Morgunblaðið - 15.06.1984, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.06.1984, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚNl 1984 35 af um 40 manns, tilbúið til vinnu. Þvl eftir hvern reynsluakstur, eru kapp- akstursbflarnir rifnir I sundur, til að athuga hvort eitthvað hafi gengið úr- skeiöis, sem gæti gefið sig I aöal- keppninni. Stillingar eru sérstaklega nákvæmar á hjólabúnaði, vindkljúf- um (spoilers) og vél. Þaö er llka allt- af örlagarik ákvörðun, hvernig dekk eigi að nota. Verða fyrirliðar liðanna að reiða sig á veðurspána I þeim efnum. Ef gert er ráð fyrir sól, þá leggja ökumennirnir upp með munsturlaus dekk annars verða þeir aö setja undir regndekk, sem veita betra grip I rigningu. En bllarnir kom- ast mun hraðar á sléttum dekkjum. Það er afar hættulegt að aka á slétt- um dekkjum i bleytu, þvl á milli göt- unnar og dekksins myndast samfellt vatnslag og þá má segja að það sé eins og aö aka á vatni. Ef skipta þarf um dekk á bifreiöinni I miðri keppni er þaö gert með miklum hraða, tekur það ef til vill ekki nema nokkrar sek- úndur, en i keppni sem þessari er barist um hvert sekúndubrot, svo, það munar um allt. Tæknimennirnir hjá liðunum eru[ yfirleitt hámenntaðir og hefur hver um sig umsjón með ákveðnum hluta bílsins, eins og til dæmis vél. Oft eru I tækniliðinu menn, sem framleiöa bílahluta og gjörþekkja þvl hvernig ekki aðeins hvað varðar aukna tækni heldur einnig öryggi. Þetta áriö reynir mikið á að bll- stjórarnir I Formúlu 1-kappakstrinum aki ekki aðeins hratt heldur líka skynsamlega, þvl nýjar regur hafa verið settar um það, að ekki megi taka bensln I miðri keppni og bllarnir mega aðeins vera með 220 lltra tank. Þessar nýju reglur eru til þess, að örva framleiðendur véla og elds- neytis að fá fram sem hagstæðast hlutfall á milli orku og eldsneytis- notkunar. Aöur voru engin takmörk á því hve tankurinn mátti vera stór né hve oft mátti fylla á bllinn. Léku liðin þann leik, að byrja keppni með hálfan tank, sem þýðir léttari þlll og náðu þá oft góðri stöðu I upphafi keppninnar en tóku siöan áfyllingu, til dæmis um leiö og skipt var um dekk. Þess vegna hefur það nú mik- ið að segja að samsetning eldsneyt- isins sé góð og þaö endist út keppn- ina. Porche-mótorarnir hafa staðið sig mjög vel að þessu leyti alveg frá upphafi. I McLaren-Porche-bllunum er tölva, sem sér um eldsneytis- blöndunina inn á mótorinn og það jhvenær mótorinn kveikir á blönd- unni. Og það er svo nú, að stundum hafa verið eftir allt að 20 lítrar f tanknum hjá þeim eftir keppni. Aftur á móti fóru Renault-bilarnir illa út úr um er túrbóvélarnar komu til sög- unnar. Hann bætti svo viö að elds- neytiö væri ekkert vandamál i Monte Carlo, vegna þess að brautin þar væri styttri en aðrar keppnisbrautir. A sama streng sló Alain Prost og sagði að eldsneytissamsetningin I McLaren-Porche-bflunum, sem þeir ækju, væri mjög hagstæð og mun hagstæðari en hjá keppinautunum, svo þetta væri ekkert vandamál. Öll stærstu liðin hafa tekiö túrbó- vélar i notkun, vegna þeirrá mögu- leika, sem þær gefa þá sérstaklega i hröðun þ.e.a.s. að þegar bllarnir koma út úr beygjum, þá er mikilvægt að ná fullum hraða á lágmarkstlma og að ná hámarkstlma á beinu brautunum. Við spurðum þá Niki Lauda og Alain Prost hvaöa blla þeir teldu besta I Formulu 1-keppninni: „Ég tel að okkar lið (Marlboro- McLaren) sé besta liðið, og að við höfum besta bllinn sagöi Alain Prost, auk þess sem andinn er mjög góður í þessu liði. Síðastliðiö ár þegar ég var með Renault-liðinu, þá hafði ég góðan bíl, en andrúmsloftið var lævi blandiö, svo ég var langt frá þvl að vera ánægður þar, en það skiptir miklu máli að maður sé vel á sig kominn bæði andlega og llkamlega I keppni sem þessari. „Blllinn sem við ökum á er tvlmælalaust einn sá Séð ylir hluta brautarinnar, aam iiggur niður við höfnina í Monte Carlo. Flestir bílanna eru með turbó-vél, en nú gildir að bíllinn sé sparneytinn vegna nýrra reglna um eldsneytismagn. Nú mega bflarnir ekki vera með stærri en 220 Iftra tank og ekki má fylla á geyminn meðan á keppni stendur. bregðast á við vandamálum, sem kunna að koma