Morgunblaðið - 02.06.1984, Side 34

Morgunblaðið - 02.06.1984, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1984 einhver besta lausn orkusparnaöar. Þeir margborga sig. Danfoss ofnhitastillir er svarið við hækkun á verði heita vatnsins. = HÉÐINN = SELJAVEGI 2. REYKJAVIK A næsta blaðsölustað & Stjömu- blaðið Stjörnublaðið Blað með frábærum persónulýsingum Öll stjörnumerkin í einu blaði á aðeins 79 krónur TSfr DREPIÐ FYRIR í DOUARA Flóamarkaður KVENFÉLAGIÐ Esja á Kjalar- nesi verður með flóamarkað og kaffisölu í félagsheimilinu Fólk- vangi á morgun, sunnudaginn 3. júní kl. 13. Allur ágóði fer til góð- gerðarmála. Fréttatilkynnine- Námskeið í skyndihjálp REYKJAVÍKURDEILD Rauða kross fslands heldur námskeið í almennri skvndihjálp sem hefst þriðjudaginn 5. júní kl. 20.00, og verður það haldið í húsnæði RKÍ að Nóatúní 21. Segir í fréttatilkynningu RKf að á námskeiðinu verði kennd blást- ursaðferðin og skyndihjálp við ým- isskonar slys. Námsskeiðinu lýkur með verkefni sem hægt er að fá metið í fjölbrautarskólum og iðnskólum, og allir þátttakendur fá skjal til staðfestingar á þátttöku sinni. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.00. Biskup íslands, herra Pétur Sig- urgeirsson, predikar og minnist látinna sjómanna. Sr. Hjalti Guö- mundsson þjónar fyrir altari. Ein- söng syngur Guömundur Jóns- son, dómkórinn syngur, organ- leikari Marteinn H. Friöriksson. Sjómenn lesa bænir og texta. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guös- þjónusta í safnaóarheimili Ár- bæjarsóknar kl. 11.00 árd. Sr. Jón Kr. ísfeld messar, organleik- ari Jón Mýrdal. Sóknarnefndin. ÁSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11.00. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. KAPELLA HRAFNISTU: Guós- þjónusta kl. 13.30. Sr. Árni Berg- ur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Sjómannadagsmessa í Breiö- holtsskóla kl. 11.00 árd. (Ath. mesutímann). Sr. Lárus Hall- dórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guósþjón- usta kl. 10.00 árd. Ath. breyttan messutíma. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir messar. Organleikari Oddný Þorsteins- dóttir. Sóknarnefndin. Bertil Ekström Fyrirlestur í kosmísk- um fræðum BERTIL Ekström, fyrirlesari í kosmískum fræðum danska spek- ingsins Martinusar, heldur fyrir- iestur í dag, laugardaginn 2. júní að Ingólfsstræti 1, 3. hæð kl. 16. Á fyrirlestrinum mun Ekström sýna táknmyndir úr þessum fræðum. Úr fréttatilkynningu. Guðspjall dagsins: Jóh. 15.: Þegar huggarinn kemur ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 10.00. Sr. Lárus Halldórsson. FELLA- og HÓLAPRESTAKALL: Guósþjónusta í Menningarmiö- stööinni viö Geröuberg kl. 11.00. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Sjó- mannadagurinn. Barnaguösþjón- usta kl. 11.00. Guöspjalliö í myndum. Barnasálmar og smá- barnasöngvar. Afmælisbörn boöin sérstaklega velkomin. Sunnudagspóstur handa börn- um. Framhaldssaga. Viö hljóö- færiö Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Guósþjón- usta kl. 11.00. Organleikari Árni Arinbjarnarson. Almenn sam- koma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11.00. BarnakórTónlistarskólans og Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Þorgeröar Ingólfsdóttur. Organleikari Höröur Áskelsson. Sóknarprestarnir. Þriöjudagur kl. 10.30 fyrirbænaguösþjónusta, beöiö fyrir sjúkum. Miövikudagur 6. júní, náttsöngur kl. 22.00. LANDSPÍT ALINN: Messa kl. 10.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Sr. Arngrímur Jónsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guósþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 11.00 árd. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Guós- þjónusta kl. 11.00. Listamenn úr rööum hestamanna annast guö- sþjónustuna. Sóknarnefndin. Kl. 14.00 fermingarguósþjónusta á vegum Seljasóknar. Prestur sr. Valgeir Ástráösson. LAUGARNESKIRKJA: Laugar- dagur: Guösþjónusta kl. 11.00 í Hátúni 10b, 9. hæö. Sunnudagur: Messa kl. 11.00. Ath. breyttan messutíma. Þriöjudagur: Bæna- guösþjónusta kl. 18.00. Sr. Ing- ólfur Guömundsson. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00. Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson. (Ath. breyttan tíma.) Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Miövikudagur, fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. SELJASÓKN: Guösþjónusta í Ölduselsskólanum kl. 11.00 árd. Guömundur Hallvarösson, for- maöur Sjómannafélags Reykja- vikur, predikar. Einsöngur. Kl. 14.00, fermingarguösþjónusta í Langholtskirkju. Fermd verða Ólöf Dís Þóröardóttir og Sigurjón Þóröarson frá Lúxemborg. Altar- isganga. Fimmtudagur 7. júní, fyrirbænasamvera Tindaseli 3, kl. 20.30. Sóknarprestur. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíla- delfía: Almenn guösþjónusta kl. 20. Indriöi Kristjánsson og fjöl- skylda eru boöin velkomin. Fórn til innanlandstrúboös. Fjölbreytt- ur söngur. DÓMKIRKJA KRISTS Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14.00. Alla rúmhelga daga er lág- messa kl. 18.00 nema á laugar- dögum þá kl. 14.00. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dag kl. 20 Bænasamkoma og kl. 20.30 hjálpræöissamkoma. Kaft- einarnir Jósteinn og Magna Niel- sen tala. KAPELLA ST. Jósefssystra í Garöabæ: Hámessa kl. 14. VÍÐiSTADASÓKN: Sjómanna- messa kl. 11. Sr. Siguröur Helgi Guðmundsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Messa kl. 10. KARMELKLAUSTUR: Messa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sjómannamessa kl. 11. Minnst látinna sjómanna. Sóknarprest- ur. GRINDAVÍK—URKIRKJA: Sjó- mannaguösþjónusta kl. 11. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Sjómanna- messa kl. 11. Að messu lokinni veröur afhjúpað minnismerki um drukknaða sjómenn á leiöi óþekkta sjómannsins í Hvals- neskirkjugaröi. Bílferö frá Slysavarnahúsinu í Sandgeröi kl. 10.30. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 14. Ferming. Fermd verður Geirný Ósk Geirsdóttir, Ljós- heimum 16, Rvík. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 10.30. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Lesmessa kl. 14. Sóknarprestur. HALLGRÍMSKIRKJA í Vindás- hlíö: Guösþjónusta kl. 14.30. Prestur dr. Einar Sigurbjörnsson. Kaffisala veröur aö lokinni guös- þjónustu AKRANESKIRKJA: Sjómanna- messá kl. 10.30. Aldraöir sjó- menn heiöraöir. Minnst látinna sjómanna. Sr. Björn Jónsson. Kona, sem framseld var fra Bandaríkjunum: Saksóknari telur sakarefni fyrnd RÍKISSAKSÓKNAKI hefur ákveðið að gefa ekki út ákæru á hendur kon- unni sem framseld var frá Banda- rfkjunum vegna grunsemda um brot á fíkniefnalöggjöfinni.sem sögð voru hafa átt sér stað fyrir nokkrum ár- um. Segir saksóknari ekki vera laga- rök til ákæru í málinu. í rökstuðningi ríkissaksóknara segir að þess séu ekki dæmi að opinbert mál hafi verið höfðað ef liðið hafi meira en 5 ár frá ætluð- um verknaði til dómsyfirheyrslu, en brot konunnar voru talin vera framin í júní 1977 til og með september 1978. Hún var ekki yf- irheyrð í dómi fyrr en 25. apríl 1984. Segir að skýra megi ákvæði laga um fyrningu sakar svo, að sakir konunnar væru fyrndar nú, þótt sannaðar væru. Einnig segir að menn þeir sem báru konuna sökum árið 1979, geti ekki talist óaðfinnanleg vitni og hafi þeir við yfirheyrslur í ár dregið að meira eða minna leyti úr framburðum sínum um aðild kon- unnar. Hæstiréttur geri ríkar kröfur tii sannana, þegar brota- menn bera um samsekt annarra. Þá segir að rannsóknargögn í máli þessu þyki ekki líkleg til sakfellis greindrar konu gegn staðfastri neitun, sbr. 115. og 108 grein laga nr. 74,1974. Sjómaimadagurinit Drepið fyrir dollara Góður efnismikill 56 síðna spennureyfari Heil bók í blaðaformi á aðeins 97 krónur. Þér ætti ekki að leiðast um helgina Akurútgáfan Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! JHðruwiiMufrifc Bladburöarfólk óskast! Úthverfi Seiðakvísl Frá Stórstúku íslands Unglingaregluþing hefst á Akureyri miðvikudaginn 6. júní nk. kl. 9.00 með skrúðgöngu frá Hótel Varöborg. Stórstúkuþing hefst sama dag kl. 19.30 meö veislu í boði bæjarstjórnar Akureyrar á Hótel Varöborg. Fimmtudaginn 7. júní er messa í Akureyrarkirkju kl. 10.00. Séra Björn Jónsson þrédikar. Framkvæmdaefnd Stórstúku íslands í m Mbifeife 5 Askriftarsíminn er 83033 OO J

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.