Morgunblaðið - 15.06.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.06.1984, Blaðsíða 29
Verðkynning verðlagsstofnunar MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 1984 47 Teikning: Gunnar Karlsson Mesti verömunur á matsölu- stöðum er á drykkjarvörum i frétt frá Verölagsstofnun segir m.a.: Vissir erfiöleikar eru fólgnir í aö gera verökönnun á matsöiu- stööum. Réttir meö sama heiti eru mismunandi eftir veitingastööum hvaö snertir magn, samsetningu og gæöi, auk þess er þjónusta misgóö og innréttingar og um- hverfi meö ýmsum hætti. öll geta þessi atriöi haft áhrif á veröiö, en í könnuninni er ekki lagt mat á slíkt, heldur er eingöngu um aö ræöa kynningu á verölagi matsölustaö- anna. Helstu niðurstööur varöandi matsölustaöi þar sem ekki ar þjónaö til borös aöa aöeins að hluta, eru eftirfarandi: 1) Mestu munaöi á veröi á skinku meö 2 eggjum og ristaöri brauðsneiö. Lægsta veröiö var i Uxanum Glæsibæ 50 kr. en hæsta veröiö í Valaskjálf Egilsstööum 210 kr. eöa rúmlega fjórfalt hærra. 2) ( öllum tilvikum var hæsta verö á drykkjarvörum meira en helmingi hærra en lægsta verö og munaöi þar mestu á mjólk. Ódýr- ust var mjólkin í Vogakaffi þar sem hún kostaöi 7 kr„ en hæst í Vala- skjálf 25 kr. eöa rúmlega þrefalt meira. 3) Á heitum aöalréttum munaöi einnig í öllum tilvikum um meira en helming á lægsta og hæsta verði. Þannig kostaöi súpa dagsins 20 kr. í Söluskála KHB á Egilsstööum, en 70 kr. í Pottinum og Pönnunni eöa rúmlega þrefalt meira. Djúp- steikt ýsuflök kostuöu 135 kr. í Smiöjukaffi en 290 kr. í Valaskjálf, eöa rúmlega tvöfalt meira. Verö á ódýrasta svínakjötsrétti á sérrétta- matseöli var lægst í Fjaröarkaffi, Hafnarfiröi, þar sem hann kostaöi 180 kr., en hæst Hjá Kokknum, en þar var verðiö 473 kr. Helstu niöuretööur varöandi mataöluataöi þar aem þjónaö er aö fullu til borös, eru eftirfarandi: 1) Mestu munaöi á veröi drykkj- arvara. Þannig kostaöi mjólkin á City Hóteli 7 kr. en 34 kr. í Sælker- anum, eöa nærri fimmfalt meira. Verö á gosdrykkjum var 21 kr. á City Hóteli en 66 kr. á Hótel Loft- leiöum, Blómasal, og Hótel Sögu eöa rúmlega þrefalt hærra. ... i, 2) Verðmunur á hæsta og lægsta veröi á brauði og kökum var rúmlega tvöfaldur. Þannig kostaöi rúnstykki meö smjöri og osti 25 kr. á Hótel Mælifelli, Sauö- árkróki, en 65 kr. í Lækjarbrekku. 3) Verömunur á heitum aöal- réttum var oftast minni, sérstak- lega á ákveönum réttum af sér- réttamatseöli. Þó munaði verulega miklu á veröi á djúpsteiktum ýsu- flökum sem seld voru á 160 kr. á City Hóteli og 380 kr. á Hótel Loft- leiöum, Blómasal. Kjúklingar voru seldir á City Hótel og í Hress- ingarskálanum á 250 kr. en á 550 í Lækjarbrekku. Enn meiri var þó munurinn á súpu dagsins eöa þre- faldur og var lægsta veröiö í Hressingarskálanum, 40 kr„ en þaö hæsta i Veitingahöllinni, 120 kr. 4) Kannaö var einnig verö á ódýrasta fiskrétti, lamba-, nauta- og svínakjötsrétti á sórréttamat- seöli. Þar munaði mestu á nauta- kjötsrétti sem kostaöi 275 kr. á City Hóteli en 830 kr. á Hótel Sögu eöa þrefalt meira. Ódýrasti fisk- rétturinn kostaði 160 kr. á City Hóteli en 440 kr. á Hótel Sögu. í öllum tilvikum er súpa og salat innifalið í veröi aöalrétta. 