 þús.
Þangbakki. 75 fm 2ja herb
íbúö á 7. hæö Stórar svalir. Mjög
góö ibúö. Verö 1400 þús.
Engjasel. Stórglæsileg ca. 100 fm
ibúö meö bílskýli. Verö 1800 þús.
Seljavegur. 85 fm 3ja herb.
ibúö á 2. hæó. Verksmiöjugler.
Endurn. eldhús. Mjög góö ibúó.
Verö 1500 þús.
Hraunbær. 4ra herb noim
mjög göö íbúö á 2. haBö. Verö 1900
þús.
Ljósheimar. Mjög falleg 4ra
herb. ibúö á 6. hæö. Veró 2 millj.
Mögul. aó taka 2ja herb. upp i.
Engihjalli. Serstaklega góö 117
fm 4ra herb. íbúö á 8. hæö. Tvennar
svalir. Verö 2 millj.
Mögul. aö taka 2ja herb. upp i.
Alftahólar. Góö 4ra herb. ibúó á
3. haaö ásamt bilskur Tvennar svalir.
Verö 2 millj.
Framnesvegur. lwo stemhus
3ja—4ra herb. Hæö og kjallari. Dan-
foss.
Parhús, i hjarta borgarinnar, 100
fm, + kjallari. Skipti á 4ra herb. mögul.
Skodum og verömetum
samdægurs.
Sölumenn örn Scheving.
Steingrimur Steingrimsson.
Gunnar Þ. Arnason
Lögm. Högni Jónsson, hdl.
Þú færð tæknilega og faglega aðstoð við
lausn á vandamálum þínum hjá arkitekt-
um og tæknifræðingum sem veita alla
venjulega ráðgjöf sem tengist nýbyggingu
húsa, endurnýjun eða breytingum á eldra
húsnæði, og gerð efnislista.
Byggingarráðgjafarnir aðstoða við lausn
á minniháttar vandamálum án endur-
gjalds.
Byggingaráðgjafarnir eru þér til aðstoðar
föstudaga 5-7 og laugardaga 9-12 í verzl-
un JL við Sólvallagötu. s
I BYGGlNGAVÖBÖBl
S----------------------------------------">
HRINf^RRAl IT 1 OC\- Málmngarvöfurogverklæn 28-605
I irilivvjunnu I I C.\J. Fl.sar og hremlætistækf 28-430
Byggingavorur 28-600 Sólustjón 28-693
Góltieppade.ld 28-603 Skr.fstofa 28-620
^Timburdeild 28-604 Harðviðarsala ^ 28-604
í SMÍÐUM -
REYKÁS
í SMÍÐUM
Vorum aö fá í sölu þessar glæsilegu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir viö Reykás í
Seláshverfi. Um er aö ræöa 5 íbúðir í hvoru stigahúsi. 4ra herb. íbúöirnar eru meö
herb. í risi. íbúöirnar seljast í eftirfarandi ástandi: Húsiö fullfrágengiö aö utan og
málaö, sameign fullfrágengin, en íbúöirnar meö fullfrágenginni hitalögn, tvöföldu
gleri, svalahuröum, frágengnum gólfum og hurö fyrir íbúö af stigapalli.
Ibúöirnar afhendast í júlí nk. Fast verö.
Byggingameistari: Haukur Pétursson.
Auk þess höfum viö á söluskrá fjölda annarra eigna.
; i«i»
.7C.I5C- .1*9 . 79C . t»T , 790 . Ui ( t»0
. .’Xji U.I0T.90JÍ »-W.I-X)JV
Ath. Opið í dag frá kl. 13—
og á morgun sunnudag
Sölumenn:
Agnar Ólafsson
Arnar Sigurðsson
Hreinn Svavarsson.
Símar: 35300, 35301,
35522.
15
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60
SÍMAR-35300&35301