upp. Ef eitthvað kemur upp meðan á sjálfri keppninni stendur þá er reynt að gera við, ef bilunin er Iftil en annars er keþpninni hætt eða þá ökumaðurinn fær ann- an bll til að keppa á, þvl venjulega hafa liðin einn bll til vara. Það eru margir, sem telja að Formúlu 1-kappaksturinn sé hégómlegur leik- ur manna að llfi og dauða rekinn áfram af gróðahyggju, ef til vill er eitthvað til I þessu, en þær rann- sóknir og sú reynsla , sem hlotist hefur af Formúlu 1-kappakstri hefur komið bllaiðnaðinum mjög til góða, þessu I byrjun keppnistlmabilsins, það kom fyrir oftar en einu sinni að þeir urðu bensfnlausir og urðu að hætta keppni. Þeir hafa nú bætt þennan þátt hjá sér. Ég sþurði þá Niki Lauda og Alain Prost, sem nú eru efstir I keppninni, hvort þessar nýju reglur hefðu breytt einhverju um akstursstll þeirra? Niki Lauda sagði að í sjálfu sér hefði ekkert breyst, ennþá gilti það að komast eins hratt og mögulegt væri, en ökumenn yrðu þó alltaf að vera tilbúnir til að breyta akstursvenjum slnum við hin ýmsu skilyrði til dæmis heföu ökumenn orðið að breyta akstursvenjum sln- besti, sagði Niki Lauda, en það eru 4—5 bllar, sem skara fram úr I For- múlunni að þessu sinni". I framhaldi af þessu svari sþurð- um við, hvort það væri rétt, sem hefði komið fram I fjölmiðlum, að Ferrari-liðið hefði gert honum tilboð um að aka fyrir sig á næsta ári? „Þetta er rétt, en ég er ekki búinn að ákveða hvað ég geri þvf ef ég færi að hugsa um að fara yfir I nýtt lið á miðju keppnistímabili, þá myndi það eyðileggja fyrir mér keppnina nú.“ Við spurðum hann einnig hvernig samstarfið gengi hjá þeim Prost? „Það er mjög gott og við vinnum vel saman." í keppni sem þessari gerast iðu- lega óhöpp, og eins og menn vita þá hafa orðiö nokkur dauöaslys á um- liðnum árum. Veðrið hefur mikið aö segja hvað varðar öryggi I akstrin- um, þvl áhættan eykst um helming ef rignir. I undanrásinni gerðist það, að Bretinn Martin Brundle, sem ekur fyrir Tyrrell, missti stjórn á bll slnum og ók á járngrindurnar meðfram brautinni og velti bllnum. Til allrar Guðs lukku slasaðist Brundle ekki, en hann missti meðvitund I nokkrar sekúndur og eftir slysið mundi hann ekkert hvað hafði gerst. I undanrás- inni var Prost fyrstur en hann fór hringinn á 1,22,661.1 öðru sæti varö Nigel Mansell (John Player Sþecial Team Lotus). Manséll hefði að öllum llkindum orðið fyrstur, ef hann hefði ekki orðið fyrir þvl óhappi að vélin gaf sig og hann þurfti að hlaupa um eina mllu I varabllinn sem beið hans. Aö komast I annað sæti I undanrás- inni var þvl vel af sér vikið. Bilarnir, sem á eftir komu voru Ferrari, sem ekiö er af Réne Arnaux og Michele eru stjörnurnar þínar ? Þú ert ekki fæddur undir áhrifum aðeins einnar stjörnu heldur margra eins og sjá má á þessu stjörnukorti ómars Ragnarssonar. Það má meðal annars nota stjörnuspeki sem sjálfskönnunarspegil. Stjörnuspekin reynir ekki að gefa þér endan- leg svör við spurningum þínum, heldur við- miðanir sem þú getur sjálfur unnið út frá. Þú getur spurt: — Hvert er ejálf mitt og grunntónn? — Er óg í góóum tengslum vió sjólf mitt og hvernig beiti ég vilja mínum? — Hverjar eru tilfinningalegar grunnþarfir mínar? — Hvers konar daglegt lífsmunstur é best vió mig? — Hvernig beiti ég hugsun minni? — Hverjir eru hœfileikar hugsunar minnar og hvaö þarf ég aö varast? — Hverjar eru éstarþarfir mínar og hvers konar manngeröir eiga best viö mig? — Hvernig er ég í nénu samstarfi og hvaó get ég gert til aö mér gangi betur aö umgangast aöra? — Hvernig nýti ég starfsorku mína og inn é hvaöa sviö er best aö beita henni? — Hvernig beiti ég kynorku minni? — Hverjar eru Kfsskoöanir mínar og þjóöfélagshugmyndir? — Hver eru markmið mín og hvar liggur helsti vaxtarbrodd- ur minn? — Á hvaða sviöum liggja helstu veikleikar mínir og hömlur og hverju vil ég breyta og hvaó vil ég basta í fari mínu? — Hver er ébyrgö min gagnvart sjélfum mér og öörum? — Hvaóa hssfileikar mínir liggja ónýttir? Við gerum stjörnukort og túlkum þau. Einnig höfum við úrval bóka um stjörnuspeki og sjálfsskoðanir. Verið velkomin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.