Morgunblaðið - 15.06.1984, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.06.1984, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚNl 1984 55 Horfur á fjölgun ferda- manna frá Bretlandi og Danmörku i ár samkvæmt því sem svædisstjórar Flugleida í London og Kaupmannahöfn telja Morgunblaöiö/Emilia. Jóhann Siguröaaon, avæóiaatjóri Flugleida i London (til vinstri), og Vilhjélmur Guðmundaaon, avæðiaatjóri i Kaupmannahöfn. MIKIL aukning sóknar erlendra feröamanna hingað til lands, viró- ist vera framundan, einkum frá Bretlandi og Norðurlöndunum. Svæðisstjórar Flugleiöa é Norð- urlöndum og Bretlandi funduðu hór é landi, nú nýverið, og þar kom ofangreint m.a. fram. Blaða- maður hitti tvo svæðisstjóranna að méli, að fundunum loknum, og ræddi við þé horfurnar og fleira. Það voru þeir Jóhann Sigurðsson, Salzburgarhátíöin í júlílok: Á 6. hundraö miöum á hátíð- ina stoliö LÖGREGLAN í Salzburg hvetur nú þé sem hafa viöur- væri sitt af feröamanna- iðnaðinum ékaft til þess að léta ekki glepjast af boðum um miöa é Salzburgarhétíð- ina, sem hefst seinni hlutann í júlí og lýkur í byrjun égúst, vegna þess að nú nýlega var brctist inn í eina af ferða- skrifstofunum í Salzburg og þaðan stolið 554 miðum é hótíöina, sem lögreglan telur að þjófarnir muni reyna að bjóða ferðaskrifstofunum til kaups á svörtum markaði. Verö miða á Salzburgar- hátíöina er mjög mismunandi, allt eftir því hvaö menn vilja sjá og heyra, en dýrustu miö- arnir kosta hvorki meira né minna en 4.400 krónur, en þessir sömu miðar ganga kaupum og sölum á svörtum markaöi í Austurríki fyrir allt aö þvi tífalt verö, þannig aö einn miöi getur fariö á um 44 þúsund krónur. Lögreglan varar hátíðargesti Saizburgar sterklega viö að mæta með stolinn miöa viö innganginn á einhverri hátíöarsýningunni, því að ef þaö gerist, þá veröi þeim hinum sama vísað á braut. Ferðamál Agnes Bragadóttir svæðisstjóri Flugleiöa t London og Vilhjélmur Guðmundsson, svæðisstjóri Flugleiða i Kaup- mannahöfn, en auk þeirra sóttu fundinn þeir Skarphóöinn Árna- son, svæðisstjóri í Osló og Knut Berg í Stokkhólmi. — Á hverju byggió þið það, þegar þið segið aö það sé örugg- lega aukning framundan? Jóhann veröur fyrstur fyrir svör- um: „Okkur hefur tekist ansi vel aö koma ár okkar fyrir borö á Bret- landseyjum. ísland hefur komiö mjög vel út úr blaöagreinum, viö- tölum og allri kynningarstarfsemi. Sjónvarpsþáttur um ísland sem sýndur var í BBC fyrir um 18 mán- uðum hefur skilað geysilegum árangri. Til dæmis get ég nefnt þér, aö fyrirspurnir til okkar um ísland og islandsferöir frá því í desember sl. fram í mars sl. sem er aöalfyrirspurnatíminn, voru 53% fleiri nú, en á sama tíma í fyrra. Þaö er því alveg augljóst að ísland á meöbyr aö fagna um þessar mundir, sem feröamannaland. Auk þess held ég aö það hafi sín áhrif aö fólk í Bretlandi, og líklega í Evr- ópu yfirleitt horfir bjartari augum til framtíöarinnar og telur aö afkoma Evrópu fari batnandi." Vilhjálmur bætir viö: „Danir koma örugglega fleiri til landsins í ár, en þeir hafa gert undanfarin ár. Tvö til þrjú sl. ár hafa verið hálf- mögur ár í Danmörku, vegna efna- hagsástandsins, en nú er byrjaö aö birta til. Þessi jákvæöa breyting veröur án efa tii þess aö viö fáum mjög viðunandi aukningu á feröa- lögum Dana til íslands. ( fyrra komu hingaö 6 til 7 þúsund Danir, og ég er viss um aö þeir veröa talsvert fleiri í ár, en ég vil engu um fjöldann spá, þó aö ég sé alveg sannfærður um aukningu." — Hvaö með þig Jóhann, vilt þú einhverju spé um fjölda breskra ferðamanna hingað til lands é þessu éri? „í fyrra varö aukningin hjá okkur 23%, en þá komu hingaö tæplega 9 þúsund breskir feröamenn. Viö spáum því aö aukningin í ár veröi einhvers staöar á bilinu 8 til 12%, og viö stefnum að því aö fjöldinn frá Bretlandi í ár nái því aö veröa 10 þúsund. Þaö er ekkert sem bendir til þess í dag aö viö náum ekki þessu markmiöi okkar, því bókanir eru geysilega miklar