Morgunblaðið - 02.06.1984, Síða 30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNl 1984
30
fundir — mannfagnaöir \
Aðalfundur verkamanna-
félagsins Dagsbrúnar
verður haldinn í lönó mánudaginn 4. júní kl.
20.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Reikningar félagsins liggja frammi á skrif-
stofunni. Stjórn Dagsbrúnar.
KAU PM AN N ASAMTÖK
ÍSLANDS
Félag matvörukaupmanna
Almennur félagsfundur
verður haldinn í húsakynnum Kaupmanna-
samtaka íslands, þriöjudaginn 5. júní kl.
13.15.
Dagskrá: Innflutningur á kartöflum og
grænmeti. Stjórnin.
tiikynningar
Sambýli á Siglufirði
Hér meö er auglýst eftir vistmönnum á sam-
býli fyrir fatlaða sem taka mun til starfa í
byrjun júlí á Siglufiröi.
Umsóknarfrestur er til 10. júní.
Umsóknir sendist Guðnýju Maríu Hreiöars-
dóttur, Hvanneyrarbraut 32B, Siglufiröi, sími
96-71648. Svæðisstjórn Norðurlands
vestra
Psoriasis og
exemsjúklingar
Baöhúsiö við Bláa lónið verður lokaö vegna
viögerða í óákveöinn tíma.
Stjórn SPOEX.
Nýtt símanúmer
68-71-00.
Verzlunarmannafélag
Reykavíkur.
Hafnarsjóöur Siglufjaröar auglýsir hér með
eftir tilboöum í aö steypa hafnarvog og
byggja aö hluta vogarhús.
Útboösgögn fást á bæjarskrifstofunum
Siglufiröi gegn 1000 kr. skilatryggingu.
Tilboöum skal skila á skrifstofu bæjarstjóra
fyrir kl. 17.00 mánudaginn 18. júní, en þá
veröa tilboð opnuö í viöurvist bjóöenda.
F.h. Hafnarsjóðs Siglufjarðar,
Óttarr Proppé, bæjarstjóri.
Tilboð
óskast i ettirtaldar bifreiöir, sem verða til sýnis, þriöjudaginn 5. júní
1984 kl. 13—16 i porti bak viö skrlfstofu vora Borgartúni 7, Reykjavík
og viöar.
Saab 900 fólksbifreiö árg. 1982
Mazda 323 fólksbifreiö árg. 1980
Peugeot 504 diesel station árg. 1979
Datsun 120Y fólksbifreiö árg. 1977
Volvo 145 station árg. 1972
Toyota Hi Ace diesel m. gluggum árg. 1981
Toyota Hi Lux pic up skemmd eftir árekstur árg. 1978
Mitsubishi sendif.bifreiö skemmd eftir árekstur árg. 1982
Mersedes Bens fólksfl bifreiö árg. 1979
Mersedes Bens vöru og fólksfl.bifreiö árg. 1974
Mersedes Bens vöru og fólksfl.bifreiö árg. 1973
Ford Econoline sendif.bifreiö árg. 1974
Ford F250 4x4 pic up meö 6 manna húsi árg. 1979
Chevrolet pic up 4x4 árg. 1980
Toyota Hi Lux 4x4 árg. 1980
Toyota Hi LUx 4x4 pic up árg. 1980
Ford Bronco 4x4 árg. 1977
Lada Sport 4x4 árg. 1984
Lada Sport 4x4 árg. 1979
Lada Sport 4x4 árg. 1978
Til sýnis viö Kristneshæli Eyjafiröi:
Mersedes Bens fólksfl.bifr. 22 manna árg. 1977
Til sýns hjá Pósti og síma, Akureyri:
Ford Transit sendiferöabifreiö árg. 1975
Til sýnis hjá Vegagerö ríkisins, Akureyri:
Volvo L 475 vörubifreiö árg. 1963
Einnig vörubilspallur meö sturtum.
Tilboö verða opnuö sama dag kl. 16:30 aö viðstöddum bjóöendum.
Réttur er áskilinn aö hafna tilboöum sem ekki teljast viöunandi.
Innkaupastofnun ríkisins; Borgartún 7, Reykjavik, simi 26844.
Til sölu á Siglufirði
Einbýlishúsið Túngata 28. Húsiö sem er
steinsteyptur kjallari meö tveim herbergjum
ásamt geymslum og bakinngangi. Miöhæö úr
timbri, járnklædd. Stofa, gangur, eldhús og
baö. Rishæð meö kvistum 3 herbergi. Hita-
veita. Stór lóö og steypt gata. Tilboöum sé
skilað til undirritaös fyrir 15. júní nk. sem
gefur nánari upplýsingar.
Friðrik Stefánsson, Túngötu 28,
580 Siglufirði. Sími 96-71626.
GENERAL ELECTRIC
AMERÍSK HEIMILISTÆKI
í SÉRFLOKKI
UPPÞVOTTAVÉL
VERÐ KR. 31.580.-
GREIÐSLUSKILMÁLAR
/
RAFTÆKJADEILD
m
HEKLA HF
LAUGAVEGI 170 172 SÍMAR 11687 21240