Morgunblaðið - 02.06.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1984
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáaugiýsingar
Bútasala —
Rýmingarsala
Teppasalan, Laugavegi 5. simi
19692.
[ einkamál J
I----«a4_J_»___h__*/l_]
Vinur og félagi
Ögiftur maöur, mjög traustur og
ákveöinn í skoöunum, óskar eftir
aö kynnast ógiftri konu 50 ára
eöa eldri sem vini og félaga.
Konan má vera ekkja eöa skilin.
Fullum trúnaöi heitiö. Ekki svar-
aö bréfum nema þau séu undir-
rituö fullu skírnar- og fööurnafni
ásamt heimilisfangi og síma-
númeri. Tilboö merkt: „Framtiö
— 1994“ sendist augl.deild Mbl.
VEROBRÉFAMARKAOUR
Hua VER8UUNARINNAR SiMI 087770
SfMATlMAR KLIO-12 OO 16-17
KAUPOGSALA VEBSKULDABRÉFA
Krossinn
Almenn samkoma i dag kl. 16.30
aö Alfhólsvegi 32 Kópavogi. Allir
velkomnir.
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
Á morgun, sunnudag, veröur al-
menn samkoma kl. 11.00. At-
hugiö breyttan samkomutima.
Veriö velkomin.
Vinnudagur i Valabóli 3. júni.
Upplýsingar á skrifstofunni,
Laufásvegi 41 og i síma 24950.
Skíöadeild Ármanns
Almennur félagsfundur veróur í
Armannsheimilinu mánudaginn
4. júní kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Litiö yfir starf síöasta vetrar.
2. Sumar- og hauststarf.
3. Skipulag næsta vetrar.
Fundur meö keppendum Ar-
manns veröur i Armannsheimil-
inu priöjudaginn 5. júni kl. 20.30.
Kynnt verður sumar- og haust-
þjálfun og reifaöar hugmyndir
varöandi næsta vegur.
Stjórnin.
ÚTIVISTARFERÐIR
Hvítasunnuferóir Útivistar
8.—11. júni
1. Snæfellsnes — Snætells-
nesjökull. Mjög góö gistiaö-
staóa í félagsheimilinu Lysuhóli
Sundlaug, ölkelda, heitur pottur.
Skoöunar- og gönguferöir um
strönd og fjöll t.d. kringum jökul,
Tröllaháls, Bjarnarhafnarfjall,
stutt sigling um Breióafjaröar-
eyjar. Kvöldvökur.
2. Þórsmörk. Gönguferöir og
kvöldvökur. Góö gistiaöstaöa í
Utivistarskálanum Básum.
3. Purkey. 3. ferö. Náttúrupara-
dís á Breiöafiröi. Léttar göngu-
feröir. Nýr spennandi feröa-
möguleiki. Fuglaskoöun,
náttúruskööun. Sigling um eyj-
arnar m.a. aö Klakkeyjum
4. Skaftafell — Öræfasveit.
Skoöunar- og gönguferöir.
Jöklaferð meó snjóbil i Máva-
byggóir. Tjaldaö í Skaftafelli
5. Öræfajökull — Skaftafell.
Tjaldaö i Skaftafelli Uppl. og
farmióar á skrifst. Lækjarg. Sa.
Pantiö timanlega.
Opið hús á mánudagskvöldið 4.
júni kl. 17—22. Kynning á hvita-
sunnuferöunum, útbúnaöi o.fl.
Allir velkomnir. Heitt á könnunni.
Sjáumst.
Esjuhlíöar — skrautsteinaleit á
miövikudagskvöldiö.
Útivist.
JIutivistarferðir
Útivistardagur
fjölskyldunnar
Kræklingaferó — pylsuveisla
Sunnudagur 3. júní.
Kl. 10.30 Hvammshötói —
Hvammsvik. Látt morgunganga
(nýtt) meö heimkomu kl. 14.30
eöa haldiö áfram í kræklingaferö
eftir hádegió. Fjöruskoöun meö
Einari Egilssyni.
Kl. 13 Kræklingaferó aó Hvita-
nesi og Fossá i Hvalfiröi. Létt
strandganga og fjölskylduferö
Kræklingatínsla. betla er tilvaliö
tækifæri til aó kynnast Útivist-
arferóum. Feröinni lýkur viö fjár-
réttina hjá Fossá. Þar veröur
kræklingur steiktur á staönum
og boöið upp á pylsur, sungiö og
fariö i leiki aö sönnum Utivist-
arsiö. Góöir fararstjórar. Brott-
för frá BSI, bensinsölu Sjáumst.
