Morgunblaðið - 02.06.1984, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 02.06.1984, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNl 1984 HVAD ER AD GERAST URIHELGINA? Málverkasýning Mattheu Jónsdóttur MATTHEA Jónsdóttir myndlist- olíu- og vatnslitamálverk. Sýn- armaður opnar í dag sýningu á ingin, sem er 9. einkasýning verkum sínum í nýjum sýn- Mattheu, stendur til 16. júní og ingarsal viö heimili sitt, aó veröur hún opin frá kl. 16—22 á Digranesvegi í Kópavogi. Þar virkum dögum og frá kl. 14—22 aýni Matthea um 50 myndir, um helgar. aöi hann, ásamt Constant og Corneille, framúrstetnuhópinn Reflex og gekk síöar sama ár til liös viö Cobra-samtökin. Um 1951 fóru verk hans aö vekja alþjóölega athygli, hann hlaut UNESCO-verö- launin ’54 og Guggenheim-verö- launin ’60. Sýningin í Listasafni islands veröur opin daglega frá kl. 13.30—22, en henni lýkur þann 24. júní. Akureyri: Myndir Elíasar B. Halldórssonar í Myndlistarskólanum á Akureyri stendur nú yfir sýning á verkum myndlistarmannsins Elíasar B. Halldórssonar. Sýningunni lýkur á morgun, sunnudag, en hún er opin frá kl. 14—22. Gerðuberg: Textílsýning Textílfélagiö opnar á sunnudag sýningu á verkum 15 textílkvenna í Innsýn — kvikmynd og málverkasýning INNSYN, ný íslensk grafísk kvikmynd, er nú sýnd í E-sal Regnbogans kl. 21, 22 og 23 öll kvöld. Höfundur kvikmyndar- innar er Finnbjöm Finnbjörns- son, en hann hefur unniö aö gerö hennar sl. 3 ár, en tónlist er eftir Ingemar Frídell. i anddyri Regnbogans er einn- ig sýning á málverkum Finn- björns, en myndirnar eru frá þeim tíma er hann vann aö gerö kvikmyndarinnar og byggjast all- ar á formum úr henni, ýmist verk sem túlka andstæður (sbr. Ijós- myndina) eöa grafískar. Sýningin í Regnboganum er sölusýning. Málverkasýning á Selfossi í BYGGÐA-OG Listasafni Ár- eru 45 vatnslitamyndir af nessýslu á Selfossi opnar mannvirkjum og landslagi. Sýn- Katrín Ágústsdóttir, myndlistar- ingin er 10. einkasýning Katrín- maður, sýningu á verkum sín- ar og veröur hún opin daglega um kl. 14 í dag. Á sýningunni frá kl. 14—22 fram til 12. júní. Verk Karen Appel I Listasafni Islands veröur í dag kl. 14 opnuö sýning á verkum hol- lenska listmálarans Karen Appel, en sýningin er framlag safnsins til Listahátíöar. Verkin á sýningunni spanna tímabiliö 1959—83. Eru þau 48 talsins, olíumálverk, akrýl- myndir, grafík og myndir unnar meö blandaöri tækni. Karen Appel fæddist í Amster- dam 1921. Þar stundaöi hann nám viö Listaakademíuna. 1948 stofn- Þrastarlundur: Ástin og vorið Ólafur Sveinsson, myndlistar- maöur sýnir nú verk sín í Þrastar- lundi í Grímsnesi. Á sýningunni, sem hann nefnir „Ástina og vorið“ eru um 20 myndir, nær eingöngu vatnslitamyndir sem Ólafur hefur unniö á þessu ári. „Ástin og vorið“ er önnur einka- sýning Ólafs og stendur hún til 8. júni. Listasafn íslands: LEIKLIST LR: Gísl, Brosið og Fjöreggið Næstsíöasta sýningarhelgi LR á leikárinu er nú hafin, en leikfélagiö heldur í næstu viku utan meö Skilnaö eftir Kjartan Ragnarsson og liggja sýningar niöri á meðan. Fjöreggiö, eftir Svein Einarsson, veröur sýnt í kvöld og er þaö 11. sýning. Leikarar eru 15 talsins og leikstjóri Haukur J. Gunnarsson. Sænska leikritiö Bros úr djúpinu veröur sýnt á sunnudagskvöld og veröur þaö næstsíöasta sýningin á verkinu. Leikritiö er eftir Lars Nor- ón, leikstjóri er Kjartan Ragnars- son, en leikarar eru 5. Þjóðleikhúsið: Gæjar og píur Söngleikurinn Gæjar og píur eft- ir Frank Loesser, Jo Swerling og Abe Burrows verður í kvöld sýndur í 30. sinn í Þjóöleikhúsinu. Hann veröur einnig á dagskrá á sunnu- dagskvöld, en uppselt er á báöar sýningarnar. Þjóöleikhúsiö sýnir söngleikinn síöan tvisvar í næstu viku, en þá veröur gert hlé á sýningum og frumsýnt nýtt íslenskt leikrit eftir Ólaf Hauk Símonarson, Milli skinns og hörunds, en þaö er framlag Þjóöleikhússins til Lista- hátíöar. MYNDLIST Akureyri: Listkynning Listkynning á verkum málarans Kristins G. Jóhannssonar stendur nú yfir í Alþýöubankanum á Akur- eyri. Þar eru sýnd olíumálverk, sem Kristinn hefur unniö meö gömlum munstrum. Listkynningin er haldin á vegum Menningarsam- bands Norölendinga og Alþýöu- bankans. Hvaðe^ Í Hvaöer \ * ffiSÍS ástar? 1 ástar? SexvstegtSexvstegaSe^e-^ Ekkísæmandt Ekki sæmandt Ekkf Heftir þú séð Nýtt líf? Nýtt líf er komiö út stútfullt af skemmtilegu og lifandi efni. M.a.: Hvað er lífið án ástar — viðtal viö Ingólf Guöbrandsson. Opinská viötöl viö Bergþóru Árnadóttur og Ragnhildi Gísladóttur. Heim- sókn til Helgu Hansen í Chicago. Sagt frá Suzanne Brögger, „Sexý steggjum" í Ameríku, heimili Láru í Best og fl. Smásagan heitir „Kynfæra-ilmúöi“ og auövitaö er dagbókin og afmælisbarniö á sínum staö auk hins sívinsæla og glæsilega tískuþáttar. Nýtt líf er lifandi og skemmtilegt blað

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.