Morgunblaðið - 02.06.1984, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 1984
Sími 50249
Hugfanginn
(Breathless)
Æsispennandi amerísk mynd með
Richard Gare (Officer and
Gentlemen).
Sýnd kl. 5.
LEÍKFfcLAG
REYKJAVÍKUR
SÍM116620
<BiO
FJÖREGGID
í kvöld kl. 20.30.
Nffiit siöasta sinn á leikárinu.
BROS ÚR DJÚPINU
Sunnudag kl. 20.30.
Næst síóasta sinn.
Mióasala i Iðnó kl. 14—20.30.
20
æöislegir
vor-litir
VÍTEETEX
T. Hannesson
Síðumúla
VITRETEX
litina
séröu í
Litaver
Grensásvegi
TÓMABZÓ
Sími 31182
lf ever this
mad.mad.mad, '
mad world
needtd1Vsa
mad,
mad, jk}
mad.madú,
world
rrs now
SPEMCEH TMCY MCKEY WHMEY
MILTON BERIE ™ """
muS*
BUOOY HACKETT TENNY THOMAS
ETNEL MERMAN JONATMKN WINTERS
STANIEY KRAMER
“if'SAMAO.
MAD. MAD,
MADWORLO
Et þessi vitskerta veröld hetur ein-
hverntimann þurft á Vitskertri veröld
aö halda, þá er þaö nú. I þessari
gamanmynd eru komnir saman ein-
hverjir bestu grínleikarar Bandaríkj-
anna fyrr og siöar: Jerry Lewia,
Spencer Trecy, Milton Berle, Bu-
ddy Hackett, Dick Shawn, Terry
Thomas, The 3 Stoogee, Don
Knotts, Joe E. Brown, Mickey Ro-
oney, Sid Caesar, Ethel Merman,
Phil Silvere, Jonathan Winters, Pet-
er Fslk, Buster Keaton og Jimmy
Durante. Leikstjóri: Stanley Kram-
er.
Sýnd kl. 5 og 9.
HÁSKÖLABlÖ
S/M/22140
Footloose
Splunkuný og stórskemmtileg mynd
meö þrumusándi í
T 11 DOLBY STEREO I'
IN SELECTED THEATRES
Mynd sem þú veröur aö sjá. Leik-
stjóri: Horbert Ross. Aöalhlutverk:
Kevin Bacon, Lori Singer, Diane
Wiest og John Lithgow.
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.15.
Hækkað verö (110 kr.).
8936
A-salur
Öllu má ofgera, jafnvel ást,
kynlífi, glensi og gamni.
Þetia cr %aga ungs fólks i lcil að brostnum vonum, en það cina.
scm þau þorfnuðust. var vinátla.
BIG CHILL
I koldum hcimi, er goll art ylja sér virt eld
minmnganna.
.The Big Chill" var útnefnd til
Óskarsverölauna sem besta mynd
ársins 1983. Glenn Close var út-
nefnd fyrir besta kvenhlutverkiö og
Lawrence Kasdan og Barbara Bene-
dek hlutu útnefningu fyrir besta
frumsamda kvikmyndahandritiö.
Leikstjórinn, Lawrence Kasdan. er
höfundur margra frægra kvikmynda.
þ.á m. .Ráninu á týndu örkinni" og
„Return of the Jedi“.
COLUMBIA KYNNIR STJÖRNULID
Tom Berenger — Glenn Close —
Jeff Goldblum — William Hurt —
Kevin Kline — Mary Kay Place —
Meg Tilly — Jobeth Williams.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10.
B-salur
þjóðleikhCsid
GÆJAR OG PÍUR
í kvöld kl. 20. Uppself.
Sunnudag kl. 20. Uppselt.
Þriöjudag kl. 20.
Fimmtudag kl. 20.
Miöasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
AllSTURBÆJARRifl
Salur 1
Evrópu-frumsýning:
Æöislega fjörug og skemmtileg, ný,
bandarísk kvlkmynd í lltum. Nú fer
.break-dansinn" eins og eldur í sinu
um alla heimsbyggöina. Myndin var
frumsýnd í Bandaríkjunum 4. maí sl.
og sló strax öll aösóknarmet. 20 ný
break-lög eru leikin i myndinni. Aö-
alhlutverk leika og dansa frægustu
break-dansarar heimsins: Lucinde
Dickey, Shabba-Doo, Boogaloo
Shrimp og margir fleiri. Nú breaka
allir jafnt ungir sem gamlir.
□□c DOLBY STERÍD~|
(sl. texti.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Síöuttu sýningar.