Bjart tramundan.
Feröafélagiö Utivist.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SIMAR 11798 og 19533.
Dagsferðir sunnu-
daginn 3. júní:
1. kl. 10. Klóarvegur. (gömul
gönguletö). Grafningur — Hvera-
gerói. Gengiö frá Villingavatni
sem leiö liggur aö Gufudal
v/Hverageröi. Fararstjóri: Árni
Björnsson Verö kr. 350.
2. kl. 13. Selatangar. Selatangar
eru gömul verstöö miöja vegu
milli Grindavíkur og Krisuvikur.
Þar eru allmiklar verbúöarústir.
Fararstjóri: Baldur Sveinsson
Verö kr. 350.
Brottför frá Umferöarmiöstöö-
inni, austanmegin. Farmiöar viö
M. Fritt fyrirt börn i fylgd fullorö-
inna.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
——— ..- .... i i .11111
kennsia
Frá Fjölbrauta
skólanum í
Breiöholti
FJðLBRAUTASKÚUNN
BREIÐHOUI
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti er í reynd sjö
mismunandi skólar.
Menntaskólinn er fjölmennastur meö sex
námsbrautum og fer þar fram heföbundin
menntaskólakennsla.
Þá kemur Iðnskólinn er veitir iönfræöslu til
sveinsprófs í: Málmiönum, rafiönum og tré-
iönum.
Þriöji fjölmennasti skólinn er Verslunarskól-
inn. í Verslunarskólanum í Breiöholti eru alls
10 námsbrautir og er læknaritarabraut ein
þeirra. Námsþrepin eru þrjú til stúdentsprófs.
Sérskóli heilbrigðisfræða veitir fullkomiö
sjúkraliöanám undirbúning tæknanáms heil-
brigöisstétta og stúdentspróf er gerir heil-
brigðisgreinum sérstök skil.
Matvælatækniskólinn býöur fram grunnám
fjögurra iöngreina, þá nám matartækna er
starfa á sjúkrastofnunum og loks nú í fyrsta
sinn nám matarfræöinga öllum þeim er lokiö
hafa matartæknanáminu. Matvælaskólinn
brautskráir stúdenta.
Skóli uppeldisfræða í Breiöholti er aö hluta
til undirbúningsskóli fyrir Fóstruskólann og
Þroskaþjálfaskólann, svo og íþróttakenn-
araskólann á Laugarvatni, en býöur síöan
fram framhaldsmenntun til stúdentsprófs er
auðveldar háskólanám þeim er vilja undirbúa
sig undir kennslustörf, félagsvísindagreinar
og íþróttanám á háskólastigi.
Loks er Myndlistarskólinn meö þrem braut-
um, sameiginlegu grunnnámi, en síöan fram-
haldi í myndmenntum og handmenntum. Síö-
ari áfanganum lýkur einnig meö stúdents-
prófi.
Innritun í hina sjö ólíku skóla Fjölbrautaskól-
ans í Breiðholti fer fram í Miöbæjarskólanum
dagana 4. og 5. júní og í húsakynnum skól-
ans viö Austurberg 6.—8. júní.
Innritun þessi varöar bæöi dagskóla F.B. og
kvöldskóla F.B., öldungadeild og stendur alla
daga frá kl. 9 aö morgni til kl. 18.00 síðdegis.
Umsóknir skulu aö ööru leyti hafa borist fyrir
10. júní.
Skólameistari.
Frá Flensborgarskóla
Flensborgarskólinn er framhaldsskóli sem
starfar eftir Námsvísi fjölbrautaskóla. Þar er
hægt aö stunda nám á eftirtöldum náms-
brautum:
1. Eðlisfræðibraut til stúdentsprófs.
2. Félagsfræöibraut til stúdentsprófs.
3. Fiskvinnslubraut 1 og 2, undirbúnings-
nám að fiskiönámi og fisktækninámi.
4. Fjölmiðlabraut til stúdentsprófs.
5. Heilsugæslubraut 2 og 4, undirbúningur
aö sjúkraliðanámi og nám til stúdents-
prófs.
6. íþróttabraut 2 og 4, 2ja ára nám og nám
til stúdentsprófs.
