Morgunblaðið - 02.06.1984, Page 28

Morgunblaðið - 02.06.1984, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ritari óskast Opinber stofnun óskar eftir ritara í fullt starf sem fyrst. Krafist er góörar kunnáttu í ís- lensku, einu noröurlandamáli og ensku. Vél- ritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknum, er tilgreini menntun og fyrri störf, sé skilað á afgreiöslu blaösins fyrir 10. júní merkt: „R — 1601“. Sérkennara vantar Sérkennara vantar að sérdeild Egilsstaöa- skóla fyrir fjölfötluð börn. Húsnæði í boði. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-1217. Skólanefnd Egilsstaöaskólahverfis. Garðabær Blaöbera vantar í Hnoðraholt. Uppl. í síma 44146. Matreiðslumaöur óskast eða nemi á 4. ári til að veita möguneyti for- stöðu í einn mánuð. Upplýsingar í síma 77989 eftir kl. 17.00. Aukavinna Ég er 24 ára ungur maður og mig vantar aukavinnu um helgar. Allt kemur til greina. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „K — 789“. Bifreiðastjóri meö meirapróf óskast. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri í síma 20690. Landssmiðjan. Fóstrur þroskaþjálfar og annað starfsfólk óskast á barnaheimilið Tjarnarsel Keflavík. Um er að ræða hálfsdags vinnu og afleysingar. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 92-2670. Skriflegar umsóknir þurfa aö berast félags- málafulltrúa Hafnargötu 32, 3. hæð, fyrir 13. júní 1984. Félagsmálafulltrúi. Fóstrur — Þroskaþjálfar Viljum ráða fóstrur og þroskaþjálfa til starfa í eftirtaldar stöður. 1. Forstöðumann að leikskólanum Álfabergi. 2. Fóstru í 50% starf á leikskólann Smáralund. 3. Þroskaþjálfa í 50% starf á deild fyrir þroskaheft börn á dagheimilið Víðivelli. Umsóknarfrestur er til 15. júní nk. Upplýsingar um störfin veitir dagvistarfulltrúi í síma 53444. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Tónlistarskóli Húsavíkur Óskum eftir að ráða kennara frá 1. septem- ber 1984. Upplýsingar í síma 96-41778 eða 96-41560. Skólastjóri. Vélvirkjar Óskum eftir að ráða 1—2 vélvirkja til starfa sem fyrst. Uppl. í síma 17970. Setjari Óskum aö ráða setjara vanan pappírsum- broti í vaxandi fyrirtæki á landsbyggðinni (þar sem góða veðrið er). Möguleiki á skeyt- inganámi. Vinsamlegast sendið upplýsingar á augl.deild Mbl. fyrir 10. júní merkt: Setjari — 1018. Með allar fyrirspurnir verður farið sem trún- aðarmál. Gjaldkeri óskast til starfa hjá stórri opinberri stofnun. Góð undirstööumenntun á viöskiptasviöi nauðsynleg. Umsóknir merkt: „Framtíð — 1604“ leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 7. júní nk. Kennarar Kennara vantar við Grunnskólann í Stykkis- hólmi. Kennslugreinar: enska, danska — kennsla yngri barna. Nánari uppl. veita for- maður skólanefndar, sími 93-8395, og skóla- stjóri, símar 93-8160 og 91-16198. Skólasafnvörður Skólanefnd Seltjarnarness óskar að ráða kennara með viðbótarmenntun í bókasafns- fræðum eða bókasafnsfræðing með kennslu- og uppeldisfræðimenntun að skólasafni Mýr- arhúsaskóla. Viökomandi þarf að geta hafið störf hið allra fyrsta. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir kl. 17, fimmtudaginn 7. júní nk. eða til formanns skólanefndar Guðmars Magnús- sonar, Barðaströnd 23, fyrir sama tíma. Skólanefnd Seltjarnarness. raðaugiýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast íbúð — herbergi 3 norskir menn á aldrinum 27—29 ára óska eftir aö taka á leigu íbúð eða herbergi í ná- grenni miðbæjar Reykjavíkur. Verða á land- inu frá 3.7. —17.7. 1984. Skrifið strax til: Björn Langvandsbraten, Bölerlia 147, 0689 Oslo 6, Noregi. 2ja herb. íbúð óskast til leigu, helst í nágrenni Hrafnistu Reykjavík. Ársgreiðsla fyrirfram ef óskað er. j Upplýsingar í síma 82061. Til leigu er 3ja hæö í nýbyggingu í Skeifunni. Hús- næðið er 250 fm og leigist í einu lagi. Innrétt- ingaóskir eftir samkomulagi. Tilboðum sé skilað í pósthólf 4094 merkt: „Góð bílastæði". nauöungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglýst var f 15., 17. og 20. tölublaði Lögblrtingablaösins 1984 á eigninni Kirkjubraut 7 ásamt tilheyrandi lóöarréttindum, þinglesin eign Siguröar P. Haukssonar fer fram eftir kröfu Jóns Sveinssonar hdl. og fleiri á eigninni sjálfri föstudaginn 8. júní nk. kl. 10.15. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 15., 17. og 20. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1984 á eigninni Garöabraut 45 (íbúö) Akranesi ásamt tilheyrandi lóöarrétt- indum, þinglesin eign Björgvins Eyþórssonar fer fram eftir kröfu Guöjóns Ármanns Jónssonar hdl. og fleiri á eigninni sjálfri föstudag- inn 8. júní nk. kl. 10.00. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð annaó og síðasta á fasteigninni nr. 29 viö Suöurgötu á Akranesi, þinglesin eign Sveins Kristinssonar fer fram á eigninni sjálfrl eftir kröfu Jóns Sveinssonar hdl. föstudaginn 8. júní nk. kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á fasteigninni nr. 17 viö Mánabraut, Akranesi, þinglesin eign Halldórs Ólafssonar fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu Jóns Sveinssonar hdl. föstudaginn 8. júní nk. kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á fasteignlnni númer 14 viö Sandabraut, Akranesi, þinglesin eign Kristjönu Ágústsdóttur, fer fram á élgninni sjálfri eftir kröfu Jóns Sveinssonar hdl. föstudaginn 8. júní nk. kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 15., 17. og 20. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1984 á eigninni Vallarbraut 7 (ibúö) ásamt tilheyrandi lóöarréttindum, þing- lesin eign Ágústs Þ. Guösteinssonar fer fram eftir kröfu Héöins Finn- bogasonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 8. júní nk. kl. 11.30. Bæjarfógetinn á Akranesi. Nauðungaruppboö annaö og síöasta á fasteigninnl númer 149 viö Vesturgötu Akranesi, þinglesin eign Siguröar Ingimarssonar fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfu Árna Guöjónssonar hrl. og fleirl föstudaginn 8. júní nk. kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Akranesi. Stúdentar MR ’69 Fariö veröur frá Menntaskólanum í Reykjavík laugardaginn 2. júní kl. 4. Verður etið, drukk- ið, sungið og dansað í Valhöll. Kostnaður um 900 kr. Hafið samband við Guöjón. Bekkjarráð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.