Morgunblaðið - 15.06.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.06.1984, Blaðsíða 4
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JtJNÍ 1984 Ný7TBeá!'>rk NÝTTJkat! IXiX 4 Tb 3 3 Nú hefst stuðið föstudag og laugardag NýTTBestttrk ☆ Staðurinn þinn Fastir liðir 4 -4 -4 -4 -4 -4* -4- -4> -4* -4 -4 if Opiö frá kl. 22.00—03.00 Miðaverð kr. 250.00 Snyrtilegur klæðnaöur Aldurstakmark 67 (nafnskírteini) Allir keyröir heim Rúta: 1. Breiðh., Árb., Mosfellssv. 2. Kópav., Garðab., Hafnarfj. 3. Um Reykjavík. Smiðjuvegi i V i f ☆ Ý ☆ ☆ -4 i ☆ i Ý t ☆ I Ý Ý -%■ hefst á laugardaginn Afsláttarmiðar fáanlegir á föstu- dagsdansleiknum. * ii NýTTB^^NýTTBe^Hr^ NýTTBeáJrk ☆ Örfáir dagar þar til við opnum / Itwuirslnisimi. TrygguigötuSiini iroju GRANÐ ■ ■■■■ av I Á ifi/ítfa Hér er veriö aö Ijarlægja bílinn hans Pat ricks Tambay, sem lenti í árekstri viö Derek Warwick, en þeir aka báðir fyrir Renault. Þar meö voru bílarnir þeirra úr keppninni. Derek Warwick var áhyggjufullur á svipinn eftir keppnina Alboreto. Þv( næst kom Derek War- wick á Renault og Patrick Tambay, sem einnig ekur fyrir Renault og Andréa De Cesaris, sem ekur fyrir Ligier Loto og I áttunda sæti varö Niki Lauda eins og áöur segir, en þaö voru um 20 bilar, sem tóku þátt f keppninni, en nokkrir höföu dottið út úr í undanrásinni. Enda þótt veöriö hafi skartað slnu fegursta daginn fyrir keppnina var ekki sama upp á teningnum sjálfan keppnisdaginn, þvl þá var komin úr- hellisrigning. Og þó aö viö séum orö- in vön rigningu hérna uppi á íslandi, þá höföum viö íslendingarnir, sem þarna vorum staddir aldrei upplifaö sllkt úrhelli, sem streymdi niöur á okkur þar sem viö sátum á áhorf- endapöllum viö brautina. Þaö var svolltið sniöugt aö lita yfir áhorf- endaskarann, þar sem hann sat I marglitu regnfötunum slnum og úr fjarlægö llktist fólkið litrlku sælgæti, sem raöaö hefur veriö snyrtilega ofan í kassa. En hvaö um það. Keppnin hófst örlltiö seinna en ráö- gert haföi verið eöa rúmlega hálf- fjögur. Fyrstu hringina hélt Prost (McLaren-Porch) og Mansell (John Player Special Team Lotus) foryst- unni, og fljótlega bættist Lauda (McLaren-Porch) í hópinn, en hann

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.