Morgunblaðið - 29.06.1984, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 29.06.1984, Qupperneq 14
HVAÐ ER AD GERAST UHIHELGINA? 46 LEIKLIST Stúdentaleikhúsið: „Láttu ekki deigan síga, Guðmundur“ Stúdentaleikhúsið sýnir leikrit þeirra Eddu Björgvinsdóttur og Hlín Agnarsdóttur „Láttu ekki deigan síga, Guðmundur“, í kvöld og annaö kvöld. TÓNLIST Sauðárkrókur: Rokktónleikar Á morgun kl. 14 veröa rokktón- leikar í félagsheimilinu á Sauöár- króki. Þrjár heimahljómsveitir leika, en um kvöldið skemmtir hljómsveit Ingimars Eydal ásamt Hallbirni Hjartarsyni. Sunnu- dagskvöld skemmta Jóhann Már Jóhannsson, Svavar Jóhannsson og Örn Birgisson meö söng. Dómkirkjan: Orgeltónleikar Á sunnudag leikur Marteinn H. Friöriksson á orgel Dómkirkjunnar verk eftir Bach, Mendelssohn og Pál ísólfsson. Tónleikarnir hefjast kl.17. MYNDLIST Akureyri: Listkynning Listkynning á verkum málarans Kristins G. Jóhannssonar stendur nú yfir í Alþýðubankanum á Akur- eyri. Þar eru sýnd olíumálverk, sem Kristinn hefur unniö meö gömlum munstrum. Listkynningin er haldin á vegum Menningarsam- bands Norölendinga og Alþýöu- bankans. Gallerí Portið: Myndir Stefáns frá Möðrudal Stefán Jónsson, myndlistar- maöur frá Möörudal, heldur um þessar mundir sýningu á verkum sínum i Gallerí Portinu, aö Lauga- vegi 1. Á sýningunni eru um 500 verk, olíumálverk og vatnslita- myndir, sem Stefán hefur málaö á undanförnum þremur árum. Sýn- ingin er opin alla daga vikunnar frá kl. 15—20. Listasafn íslands: Karel Appel í Listasafni islands stendur nú yfir sýning á verkum hollenska listmálarans Karel Appel, en sýn- ingin er framlag safnsins til Lista- hátíðar. Verkin á sýningunni spanna tímabiliö 1959—83. Eru þau 48 talsins, olíumálverk, akrýl-myndir, grafík og myndir unnar meö blandaðri tækni. Sýn- ingin veröur opin daglega frá kl. 13.30—22, en henni lýkur á sunnudag. JL-húsið: Verk Ellenar Birgis Ellen Birgis, myndlistarmaöur, hefur nú opnaö sýningu í kaffiteríu JL-hússins við Hringbraut. Sýning- in er önnur einkasýning Ellenar, en hún hefur áöur sýnt verk sín í Eden í Hverageröi. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. JÚNÍ 1984 Ásgrímssafn: Sumarsýning Árleg sumarsýning Ásgríms- safns viö Bergstaðastræti stendur nú yfir. Á sýningunni eru olíu- og vatnslitamyndir, m.a. nokkur stór málverk frá Húsafelli og olíumál- verk frá Vestmannaeyjum frá árinu 1903, en þaö er eitt af elstu verk- um safnsins. Sýningin er opin alla daga, nema laugardaga, frá kl. 13.30—16, fram í lok ágústmán- aðar. Mosfellssveit: Litir og form „Litir og form“ er yfirskrift myndlistarsýningar sem nú stend- ur yfir í Héraðsbókasafninu í Mos- fellssveit. Þar sýnir Rut Rebekka Sigurjónsdóttir verk sem hún hefur unniö meö akrýl-litum og í silki- þrykk. Sýningin stendur til 4. júlí, opin um helgar frá kl. 14—19 og aöra daga frá kl. 13—20. Kjarvalsstaðir: Verk íslendinga erlendis frá Á Kjarvalsstööum stendur nú yf- ir sýning á verkum tíu íslenskra listamanna, sem búsettir eru er- lendis, en sýningin er liður í Lista- hátíö. Þeir sem eiga verk þar eru Erró, sem sendi 5 stór olíumálverk frá París, Loulsa Matthíasdóttir, sem kom frá New York meö um 50 olíumálverk, Kristín og Jóhann Eyfells, sem komu frá Flórída með skúlptúra og málverk, Tryggvi Ólafsson, sem kom með málverk frá Kaupmannahöfn, Steinunn Bjarnadóttir, sem kom meö myndbönd frá Mexíkó og fjór- menningarnir Hreinn Friöfinnsson, Amsterdam, Þórður Ben. Sveins- son, Díisseldorf, Siguröur Guö- Hlégarður: Wmm i||» „Ragnarokk“ Danskur áhugaleikhópur ungs fóiks, „Musikteatergruppen Ragna- rock“, sýnir í Hlégarði í Mosfellssveit sunnudags- og mánudagskvöld kl. 20.30. Um 30 leikarar á aldrinum 14—24 ára taka þátt í sýningunni, sem nefnist „I morgen er solen gr«n“. Þar er túlkuð framtíðarsýn, fjallað um hvað gerist eftir elda kjarnorkubáls. Leikhópurinn fléttar saman nýjum leikaðferðum og tónlist, þannig að hluti sýningarinnar er í kabarett- og rokkóperustíl. Sérstök áhersla er lögð á skýra framsögn Dananna hér á landi. Sýningarkvöldin fer áætlunarbifreið kl. 19.45 frá pósthúsinu í Kópavogi að Hlégarði, með viðkomu í Lækjargötu. mundsson, Amsterdam, og Krist- ján Guömundsson, Amsterdam, en verk þeirra fylla vestursal húss- ins. Sýningin er opin daglega frá kl. 14—22. Hún stendur út júlímánuð. Listasafn Einars Jónssonar: Sýning í Safna- húsi og högg- myndagarði Listasafn Einars Jónssonar hef- ur nú veriö opnaö eftir endurbæt- ur. Safnahúsiö er opiö daglega, nema á mánudögum, frá kl. 13.30—16 og höggmyndagaröur- inn, sem í eru 24 eirafsteypur af verkum listamannsins, er opinn frá kl. 10—18. Listmunahúsið: Gler og steinsteypa Sýning á verkum Steinunnar Þórarinsdóttur stendur nú yfir í Listmunahúsinu viö Lækjartorg. Á sýningunni, sem er 4. einkasýning Steinunnar, eru 17 skúlptúrverk, unnin í gler og steinsteypu. Sýn- ingin er opin í dag kl. 10—18 og um helgina frá kl. 14—18. Henni lýkur á sunnudag. Gallerí Borg: Grafík, keramik, gler j Gallerí Borg viö Austurvöll stendur nú yfir sýning á grafíkverk- um 10 listamanna, en einnig eru á sýningunni verk unnin í keramik og gler. Sýningin er opin virka daga kl. 10—18 og um helgar kl. 14—18. Sýningunni lýkur næstu helgi. Félag harmonikkuunnenda heldur útitónleika við Bernhöftstorfuna á sunnudag kl. 15. Á tónleikunum mun 20 manna hljómsveit félagsins leika, ásamt kvintett og smærri hópum. Með tónleikunum vill Félag harmonikkuunnenda kynna nýútkomna hljómplötu sína. Félag harmonikkuunnenda: Útitónleikar í miðbænum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.