og fyrirspurnir enn meiri. Meö eöli- legum fyrirvara um hiö óvænta, spái ég þvi að viö náum þessu markmiöi." Báðir eru félagarnir sammála um aö allt umtal sé afskaplega þýöingarmikiö fyrir (sland sem söluvöru, og Jóhann segir aö hann telji aö meira aö segja illt umtal sé betra en ekkert. Vilhjálmur segir í því sambandi aö (slands sé því miöur oftast getiö í dönsku sjón- varpsfréttunum í tengslum við veö- urfregnir, og þar sé umtaliö yfirleitt afar neikvætt. Hann segir aö þegar lægöirnar hafi komið frá okkur í kippum, þá hafi þessa bókstaflega gætt í afbókunum. — Eruð þið þeirrar skoðunar að órói sé sem skapaðist í kring- um verkfallsboðanir flugmanna Flugleiða hafi haft í för með sér mikið tjón fyrir feröamannaiðnað- inn sem slíkan? Vilhjálmur: „Þaö er engin spurn- ing um það að allt sem getur heft ÁÆTLUNARFERÐIR svifnökkva é vegum SAS é milli Mélmeyjar og Kaupmannahafnar hefjast í dag, 15. júní, og verða farnar 10 feröir fram og til baka daglega. Ferðin yfir Eyrarsund á svif- nökkva mun ekki taka nema 35 mínútur. Farrýmaskipting veröur hliöstæö og á flugleiðum hjá SAS, þ.e.a.s. aö þeir sem greiöa fullt far- gjald feröast á því sem SAS nefnir för fólks, gert þaö aö stranda- glópum eöa komiö í veg fyrir að fólk komist þangaö sem þaö ætl- aöi sér, hefur drepandi áhrif. Þaö sem hins vegar hjálpar í þessu til- viki er aö þessi átök eiga sér staö i upphafi háannatímans, og veröa því ekki jafn skaöleg og þau heföu ella orðiö.“ Jóhann: „Nú, auðvitað varð fé- lagið fyrir ómældu tjóni af þessum sökum, en óg efast um að ferða- mannaiönaðurinn í landinu í heild hafi hlotiö mikinn skaöa af.“ — Hverju þakkið þiö það, að þaö gengur stöðugt betur aö selja ferðir hingaö til lands? Jóhann: „Kynningarstarfsemi hvers konar er mikilvægust í mín- um augum, og hún hefur aö und- anförnu stóraukist og farið batn- andi. Við vorum í fyrra með afar velheppnaöa (slandsviku í London, og viö stefnum að því að vera meö EuroClass, sem er hliöstætt busi- ness class og aörir þeir sem ferö- ast á einhverskonar afsláttarmiö- um feröast á feröamannafarrými. Atgreiösla svifnökkvanna, bæöi i Malmö og Kaupmannahöfn veröur mjög vel útbúin í alla staöi, fríhafn- arverslanir, veitingasalir og barir svo eitthvaö sé nefnt. Svifnökkvarnir eru byggöir af breska fyrirtækinu British Hover- craft, og þær geröir sem veröa i aöra nú í haust. Auk þess er fólk þaö sem aö þessum störfum vinn- ur, bæði hér heima og erlendis, orðiö svo miklu þjálfaöra og reynd- ara en þegar svona starf hófst. Slíkt skapar jákvæöan hljómgrunn út á viö, þegar starfsfólk sem starf- ar aö feröamálum getur sýnt fram á aö þaö hefur mikla reynslu og þekkingu á málaflokknum." Vilhjálmur: „Þaö má kannski bæta því viö aö viö erum nýbyrjað- ir meö „businessclass" sem verður vonandi til þess að við vinnum aft- ur fjölmarga þeirra feröamanna sem ferðuðust meö okkur í við- skiptaerindum, en fóru til annarra flugfélaga til þess að fá þá þjón- ustu sem boðið er upp á á þessu farrými. Við gerum okkur t.d. heil- miklar vonir um að vinna aftur businessmenn á leiðum eins og Glasgow—Kaupmannahöfn og Stokkhólm—Ostó.„ förum á milli Málmeyjar og Kaup- mannahafnar nefnast AP.1-88, hafa fjórar vélar og vega 36 tonn. Hver nökkvi kostar um 45 milljónir íslenskra króna. Nökkvinn getur náö 88 kílómetra hraóa á klukku- stund og hann er hannaöur meö það fyrir augum að geta siglt á 70 kílómetra hraða í talsveröum vindi. SAS leigir skipin frá Dampskibs- selskabet Öresund, en þaö mun sjá um aó manna skipin. Svifnökkvar í förum á milli Köben og Malmö frá og meö deginum í dag Nýr salur undir súð Við framreiðum Ijúffengan mat á báðum hæðum. Hádegisverður frá kl. 11-14. Kaffi og kökur frá kl. 14-17 Kvöldmatur frá kl 18 Caukur á Stöng veitingahús, Tryggvagötu 22, sími 11556 Ath. Það er opið alla daga til kl. 1 e.m. nema föstud. og laugard. er opið til kl. 5 e.m. f’

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.