Morgunblaðið - 15.06.1984, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.06.1984, Blaðsíða 1
FLUGLEIDIR FLUCLEIDIR Föstudagur 15. júní Ljósmynda Ferðalög_____________________38 Sjónvarp_________________46/51 Ferðamál_________________55 Frímerki 42 Verðkönnun 47/50 Myndasögur og fólk 56/57 Hvað er að gerast 44/45 Útvarp 52 Blöndungur 58 fyrirsætan 1984 Nyleg var haldin feguröarsamkeppni íslands. Þann titil hreppti ung Reykjavikurmær, Berglind Johansen aö nafni. Hún ávann sér einnig titilinn Besta Ijósmyndafyrirsætan. Friöþjóf- ur Helgason festi hina nýkrýndu drottningu á filmu I sumarsólinni og sést afraksturinn á innslöum blaös- A aum „Kappaksturinn í Monte Carlo er aá erfidasti í Formulu-akstrinum því brautin er svo þröng og bugóótt og ég spái því, að þad verdi ekki nema 8—10 bííar eftir í keppninni, þegar henni lýkur,“ sagói Niki Lauda, þegar vió ræddum við hann daginn fyrir adal- keppnina. Hann reyndist sannspár. En hann sá þó ekki fyrir að hætta þyrfti keppninni er hæst stóð, vegna þess hve brautin var oróin hættuleg. Hafói rignt gífurtega allan daginn og hættan tvöfaldast við slíkar aðstæður. í blaðinu í dag segjum viö trá Formulu 1-keppninni í Monte Carto, en blaðamaður Morgunblaðsins var á staönum og fylgdist með. 34 Trúðar og fyrirmenn Nýlega lagöi 34 manna flokkur valinna Sel- fyssinga, leikara, tæknimanna og áhangenda Leikfélags Selfoss land undir fót og hélt til írlands til aö taka þátt (alþjóðlegri leiklistarhá- tlö áhugafélaga. I för var einnig leikstjóri hóps- ins, Viöar Eggertsson. I þessari ferö vann leik- hópurinn frækilegan sigur, eins og fram hefur komiö í fjölmiöium. Viöar Eggertsson segir stuttlega frá för hópsins og fjallar einnig um leikhús á írlandi. PRIX lA mx. Niki Lauda er löngu oröinn goösögn i lifanda lífi, viötal viö hann fléttast inn I frá- sögnina af Grand Prix- akstrinum. - H55

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.