Salur 2
14. sýningarvika.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Veran
(The Entity)
Ný spennandi og dularfull mynd frá
20th Century-Fox. Hún er oröin
rumlega þritug, einstæó móöir meö
þrú börn ... þá fara aó gerast und-
arlegir hlutir og skelfilegir. Hún flnn-
ur fyrir ásókn, ekki venjulegri, heldur
eitthvaö ofurmannlegt og ógnþrung-
iö. Byggö á sönnum atburöum er
skeöu um 1976 í Californiu. Sýnd í
Cinema Scope og
□ac DOLBYSTggDl
Leikstjóri: Sidney J. Furie. Kvik-
myndahandrit: Frank De Flitta
(Audry Rose) skv. metsölubók hans
meö sama natnl. Aöalleikarar: Barbara
Hershey og Ron Silver.
jslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuö innan 16 ára.
NU VERÐUR GAMAN
n Breakdansunnendur
Keppni veröur i breakdansi. Öllum
heimil þátttaka, góð verölaun. Sig-
urvegarinn heldur áfram á næsta
balli. Orslit um Hvítasunnuhelgina í
Þjórsárdal.
SJAUMST ÖLL
Spreiiandr ^ Felagslundi
sveitaball í kvöld aö rttt ut<n <i4
LAUGARAS
B I O
Simsvari
32075
Hvaö er skemmtilegra en aö sjá
hressilega gamanmynd um einka-
skóla stelpna, eftir prófstressiö und-
anfariö? Þaö sannast í þessari mynd
aö stelpur hugsa mikiö um stráka,
eins mikiö og þeir um stelpur. Sjáiö
fjöruga og skemmtilega mynd.
Aöalhlutverk: Phoobo Catos, Botsy
Russel, Matthew Modine og Sylvia
Kristel sem kynlffskennari stúlkn-
anna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síóustu sýningar.
Scarface
Sýnd kl. 10.45.
Aöeins nokkur kvöld. Bönnuö inn-
an 16 ára. Nafnskfrtsini.
Síöuatu sýningar.
' FBÍNADARBANKINN
f\ 1 EITT KORT INNANLANDS
nrsiiTAM
Ný íslensk grafisk kvikmynd.
Algjör nýjung i islenskri
kvikmyndagerö Höfundur:
Finnbjörn Finnbjörnaaon.
Tónlist: Ingemar Fridell.
Sýnd kl. 9,10 og 11.
1 Skemmtileg, hrífandi og afbragös vel
gerö og leikin ný ensk-bandarísk
litmynd. Myndin hlaut tvenn óskars-
verölaun núna i apríl sl. Robert Du-
vall sem besli leikari ársins og Hort-
on Foote fyrir besta handrit. Robert
DuvaM — Tees Harper — Betty
Buckley. Leikstjóri: Bruce Beresford.
fslenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Hækkaö verð.
Spennandi og dularfull hroll-
vekja um hinn íllræmda dr.
Phibes, er nú rís upp frá dauö-
um, meö úrvalsleikurum:
Vincent Price, Peter Cuahing,
Beryl Reid, Robert Ouarry og
Terry Thomat.
ialenskur texti.
Endursýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
Bönnuö innan 16 ára.
Vdlotubea
Sýnd kl. 3.10, 5.10,7.10, 9.10
og 11.10
Bönnuð innan 12 ára.
Bráöskemmtileg og fjörug
bandarísk gamanmynd um
harösnúna tengdafeöur sem
ekki eru alveg á sama máli,
meö gamanleikurunum
viöfrægu Jackie Gleason og
Bob Hope, ásamt Jane
Wyman.
jalenskur texti.
Enduraýnd kl. 3.15, 5.15 og
7.15,
Leikkonan Jesaica Lange var
tilnefnd lil Óskarsverölauna
1983 fyrir hlutverk Frances,
en hlaut þau tyrir leik í annarri
mynd. Tootsy. ðnnur hlut-
verk: Sam Shepard (lelk-
skáldiö fræga og Kim Stanley.
Leikstjóri: Graeme Clifford.
Islenskur texti. Sýnd kl. 9 15.
Hækkað verð. Siðasta sinn.
KRISKRISIlffERSON IUI MacGIUW
CONVDY
lURI YOING.fRNfSI BORGNINI.^
Hin afar skemmtilega og
spennandi litmynd um trukka-
verkfalliö míkla. — Einhver
vinsælasta mynd sem hér hef-
ur veriö sýnd meö Krie Krist-
oferson og Ali MacGraw.
Leikstjóri: Sam Peckinpah.
Endursýnd kl. 3, 5 og 7.