Morgunblaðið - 01.07.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.07.1984, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. JÚLl 1984 í DAG er sunnudagur 1. júlí, annar sd. í Trínitatis, 183. dagur ársins 1984. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 07.52 og síödegisflóö kl. 20.15, stór- streymi með flóöhæö 3,94 m. Sólarupprás í Rvík kl. 03.05 og sólarlag kl. 23.56. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.32 og tungliö í suöri kl. 15.58. (Almanak Háskól- ans). Já, þú leiddir mig fram af móöurlífi, léat mig liggja öruggan við brjóat móóur minnar (Sálm. 22.) Til þín var mér varpaó frá móóurakauti, frá móðurlífi art þú Guó minn. (Sálm. 22,11). lÁRÉTT: - 1 fáaýti, 5 hamingja, 6 foelti, 7 treir eina, 8 fara úr ffotum, 11 fæii, 12 hlaas, U krydd, 16 fara sparlega meé. LÓÐRÉTTT: — 1 fararUeki, 2 logið, 3 atúlka, 4 akordýr, 7 kveikur, 9 aund, 10 rífi, 13 atraumkaat, 15 óaamatieOir. LAIISN SÍmifmi KROSSGÁTU: LÁRÉTrT: — 1 tendra, 5 ún, 6 faland, 9 sól, 10 ál, 11 t«. 12 krá, 13 rita, 15 ell, 17 relUr. LÓÐRÉTT: — 1 tvístrar, 2 núll, 3 dúa, 4 andlát, 7 sóói, 8 nár, 12 Itall, 14 tel, 16 la. ÁRNAÐ HEILLA ira afmæli. 1 dag, 1. júlí, er áttræð frú Ólöf Bald- vinsdóttir, Kársnesbraut 63, Kópavogi. Hún er fædd í Nesi 1 Aðaldal og var maður hennar Þorgeir Sigurðsson, bygg- ingameistari. Áttu þau hjón lengi heima á Húsavík, en síð- an í Reykjavík og Kópavogi. ólöf tekur á móti gestum í Safnaðarheimili Kársnessafn- aðar, Kastalagerði 7, kl. 15-18 í dag. fTA ára afmælL ! dag, 1. júlí, 1 Uer sjðtug frú Hugborg Guðjónsdóttir, Alfaskeiði 35, i Hafnarfirði. Hún er borin og barnfæddur Hafnfirðingur. Biginmaður hennar er Kjart- an Guðmundsson vélstjóri. Hjónaband. I dag verða gefin saman i hjónaband í kirkju Árbæjarsafns Þóra Harðar- dóttir kennarí og sr. Ólafur Jé- hannsson skólaprestur. Heimili þeirra er í Þingholtsstræti 33 hér í Rvik. FRÁ HÖFNINNI f FYRRADAG fór togarinn Ar- inbjörn úr Reykjavíkurhöfn til veiða. í gær kom Urriðafoss frá útlöndum. Askja kom úr strandferð. frafoss kom af ströndinni. Amerískt rann- sóknarskip, Lynch, sem verið hefur hér í höfninni nokkra daga fór aftur á laugardag. Esja er væntanleg úr strand- ferð í dag. Eyrarfoss er vænt- anlegur að utan á morgun, mánudag, og þá kemur togar- inn Ingólfur Arnarson inn af veiðum til löndunar. í dag, sunnudag, kemur sovét- skemmtiferðaskipið Kazakhst- an árla morguns og fer aftur undir kvöld. FRÉTTIR JÚLÍ. Þessi almanaksmánuður er „kenndur við Júlfus Cæsar. Þessi mánður hét áður Quintilis (quintus: fimmti, þ.e. fimmti mánuður ársins eftir þágildandi tímatali i Róm)“ segir í Stjörnu- fræði/Rímfræði. Arið er nú hálfnað. f dag er 183. dagur árs- ins og í þessu ári eru 366 dagar. FORSTJÓRI — Aðstoðarfor- stjórar. 1 nýju Lögbirtinga- blaði auglýsir sjávarútvegs- ráðuneytið lausa stöðu for- stjóra Hafrannsóknarstofnunar svo og stöður tveggja aðstoðar- forstjóra. Annar aðstoðarfor- stjórinn skal, eins og forstjór- inn, vera sérfróður um haf- rannsóknir. Hinn aðstoðar- forstjórinn skal vera sér fróð- ur á sviði stjórnunar og rekstrar. Sjávarútvegsráð- herrann hefur sett umsóknar- frestinn um stöður þessar til 6. júlí næstkomandi. SUMARDVÖL fyrir aldraða. 1 ráði er að gefa öldruðu fólki sem býr á höfuðborgarsvæðinu kost á aö dvelja í vikutlma f Sumarbúðum þjóðkirkjunnar við Vestmannsvatn dagana 24.—31. júlí næstkomandi. Farið verður flugleiðis á milli. Farnar verða skoðunarferðir nyrðra. Nánari uppl. um þessa sumardvöl eru veittar á skrifstofu dómprófastsins í Reykjavík, Bústaðakirkju, sími 37801 eða 37810. Pjóðviljabreyting Allaballarnir leggja nú allt kapp á að liðsmenn þeirra sjái allt á hvolfi fyrir átökin í haust!! Kvfltd-, natur- og halgarÞjðnusta apótukanna í Reykja- vík dagana 29. júní til 5. júlí. að béöum dðgum meötöld- um er i Raykjavikur Apótski. Auk þaaa verflur Borgar Apótak opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgídögum. en hœgt er aö ná sambandi við laakni á Gðngudeild Landspitalanv alla virka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um tré kl. 14—16 síml 29000. Göngudeild er lokuð á heigldðgum. BorgarapitaUnn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fölk sem ekkl hefur heimillslaskni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En afyaa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringlnn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudðgum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er baknavakt í sima 21230. Nánari upptýsingar um Mjabúöir og læknapjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Ónaamlaaógaróir fyrir fulkiröna gegn mænusótt fara tram í HoHsuvamdarstflfl Roykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmlsskirteinl. Noyóarvakt Tannlaaknafólags falanda í HeUsuvemdar- stööinni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akursyri. Uppi. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjflrflur og Garflabær: Apótekin i Hafnarfiröl. Hafnarfjarflar Apótek og Norflurtoæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvem laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna Kaflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvarl Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi læknl eftir kl. 17. Soitoss: Selfoss Apótafc er opið til kl. 18.30. Optö er á laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardðgum og sunnudðgum. Akranoa: Uppl. um vakthafandl lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvonnaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í helmahúsum eöa oröiö fyrlr nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. 