Morgunblaðið - 15.06.1984, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 15.06.1984, Blaðsíða 17
MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 1984 53 Elsa Haraldsdóttir opnar nýja hárgreiðslustofu Elsa Haraldsdóttir hár- greiöslumeistari hefur rekiö hárgreiöslustofuna Salon VEH í Glæsibæ í 13 ár. Hinn 24. maí opnaði hún aöra stofu í Húsi verslunarinnar, þar sem verður auk hárgreiöslustofunnar rekin snyrtistofa, aöstaöa fyrir herra- klippingar og sérstök aöstaöa til barnaklippinga. Hefur Elsa skipt upp hárgreiöslufóiki sínu á báöar stofurnar og hyggst sjálf vera á stööunum á víxl. Nýja stofan var opnuð viö hátíölega athöfn. Söng Sigríður Ella Vínarlög viö undir- leik Snorra Snorrasonar, en Elsa bjó á námsárum þeirra allra í sama húsi og þau í Vínarborg. Báöar stofurnar eru í alþjóöa- samtökum Intercoiffure og Haute Coiffure Francaise, sem bjóöa sérstaklega upp á sýningar á vor- og hausttískunni. Hefur ver- iö hefö í nokkuö ár aö starfsfólk Salon VEH hefur fengiö tækifæri til aö sækja þessar sýningar meö Elsu, til aö auka á fjölbreytnina. En áform eru um aö auka tengsl- in enn viö London. Þrír af meist- urunum hafa á þessu ári farið á Jingels og Alan International og tveir meistaranna á Haute Co- iffure-sýningar. Og höföu þeir unniö upp nýja hárgreiöslu, sem þeir sýndu í tilefni opnunarinnar á fimm módelum. Sjást þau hér á myndunum. Voru hárgreiöslurn- ar sem sýna þaö sem er einkenn- andi fyrir sumarlínuna frá Jing- els, Alan International og HCF unnar af þeim Aldísi Axelsdóttur, Hrund Eövarösdóttur, önnu Marísu Reynisdóttur, Helenu Jó- hannsdóttur og Sigmundi Sig- urössyni. Sögöu þau aö sumar- línuna sýndi mikinn hreyfanleika, sem dreginn er fram með lóttu permanenti og litun. Klippingin er aöalatriöiö og á aö bera uppi heildarlínuna. Enn eru beinar lín- ur sterklega ráöandi og þá stutt hár í hnakka og yfirhárin löng. Litur breiöir sig frá Ijós-rauðu til hungangsbrúns og einnig eru gylltir skuggar felldir inn í eöa rauðir skuggar í dökka háriö. Sagöi Elsa aö hárgreiöslufólk- iö kysi aö hafa eigin stíl — kven- legan stíl fyrst og fremst, í ööru lagi þægilegan stíl og í þriöja lagi djarfan stíl, en þó er alltaf leitast viö aö fá persónuleika viöskipta- vinarins sem best fram í hár- greiöslunni. Nýjung er aö hafa snyrtingu á stofunni sjálfri. Ragnhildur Hjaltadóttir mun sjá um þann þáttinn, en hún hefur nýlokið námi úr skóla Costigan Brisam- er, sem rekur snyrtistofu og skóla skammt frá Torremolinos á Costa del Sol. Frú Costigan rak áöur heilsustöö og skóla fyrir snyrtifræöinga í Henlow Grange á Englandi, en flutti starfsemi sína til Spánar fyrir nokkrum ár- um og er þekkt í Evrópu fyrir kennslu í þessu fagi. WAGNER- sjálfstýringar Wagner-sjálfstýringar, komplett meö dælusettum 12 og 24 volt, kompás og fjarstýringum fram á dekk, ef óskaö er, fyrir allar stæröir fiskiskipa og allt niöur í smá trillur. Sjálf- stýringarnar eru traustar og öruggar og auöveldar í uppsetningu. Höfum einn- ig á lager flestar stæröir vökvastýrisvéla. Hagstætt verö og greiösluskilmálar. Atlas hf Ármúli 7 — Sími 26755. Pósthólf 493, Reykjavík Þú svalar lestrar}xjrf dagsins ású)um Moggans! y — ----------------------------- 50 %FÁ\ASTK\CilK W ¥■ Höfum til afgreiðslu strax fánastengur úr áli ílengdum6-8-10-12-14-16metra. ¥ Fánastengumar eru með öllum fylgihlutum, hún, nál, línu og jarðfestingu. ¥ Uppsetning er auðveld, leiðbeiningar fylgja með. sKsm Ólafur Kr. Sigurðsson HF Suðurlandsbraut 6, sími 83499 Dömu- fatnaður Sumarjakkar kr. 350—650. Sumarbuxur kr. 250—395. Blússur kr. 99—250 Bolir kr. 99—150. Lambsullarpeysur kr. 200 Kápur kr. 500 Sundfatnaður kr. 100 Herra- fatnaður Sumarjakkar kr. 350—650 Stakar buxur kr. 350 Skyrtur kr. 250 Stutterma skyrtur Barnaskór ........ kr. 150— Kvenskór ......... kr. 195— Herraskór ........ kr. 195— Netskór .......... kr. 100— Nú eru síðustu forvöð aö gera góð kaup. Verslunin hættir á hádegi á morgun. Bolir m/kraga Flauelsb. 26—30 Flauelsb. 31—38 Gallab. allar st LAUGAVEGI 24. Frakkar 1 Barnafatnaður Sumarjakkar ; kr. 300.- j Stuttbuxur kr. 100,- \ 'ife', I Bolir + blússur j kr. 99.- Hi I Gallabu^ur - lf kr. -I95.- ■!:] Gallabuxur kr. 295.- 11 1 Sundfatnaður ■. kr. 50.- pp W

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.