5) Einnig var kannaö sérstak- lega hvaö tvær máltíðir (fisk- og lambakjötsmáltíö) kostuðu á þeim stööum sem veita fulla boröþjón- ustu og var verö á gosdrykk og kaffi eftir mat reiknaö meö í veröi máltíöarinnar í báöum tilvikum. Lægst reyndist veröiö vera 507 kr. í City Hóteli og 541 kr. á Hótel Hofi en hæsta verö 1.282 kr. á Hótel Sögu, eöa 253% hærra en lægsta veröið og næsthæst var veröiö í Veitingahöllinni eöa 1.143 kr. Verdmerkingar Samhliöa verökönnuninni var athugaö hvort fariö væri eftir þeim reglum sem gilda um verömerk- ingar á matsölustööum. Kom í Ijós aö fæstir staðirnir hafa verölista á áberandi staö viö inngöngudyr, eins og þeim ber aö gera. Verö- lagsstofnun mun fylgja því eftir aö þaö veröi gert, segir í fréttinni. v í 6. TBL. Verökynningar Verölagsstofnunar er birt verökönnun sem gerö var á matsölustööum á höfuöborgarsvœöinu, ísa- firöi, Sauöárkróki, Akureyri og Egilsstööum. Veröskráning fór fram dagana 16.—18. maí sl. og var verö kannaö á samtals 89 matsölustööum og eru í blaöinu birtar niöurstööur frá þeim 57 stööum sem seldu minnst helming þeirra atriöa sem spurt var um. í könnuninni eins og hún birtist í blaöinu er matsölustöö- unum skipt í tvo hópa. I opnu blaösins eru 33 matsölustaðir ' þar sem ekki er þjónað til borðs eöa aöeins aö hluta. Á bak- síöu eru hins vegar 24 matsölustaöir þar sem þjónað er aö fullu til borös. Samtals verd Hlutfallslegur samanburdur lægsta verd = 100 City hotel. Reykjavik 507 100,0 Hótel Hof, Reykjavík 541 106,7 Brauðbær, Reykjavlk 617 121,7 Hornið, Reykjavik 776 153,1 Tortan, Reykjavik 823 162,3 Sjallinn, Mánasalur, Akureyri 842 166,1 Kiðaberg, Hótel Esju, Reykjavík 855 168,6 Sælkerinn, Reykjavik 865 170,6 Hloðir, Reykjavik 884 174,4 Hótel Mælitell, Sauðarkroki 910 179,5 MEÐALVERÐ 924 182,2 Hótel KEA, Akureyri 932 183,8 Gullni haninn, Reykjavík 951 187,6 Smiðjan, Akureyri 976 192,5 Hótel Borg, Reykjavik 978 192,9 Rán, Reykjavik 1009 199,0 Lækjarbrekka, Reykjavik 1020 201,2 Hótel Loftleiðir, Blómasalur, Reykjavik 1027 202,6 Hótel Holt, Reykjavik 1106 218,1 Naust, Reykjavik 1138 224,5 Arnarhóll, Reykjavik 1142 225,2 Veitingahöllin, Reykjavik 1143 225,4 Hótel Saga, Reykjavik 1282 252,9 Drekinn Laugavegi og Hressingarskalmn Austurstræti eru ekki með i þessum samanburði þar sem ofangreindir réttir fengust ekki allir. V* > t’A f> e> w

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.