Morgunblaðið - 15.06.1984, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.06.1984, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 1984 Þú færð tæknilega og faglega aðstoð við lausn á vandamálum þínum hjá arkitekt- um og tæknifræðingum sem veita alla venjulega ráðgjöf sem tengist nýbyggingu húsa, endurnýjun eða breytingum á eldra húsnæði, og gerð efnislista. Byggingarráðgjafarnir aðstoða við lausn á minniháttar vandamálum án endur- gjalds. Byggingaráðgjafarnir eru þér til aðstoðar \ föstudaga 5-7 og laugardaga 9-12 í verzl- un JL við Sólvallagötu. IBYGGINGAVÖRUR HRINGBRAUT 120: Bygg.ngavorur Goitteppade.ld T imburdeiid 28-600 28-603 28-604 Malnmgarvorur og verkfæri Flisar og hremlætistæki Soiustfori Sknfstofa Harðviðarsaia 28-605 28-430 28-693 28-620 28-604 -\ 37 ný herrafataverslun í hjarta borgarinnar BLAZER hverfisgötu 34 Reykjavík Alain Prost á tali við blaðamann Morgunblaðsins. vann sig strax úr 8. sætinu I 3. sæti og á hæla hans kom Réne Arnoux (Ferrari). Þessi röö hélt sér nokkra hringi en þá fór Mansell fram úr Prost og Ayrton Senna (Toleman Group Motorsport) fór fram úr Arn- oux. Nokkru seinna var Arnoux aftur kominn i 4. sætiö og Lauda var orö- inn annar á eftir Prost, en Mansell I þriöja sæti. Þannig var Lauda búinn aö vinna sig úr 8. (2. sætiö á rúmum hálftíma. Þaö var Ifka stööug barátta á milli Elio De Angelis (John Player Special Team Lotus) og Piercarlo Ghinzani (Osella), og loks komst sá slðarnefndi fram úr, en þá var liðinn tæpur klukkutlmi af keppninni. Klukkan 4.40 haföi Prost ennþá for- ystu. A hæla hans kom Senna og I þriðja sæti var Stefan Bellof, sem er þýskur og keppir fyrir Tyrrell Racing og loks kom Árnoux. Þá voru aðeins 9 bílar eftir I keppninni. Lauda, sem haföi lengst framan af veriö I fremstu röö, hætti keppni, par eö hann taldi akstursskilyröi alls óviöunandi, einn- ig haföi hann misst vald á bifreiö sinni án þess aö valda árekstri. Enda þótt aö Mc Laren-liöið hafi einn aukabíl, pá átti Prost rétt á honum aö pessu sinni, pví Lauda hafði átt rétt á varabílnum I slöustu keppni, sem haldin var í Dijon f Frakklandi. Þegar hér var komið sögu höföu ým- is óhöpp skeö vegna þess hve mikil bleyta var á brautinni. Meöal annars höföu peir Patrick Tambay og Derek Warwick rekist utan i hvorn annan strax I upphafi keppninnar meö þeim afleiöingum, aö bill Tambay stór- skemmdist og hann sjálfur fótbrotn- aði, en hinn sakaöi lltið en varö pó aö hætta keppni, þannig duttu Ren- ault-bílarnir strax úr keppninni. Fleiri smávægileg óhöpp geröust, vegna pess hve bilarnir runnu til I bleytunni vegna rigningarinnar. Þeg- ar keppnin var um paö bil hálfnuð eöa pegar ökumennirnir höföu fariö 32 hringi af 76 á brautinni var ákveöiö aö hætta keppni. Og haföi Prost þar meö unnið og Brasillumaö- urinn Senna varö I ööru sæti og Bell- of i þriðja, Arnoux I fjóröa og I 5. Bíllinn fór heila veltu með Martin Brundle (Tyreli Ford) í forkeppn- inni, en hann sakaöi ekki, en mundi ekki á eftir hvaö gerst haföi. sæti varð Finninn Keke Rosberg, sem varö heimsmeistari í hitteðfyrra, en hann ekur fyirir Williams-liöið, sem hefur veriö afar sigursælt á und- anförnum árum, en gengur ekki eins vel nú, því enda þótt mótorinn í blln- um sé góöur þá liggur billinn ekki nógu vel en verið er aö smíöa nýja yfirbyggingu á bílinn. Senna er nýgræðingur I Formúlu 1-keppninni og er ég spuröi Lauda hverja hann teldi efnilegasta af ungu mönnunum í keppninni þá nefndi hann einmitt nafn Senna, sem er 24 ára gamall Brasillumaöur en hann varö i 6. sæti I Grand Prix, sem hald- ið var í Suður-Afriku á þessu ári og hefur því náð góðum árangri á keppnistimabilinu. Þrátt fyrir slæm skilyrði til aksturs pá ók vinningshafinn Prost aö meö- altali 106 km á klukkustund. En staðan I keppninni nú er aö Mc Laren-bílarnir eru efstir með 46,5 stig, ökumenn eru þeir Prost og Lauda og næst kemur Ferrari meö 23,5 stig meö Arnoux og Alboreta sem ökumenn og I 3. sæti eru Ren- ault meö 20 stig, en þeirra ökumenn er peir Tambay og Warwick. En aö- standendur keppninnar voru mjög gagnrýndir fyrir þaö, að hafa ekki hætt keppninni fyrr vegna slæmra akstursskilyröa og slysahættu. Eins og áöur segir ræddi ég stutt- lega við Prost fyrir keppnina og spuröi hverjar hann teldi sigurllkur sinar daginn eftir: „Eg ætla aö vinna." En ef pað verður rigning? spuröi pá blaðamaður. „Eg ætla mér samt aö vinna." Og þetta rætt- ist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.