8ÁÁ Samtök éhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundlr í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. SHungapollur síml 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-aamtflkin. Elgir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, pá er siml samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega. Foroidraráðgjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrlr foreidra og börn. — Uppl. i sima 11795. Stutttoylgjuoandingar útvarpslns til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaó er vló GMT-tíma Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landapitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadoildin: Kl. 19.30-20 Sæng- urkvonnadoild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapitati Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. Oldrunarlækningadaild Landapitalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagl. — Landakoteapitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspitalinn i Foasvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardðgum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — HvHabandifl, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Granaáadaitd: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heitsuverndaratöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingartvaimili Raykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 18.30. — Kleppsspitaii: Alla daga kl. 15.30 ttl kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FlókadaHd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahæiió: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifllsstaóaspítali: Heimsóknar- timi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- sfsspítsli Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarhoimili í Kópavogi: Heimsóknartíml kl. 14—20 og eftir samkomulagi. BILANAVAKT Vaktþjónutta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vaitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnavaitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn falands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólatoókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Oplö mánudaga tll föstudaga kl. 9—17. Útlbú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar f aöalsafnl, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, priójudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Stotnun Áma Magnúsaonar Handrltasýning opin þrlöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasatn fsiands: Oplö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasafn Raykjavfkur Aóalsafn — Útlánsdeild, Þlngholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. Aóaisafn — lestrarsalur.Þlngholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—april er einnig opiö á laugard kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstrætl 29a, simi 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum. Sólhaimasafn — Sólheimum 27, siml 36814. Opió mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júli—6. ágét. Bókin hsim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- Ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvaliasafn — Hofs- vallagötu 16, siml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Oplö mánudaga — fðstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðm á miövikudög- um kl. 10—11. Lokað frá 2. júli—6. ágúst. Bókabilar ganga ekki frá 2. júlf—13. ágúst. Blindrabókaaafn fsiands, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10—16, simi 86922. Norræna húsiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. ÁrtMBjarsafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-leiö nr. 10 Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Oplö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11—18. Hús Jóns Siguróssonar i Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrir bðm 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyrl siml 96-21840. Slglufjðröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugsrdalslaugin: Opln mánudaga — fðstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. BrsWholti: Opln mánudaga — fðstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Simi 75547. Sundhflflin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Oplö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opln á sama tíma þessa daga. Vssturbæjsrisugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaölö í Vesturbæjarlauginnl: Opnunartlma skipt milli kvenna og karia. — Uppi. í síma 15004. Varmáriaug i MosfsHsavsit Opin mánudaga - fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml karla mlövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þrlö|udags- og flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tímar — baöföt 'á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Simi 66254. SundhöH Ksflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þrlöfudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaölö oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—fðstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarf jaróar er opin mánudaga — fðstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerln opin alla virka daga frá morgni til kvðlds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—18. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. ___________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.