7. Málabraut til stúdentsprófs.
8. Náttúrufræðibraut til stúdentsprófs.
9. Tónlistarbraut til stúdentsprófs, sam-
hliöa námi í tónlistarskóla.
10. Tæknibraut og tæknifræöibraut, undir-
búningur aö námi í Tækniskóla íslands,
ætlaö iðnaðarmönnum.
11. Uppeldisbraut 2 og 4, 2ja ára nám og
nám til stúdentsprófs.
12. Viðskiptabraut 2 og 4, nám til verslun-
arprófs og til stúdentsprófs.
Umsóknarfrestur um skólavist á haustönn
1984 rennur út 8. júní.
Öldungadeild
í Flensborgarskólanum er einnig starfrækt
öldungadeild fyrir nemendur sem eru komnir
af venjulegum skólaaldri. Innritun í öldunga-
deild fer fram í ágústlok, og þá fara einnig
fram stööupróf í erlendum málum.
Nánari upplýsingar um deildina er hægt aö fá
á skrifstofu skólans.
Skóiameistari.
Þýskunám í Þýskalandi
Ein rós í hnappagatiö á yöar lífshlaupi.
Þýskunámskeið á öllum stigum, í litlum hóp-
um, mest 10 nemendur, í menningarlegu
hallarumhverfi. Byrjar í hverjum mánuöi. Auk
þess sumarnámskeið í Konstans-háskóla.
Skrifiö og biöjiö um upplýsingabækling.
Humbold-lnstitut,
Schloss Ratzenried, D - 7879,
Argenbuhl 3.
Sími 9047522 - 3041.
Telex 732651 humbold.
Frá Kvennaskólanum
í Reykjavík
Veturinn 1984—1985 starfrækir skólinn sem
áöur 3 námsbrautir á framhaldsskólastigi:
Fóstru- og þroskaþjálfabraut (2 ár), Félags-
og íþróttabraut (2 ár), Menntabraut (almennt
bóknám á uppeldissviði til stúdentsprófs.
Innritun fer fram í Miöbæjarskólanum 4.—5.
júní og eru þaö jafnframt síöustu innritunar-
dagar.
Skólastjóri.
Menntaskólinn á ísafirði
Pósthólf 97, 400 ísafiröi
Innritun
nemenda sem hefja nám við Menntaskólan á
isafiröi haustiö 1984 fer nú fram. Tekið verö-
ur viö umsóknum um eftirtalin nám:
Almennt bóknám menntaskóla 1. ár.
Nám í tveggja ára viöskiptabraut.
Nám í eins árs fiskvinnslubraut, sem leiöir
síðan til annars námsárs viö fiskvinnsluskól-
ann í Hafnarfirði. (Fiskiönnámi).
Umsóknir þ.m. um heimavistarpláss skulu
ásamt afriti af prófskírteini sendast skrifstofu
menntaskólans fyrir 15. júní nk. Bent skal á
aö kennsla fer nú fram í nýju skólahúsi á
föstu heimavistinni.
Skólameistari.
Framhaldsnám aö
loknum grunnskóla
Athygli er vakin á aö umsóknarfresti um inngöngu á ýmsar náms-
brautir á Iramhaldsskólastigi lýkur 6. júni. Tilskilin umsóknareyöublöö
fásl í þeim grunnskólum, sem brautskrá nemendur úr 9. bekk, og i
viökomandi framhaldsskólum. Leiöbeinlngar um hvert senda skull
umsóknir eru á umsóknareyöublööunum. Bent skal á. aö í Reykjavik
veröur lekiö á móti umsóknum í Miöbæjarskólanum 4. og 5. júni kl.
9—18 báöa dagana og jafnframt veittar upplysingar um framhalds-
skola
MenntamálaráOuneytiö.
30. mai 1984.
Styrkur til háskólanáms
í Frakklandi
Laus er til umsóknar einn styrkur á vegum transkra stjórnvalda.
ætlaöur Islendingi tll náms i kvikmyndafræöum viö háskóla í Frakk-
landi námsáriö 1984—'85. Æskilegt er aö umsækjendur hafi þegar
tryggt sér námsvist.
Umsoknir, ásamt staöfestu afriti prófskirteina og meömælum, skulu
hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík,
fyrir 13. júní nk.
Umsóknareyöublöö fást í ráöuneytlnu.
Menntamálaráöuneytiö.
28. mai 1984.